Morgunblaðið - 17.09.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.09.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 43 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: 1025 mb hæðarhryggur skammt suð- vestur af landinu þokast austur. Vaxandi lægð suð-suðvestur af Reykjanesi hreyfist aust- norðaustur og verður við Reykjanes annað kvöld. Spá: Hæg en vaxandi suðaustan- og sunnan- átt og skýjað suðvestan- og vestanlands en annars staðar sunnangola og víða léttskýjað. Regnsvæði er að nálgast Reykjanes suðvestan úr hafi. Hiti 7-11 stig. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Sunnudagur: Suðaustlæg átt. Rigning á Suð- ur- og Vesturlandi en úrkomulítið norðaustan- lands. Hiti 7-14 stig að deginum, hlýjast norð- austanlands. Mánudagur: Austan- og og norðaustanátt og rigning á Norður- og Austurlandi en þurrt suð- vestanlands. Hiti 8-12 stig yfir daginn. Þriðjudagur: Fremur hæg vestlæg átt og víða léttskýjað. Hiti 7-13 stig að deginum að hætt við næturfrosti. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * t Fligning t * Slydda % % * 1 Snjókoma y El 4Skúrir 1 ySlydduél VÉ> X Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn syrar vmd- __ stefnu og fjöðrin SS vindstyrk, heil fjöður 4 4 er2vindstig. * Helstu breytingar til dagsins i dag: Skilin SVaf landinu hreyfast NA í áttina til landsins og flytja með sér rigningu undir kvöldið. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrl 11 léttskýjaó Glasgow 12 hálfskýjað Reykjavík 9 skýjaö Hamborg 13 rigning Bergen 15 skýjá&' London 13 skýjaö Helsinki 17 skýjaö Los Angeles 19 heiðskírt Kaupmannahöfn 12 rigning Lúxemborg 9 súld ó s. klst. Narssarssuaq 13 skýjað Madríd 23 skýjað Nuuk 1 skýjaÖ Malaga 23 skýjaö Ósló 11 alskýjað Mallorca 27 skýjaö Stokkhólmur 14 þrumuveður Montreal 14 skúr Þórshöfn 9 skýjaö New York 21 alskýjað Algarve vantar Orlando 23 skýjað Amsterdam 14 skúr ó síó. klst. París 13 rign. ó síö. klst. Barcelona vantar Madeira vantar Berlín 13 alskýjaö Róm 24 hálfskýjað Chicago 23 skýjað Vín 19 skýjað Feneyjar 19 þokumóöa Washington 22 þokumóða Frankfurt 13 skýjaö Winnipeg 10 léttskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 4.42 og síðdegisflóö I kl. 17.03, fjara kl. 10.52 og 23.17. Sólarupprás | er kl. 6.54, sólarlag kl. 19.46. Sól er i hádeasis- I stað kl. 13.21 og tungl í suðri kl. 23.53. ISA- B FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 6.49 og siðdegisflóð | kK 19.06, fjara kl. 00.47 og 12.58. Sólarupprás '11 er kl. 6.01. Sólarlag kl. 18.57. Sól er í hádegis- 1 stað kl. 12.30 og tungl í suðri kl. 23.03. SIGLU- |_______________jlj FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 9.20 og síðdegisflóð kl. 21.17, fjara kl. 2.45 og 14.58. Sólarupprás er kl. 6.40. Sólarlag kl. 19.36. Sól er í hádegisstað kl. 13.09 og tungl í suðri kl. 23.41. DJÚPIVOGUR: ÁrdegisflóÖ kl. 1.44 og síðdegisflóö kl. 14.21, fjara kl. 7.53 og 20.24. Sólarupprás er kl. 6.24 og sólarlag kl. 1^.17. Sól er í hádegisstað kl. 12.51 og tungl i suðri kl. 23.23. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Spá Yfirlit á hádegi t \ H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: 1 gróðavænleg, 8 sló, 9 megnar, 10 sarg, 11 stútar, 13 undirnar, 15 höfuðfats, 18 styrkir, 21 álít, 22 gaura, 23 liólið, 24 ringulreið. LÓÐRÉTT: 2 rödd, 3 gáfaður, 4 pésa, 5 baunir, 6 tusku, 7 skegg, 12 blóm, 14 huldumann, 15 húsdýr, 16 tóbakstölu, 17 þrep, 18 aldursskeiðið, 19 hófu upp, 20 gler. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 högni, 4 gæsir, 7 kúpta, 8 ræpan, 9 net, 11 aura, 13 orka, 14 nemur, 15 Frón, 17 móða, 20 frú, 22 júgur, 23 naumt, 24 rúnir, 25 andúð. Lóðrétt: 1 hökta, 2 gapir, 3 iðan, 4 gort, 5 sópur, 6 ranga, 10 eimur, 12 ann, 13 orm, 15 fijór, 16 ólgan, 18 ólund, 19 aktið, 20 frár, 21 únsa. í dag er laugardagur 17. septem- ber, 260. dagur ársins 1994. Lambertsmessa. Orð dagsins er: Því getum vér öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta menn- irnir gjört mér? (Hebr. 13, 6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Ásbjörn en Paamiut fór. Kynd- 111 kom og fór í fyrra- dag. Þá fóru Freyjan og Skanlith. I gær fóru Skógafoss, Halldór Jónsson, Guðbjörg og Mælifell. Skemmiferða- skipið Seaborn Pride kemur og fer í dag. Engeyin, Fridtjof og Ásbjörn koma á morg- un. Hafnarfjarðarhöfn: Ocean Tiger fór í fyrra- dag á veiðar. Atlantic King fer á veiðar í dag. Fréttir í dag, 17. september, er Lambertsmessa, „messa í minningu Lamberts biskups frá Maastricht (í Belgíu), sem uppi var á 7. öld,“ segir í Stjömu- fræði/Rímfræði. Utanríkisráðuneytið tilkynnir í nýútkomnu Lögbirtingablaði að Gunnar Ahlbáck hafi verið skipaður kjörræð- ismaður Islands með ræðismannsstigi í Sundsvall 23. júní sl. Mannamót OA-deildin (Overeaters Anonymous) er með fund í Templarahöllinni v/Eiríksgötu kl. 12 í dag, laugardag. SÍK, KFUM/KFUK, HSH, Háaleitisbraut 58-60. Kveðjusamkoma sunnudagskvöld kl. 20. Ræðumenn eru kristni- boðarnir Benedikt Jas- onarson og Margrét Hróbjartsdóttir en þau em á förum til Eþíópíu. Bænastund kl. 19.40. Bahá’íar bjóða á opinn kynningarfund í kvöld í Álfabakka 12 í Mjódd þar sem sýnt verður myndband. Allir vel- komnir. Félag einstæðra for- eldra heldur flóamark- að í dag frá kl. 4-17 í Skeljanesi 6 í Skeija- firði. Mikið og gott vöruval. Eldri borgarar, Hafn- arfirði. Kiwanisklúbb- urinn Eldborg býður í sína árlegu haustferð í dag, 17. september. Farið verður frá íþrótta- húsinu við Strandgötu, Hjallabraut 33 og Höfn, Sólvangsvegi 1, kl. 13. Kirkjustarf Laugarneskirkj a: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Minningarkort Hjartaverndar em seid á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apó- tek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apó- tek, Sogavegi 108. Ár- bæjar Apótek, Hraunbæ 102 a. Bókahöllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkju- hvoli. Vesturbæjar Apó- tek, Melhaga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópavog- ur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnar- fjörður: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Kefla- víkur, Suðurgötu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Akraness Apótek, Suð- urgötu 32. Borgarnes: Verslunin ísbjjöminn, Egilsgötu 6. Stykkis- hólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. ísaijörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingi- björgu Karlsdóttur, Kol- beinsá, Bæjarhr. Olafs- flörður: Blóm og gjafa- vörur, Aðalgötu 7. Ak- ureyri. Hrafntinnusker VIÐ Hrafntinnusker er verið að koma fyrir nýjum skála á vegum Ferðafélags íslands. Hrafntinnusker er fjail austan við Heklu og má aka þangað frá Landmannalaugum. Um- hverfis fjallið er mikið hverasvæði þar sem eru bæði gufuhverir og leirhverir. Skáli Ferðafélagsins er á Laugaveginum svo- nefnda, gönguleiðinni milli Landmannalauga og Þórsmerkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.