Morgunblaðið - 17.09.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.09.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 41 LAUGARÁS STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX JOE PESCI • Christian Slater Líf misheppnaða leikarans Jimmy (Joe Pesci, JFK) og utangarðsmannsins Stardom (Christian Slater, True Romance) tekur stakkaskiptum þegar Jimmy verður vitni að þjófnaði og þeir félagar ákveða að taka lögin í sína hendur. Ofbeldisfull grínmynd með stórleikunum í aðalhlutverkum. J M \ * Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Nýjasta mynd Danny DeVito, undir leikstjórn Penny Marshall, sem gerði meðal annars stórmyndirnar Big og When Harry Met Sally. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson SIMI19000 ALLIR HEIMSINS MORGNAR Áhrifamikil, falleg og seiðandi mynd gerð eftir metsölubók Pascal Quignard sem komið hefur út í íslenskri þýðingu hjá Máli og menningu. Myndin hefur hlotið mikla aðsókn víða um lönd, þ. á m. í Bandaríkjunum. Tónlistin úr kvikmyndin- ni hefur selst í risaupp- lögum víða um heim. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Jean-Pierre Marielle og Anne Brochet. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Ljóti strákurinn Bubby ★★★A.l. MBL ★★★Ó.T. Rás 2. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taum- lausar, heitar ástríður - æðislegur eltingarleikur. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. GESTIRIUIR WfMi 'rKiMESP yaar/ „Besta gamanmynd hér um langt skeið." ***Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, og 9 og 11. Bö. i. 12 ára. KRYDDLEGIIU HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5. Síð. sýningar. DANSSKÓLARNIR eru nú að hefja göngu sína, sem og aðrir skólar landsins, og því kjörið tækifæri fyrir unga sem aldna til að hressa upp á fótmennt sína, hvort heldur er í hefðbundnum samkvæm- isdönsum, gömlu dönsunum, Boðið upp í dans barnadönsum, salsa og suð- rænum dönsum, tjútti, rokki eða „freestyle", allt eftir smekk hvers og eins. Með- fylgjandi mynd var tekin á nemendasýningu í Dans- skóla Dagnýjar Bjarkar, sem nú er fluttur í Hamraborg í . Kópavogi, en á myndinni er Birkir Þór að hneigja sig fyrir Anný Rós. Kvikmyndahátíð Amnesty International í REGNBOGANUM Defending Our Lives. (Umræður eftir sýningu). Bandarísk heimildarmynd um heimilisofbeldi. Óskarsverðlaun 1994. Sýnd kl. 5. Reporting on Death. Um mannskæða uppreisn í fangelsi í Perú 1984. Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Tango Feroz. Barátta argentískrar rokkæsku gegn kúgun stjórnvalda. Sýnd kl. 9. Spilling í sjónvarpi ► RALPH Fiennes, sem sló eftirminni- lega í gegn sem nasistaforingi í mynd Spielbergs, Schindler’s List, fer með eitt aðalhlutverkið í nýjustu mynd Ro- berts Redford, Quiz Show. Myndin i fjallai- um spurningaleikinn Tuttugu k og einn, sem sýndur var við miklar vinsældir í sjónvarpi í Bandarikjun- um á sjötta áratugnum, en árið /1958 upplýsti einn þátttakendanna, sem John Turturro leikur í mynd- inni, að þátttakendum hefðu fyrir- fram verið sögð réttu svörin við spurningunum. Vakti þessi spilling mikla athygli og er oft sagt að við þetta hafi bandarísk fjölmiðlun sagt skilið við heiðarleika sinn. Fiennes sem er breskur sepst hafa reynt að soga í sig öll hugsan- leg áhrif sem hann varð fyrir í New York þegar hann var að undirbúa sig fyrir hlutverkið í myndinni, og sérstaklega hafi hann reynt að temja sér tungutak leigubíl- stjóra. Hann þykir þó ekki hafa náð bandarískum framburði með öllu, en að öðru leyti þykir hann standa sig með mestu prýði í myndinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.