Morgunblaðið - 29.09.1994, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 29.09.1994, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 25 AÐSENDAR GREIIMAR Sannleiksást og vönduð vinnubrögð UNDANFARIÐ hef ég verið að bíða þess að DV birti frá mér stutta grein sem svar við mannorðsmeið- andi skrifum blaðsins í minn garð. Það hefur vakið furðu mína að blaðið virðist ekki hafa talið sér fært að birta þau skrif og sé ég því þann kostinn vænstan að biðja Morgunblaðið fyrir þau í trausti þess að það blað virði rétt fólks til að svara fyrir sig. Athygli mín var fyrir nokkru vakin á miður smekk- legum leiðara, sem birtist í DV þann 3. septeinber sl., en í leiðara þessum veitist ritstjóri blaðsins að fyrrum bæjarstjóra í Hafnarfirði, Guðmundi Árna Stefánssyni, og að því er virðist mér, sem hef ver- Formaður nefndarinnar fór frá í lok kjörtímabils eins og lög gera ráð fyrir, segir Jóna Ósk Guðjónsdóttir. Óháð Jóna Ósk Guðjónsdóttir formaður húsnæðis- nefndar verið gerður að formanni Hollustu- verndar. Ef ekki er hægt að fara rétt með þessar einföldu staðreyndir er von að þær viða- meiri veijist fyrir mönnum. Ritstjórinn hefði betur reynt að setja sig sjálfur inn í málið. Eg ef verið for- stöðumaður (starfs- maður) húsnæðis- nefndar og er reyndar enn og ég er vissulega stjórnarformaður Hollustuverndar. Núverandi meirihluti í Hafnar- firði hefur vissulega sagt mér upp störfum, en hefur, a.m.k. þegar þetta er skrifað, talið þörf fyrir starfskrafta mína og kunnáttu. Þessi sami meirihluti hefur heldur ekki greint mér frá ástæðum upp- sagnar eins og vera ber skv. regl- um um réttindi og skyldur starfs- manna Hafnarfjarðarkaupstaðar. Reyndar var mér boðin tilfærsla í starfi, sem ég þáði ekki. Starfið var að vísu ekki til ennþá og ekki var vitað með vissu hvert það yrði, en eitthvað yrði það þó tengt menningu og listum. í ljósi um- ræðu síðustu daga og vikna er það þeim mun athyglisverðara. Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði með Guðmund Árna Stefánsson í broddi fylkingar var við stjórnvöld í bænum í 8 ár. Á þeim tíma hef- ur bærinn tekið stakkaskiptum. Hafnfirðingar hafa sýnt að þeir kunna að meta störf Guðmundar Árna og flokkurinn er í dag stærsta stjórnmálaaflið í bænum. Það má velta fyrir sér hvaða tilgangi umræða síðustu vikna þjóni og hvaðan hún er sprottin. Eitt er víst að ekki þjónar sú nei- kvæða umræða hagsmunum Hafnfirðinga þó reynt sé með því að koma höggi á einstaklinga. Það er einnig napurt ef kjafta- vaðall, kunnáttuleysi og sleggju- dómar fjölmiðla vefða til þess að kjósendur, heimskir eða ekki, glata tiltrú til þeirra. Höfundur er forstöðumaður liúsnæðisnefndar Hafnarfjarðar. A FMÆLISÆ MATSEÐILL L i f a n d i t ó n I i s t f r á f i m m t u d a g s - t i I s u n n u d a g s jc v ö I d s Blandað ferskt salat með reyktum lunda' ristuðum furuhnetum og hindbeija „vinaigrette"sósu. Laxa- og lúðusamleikur í grænmetisbeði á grænum grunni. Humarfylltar kjúklingabringur kóngasveppasósu. með eplabitum í Grillaður skötuselur með sítruslegnum hörpufiski og hvítlauks- saffronsósu. Eldsteiktar kálfaorður í koníaksbættri grænpiparsósu. átifftttir Grand Mariner ísfrauð Kampavínsterta með kanilkremi. i r, k r. 1 9 9 4 karamellusósu. 1834 - 1994 fyrir tjúfar stundir B o r ð a p a n t a n i r í s í m a . 1 4 4 3 0 endurskoðunarskrif- stofa gerði úttekt á starfsemi húsnæðis- nefndar í mars sl. Eng- inn varð að fara frá í kjölfar þeirrar úttektar. ið náinn samstarfsmaður hans í rúman áratug. Ritstjórinn hefur uppi stór orð um kjaftavaðal, kunnáttuleysi og „að þurfa ekki að setja sig inn í mál“. Ekki virðist ritstjórinn gera sömu kröfur til sjálfs sín og ann- arra. Skrifin bera ekki með sér að reynt hafí verið að setja sig inn í málin, heldur er látið vaða á súðum og engu eirt, væntanlega allt í nafni prentfrelsis. í örfáum setningum, fimm lín- um, má ætla að íjallað sé um mál er mér viðkemur. Þar er rætt um formann húsnæðisnefndar, sem varð að fara frá, þegar fjármál nefndarinnar voru gerð upp og var síðan gerður að formanni Holl- ustuverndar. Ekki er sannleiksástin mikil né nákvæmni í hávegum höfð. Formaður nefndarinnar fór frá í lok kjörtímabils eins og lög gera ráð fyrir. óháð endurskoðunar- skrifstofa gerði úttekt á starfsemi húsnæðisnefndar í mars sl. Enginn varð að fara frá í kjölfar þeirrar úttektar. Mér vitanlega hefur hvorki fyrrverandi né núverandi 3» w JÓMATSÓS^ ot; rRisK'V | 09 >' ' U I ’n****1tiu, p£,Kku«,,aí>a 1 ,« * | i fe'te*-’!-. rrVn. I Matgæðingar DV mátu gæði 14 mismunandi tegunda af tómatsósum og gáfu okkar tómatsósu hæstu einkunn. Tómatsósan fékk 14 stig af 15 mögulegum hjá matgæðingunum og þótti þeim hún bera af. Tilvitnun í DV þann 24.06 1994 „Bæði Dröfn og Úlfar gáfu henni hæstu einkunn og sagði Úlfar hana vera fallega á litinn með lúmskt dimmt bragð. Sigmar sagði hana hafa mjög gott tómatbragð." Við hjá Vogabæ hf. erum að vonum glöð yfir þessari niðurstöðu enda höfum við lagt okkur fram við að finna og þróa gott tómatsósubragð. Veldu íslensku tómatsósuna og finndu hvað hún er góð! N>'// > Wuu V© o '690 VOGABÆR 190 Vogar Sími: 92- 46525

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.