Morgunblaðið - 29.09.1994, Side 40

Morgunblaðið - 29.09.1994, Side 40
40 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MtÆkWÞAUGL YSINGAR Aðalgjaldkeri Við embætti sýslumannsins á Patreksfirði er laus til umsóknar staða aðalgjaldkera. Að svo stöddu er um að ræða afleysingar í 13 mánuði og við það miðað að störf hefjist eigi síðar en 1. nóvember 1994. Starfsumsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf skulu berast fyrir 10. október 1994. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 27. september 1994. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldismenntað starfsfólk í leikskólann Funaborg v/Funafold, s. 879160. Nánari upplýsingar gefur viðkomandi leik- skólastjóri. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. ÓSKAST KEYPT 17-30tonna bátur Vantar 17-30 tonna bát. Útborgun á árinu 6,5 millj. Tilboð sendist í pósthólf 92, Selfossi, fyrir 4. október. Landgræðsla ríkisins Jarðvegseyðing - mesta ógn jarðarbúa? David Sanders, yfirmaður jarðvegsverndar- sviðs FAO, heldur fyrirlestur í bíósal Hótels Loftleiða í dag, fimmtudaginn 29. septem- ber, kl. 17.00, um stöðu jarðvegseyðingar í heiminum og hvað er verið að gera til úr- bóta. í erindinu mun hann sýna fjölda lit- skyggna frá flestum heimsálfum. Þá mun hann svara fyrirspurnum. Fyrirlesturinn verður haldinn á ensku og er öllum opinn. Aðgangur er ókeypis. Samtök heilbrigðisstétta Ráðstefna verður haldin í Norræna húsinu í Reykjavík laugardaginn 1. okt. 1994 kl. 13-17. Ráðstefnustjóri: ÓlafurÓlafsson, landlæknir. Dagskrá: Heilbrigðisstéttir, togstreita, samvinná Ráðstefnan er öllum opin. Gjald kr. 500,-. Flugmenn - flugáhuga- menn Fundur okkar um flugöryggismál, verður haldinn í kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20. Fundarefni: - Atburðir sumarsins - farið yfir þá og þeir ræddir. - Affsingarmál - fræðsla um það nýjasta í faginu. - Samskiptamál - flugmenn/flugumferðar- stjórn. - Kaffihlé. - Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík . Flugmálafélag íslands. Flugmálastjórn. Öryggisnefnd FÍA. KENNSLA Námskeið í íþróttalæknis- fræði Námskeið Ólympíunefndar íslands í íþrótta- læknisfræði hefst í dag; fimmtudaginn 29. september kl. 17.15 í Iþróttamiðstöðinni í Laugardal. Námskeiðið heldur áfram á morg- un, föstudag, 30. september, á sama tíma og á laugardag, 1. október, kl. 9.15. Hver fundur mun standa í 4-5 klukkustundir með stuttu matarhléi. Forstöðumenn. Málverkasýning Eddu Maríu á Holiday Inn lýkur í kvöld, fimmtudaginn 29. sept- ember, kl. 10.00. ÚTBOÐ Grunnur undir birgðageymslu Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í að gera grunn undir birgðageymslu við Óseyri 9 á Akur- eyri. Útboðsgögn verða seld fyrir 1.500 kr. á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins við Óseyri 9, Akureyri, frá og með miðvikudeginum 28. sept- ember 1994. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins á Akureyri fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 5. október 1994, og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Þóknun fyrir gerð tilboða er engin. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu: „Rafmagnsveiturnar 94015 Akureyri - Grunnbygging". Verkinu á að vera að fullu lokið miðvikudaginn 30. nóvember 1994. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS tit*HcUa4t LAUGAVEGI 118 • 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-605500 • BRÉFSÍMI 91-17891 Skrifstofuhúsnæði til leigu á Laugavegi 13 Innan skamms munum við hafa til leigu skrif- stofuhúsnæði um 270 fm á Laugavegi 13. Húsnæðið, sem hefur verið endurnýjað fyrir ekki mjög löngu, leigist í einu lagi eða hlutum eftir aðstæðum. Nánari upplýsingarveitir Hjalti Geir Kristjáns- son, Laugavegi 13, í síma 17172 f.h. eða 19978. Digranesprestakall Viðtalstími minn verðurframvegis í Digranes- kirkju á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17-19, sími 41620. Þorbergur Kristjánsson, sóknarprestur. Smá auglýsingar FÉLAGSÚF St. St. 5994092919 VII I.O.O.F. 11 = 17609298'/2 = 9.0 IOOF 5 = 176929872 = Sp. □ HLÍN 5994092919 IV/V - 2 Orð lífsins, Grensésvegi 8 Opið hús í kvöld kl. 20.30. Kynn- ing á starfinu. Ókeypis veitingar. Allir hjartanlega velkomnir! Hvítasunnukirkjan Völvufelii Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dalvegi 24, Kópavogi Fimmtudaginn 29. september Gestir okkar frá Englandi, Andy og Audrey Arbuthnot, þjónusta og fræða um áhrifamátt orðs Guðs, til að biðja inn í allar að- stæöur. Kl. 13.00-17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Samkoma kl. 20.30. Andy Arbut- hnot þjónustar. Lofgjörð, prédik- un, fyrirbænir. Kraftur í nafni Jesú Kristsl. K Hjalpræóis- herinn Kirkjustræti 2 Tónlistavaka. Kaffihús með lif- andi tónlist. Gospelkvartettinn syngur. Erlingur Nielson hefur hugvekju. Húsið opnað kl. 20. Allir hjartanlega velkomnir. Keith og Fiona Surtees, Skeifunni 7 fimmtudaginn 29. sept. kl. 20.00. Skyggnilýsing, árulesn- ing, fyrri líf og kortlagning fortíð- ar. Kr. 500,-. Allir velkomnir. Aðalstöðvar KFUMogKFUK Holtavegi 28 Komum saman í kvöld, lofum Guð og heyrum hans orð. Al- menn samkoma kl. 20.00 í kvöld. Ræðumaður er Ragnar Gunn- arsson. Yfirskrift kvöldsins: Gott líf með Guði. Allir velkomnir. Hallveigarstíg 1 •slmi 614330 Ferðir um helgina Laugard. 1. okt. kl. 9.00 Botnssúlur. 9. áfangi háfjalla- syrpunnar. í þessum lokaáfanga syrpunnar verður gengið á Botnssúlur upp úr Botnsdal. Brottför frá BSf bensínsölu, verð kr. 1.600/1.800. Sunnud. 2. okt. kl. 10.30. Lýðveldisgangan - árið 1984. Myndakvöld 6. október Þá eru myndakvöldin aftur kom- in á dagskrá eftir sumarfrí. í vetur verður sýnt í Fóstbræðra- heimilinu við Langholtsveg. Sýn- ingar hefjast kl. 20.30 og að venju mun kaffinefnd sjá um glæsilegt kaffihlaðborð í hléi. Útivist. Sálarrann- sóknafélagið Geislinn Breski miðillinn Colin Kingshot starfar hjá félaginu 1.-12/10 og býður upp á mjög fjölbreytta dagskrá. Föstudagskvöldið 30/9 kl. 21: Skyggnilýsing í húsi félagsins á Faxabraut 2. Námskeið á vegum Geislans. Laugardag 1/10 kl. 10: Kristals- heilun. Þátttakendur koma með sína eigin orkusteina. Heilsdags- námskeið. Verð fyrir félagsm. 2.500 kr. 3000 kr. fyrir aðra. Sunnud. 2/10 kl. 13: Námskeið í áruteikningum að viðstöddum og fjarstöddum og stendur það í u.þ.b. ca 2 tíma. 1.000 kr. f. félagsmenn. 1.500 f. aðra. Laugard. 8/10 kl. 10: Heilun eftir farvegi náttúrunnar. Fyrirlestur. Laugard. 8/1 Okl. 14: Heilun með hljóðbylgjum á ábyrgan hátt. Fyrirlestur og námskeið. Sunnud. 9/10 kl. 10: Miðlun, skynjun og stjórnun. Fyrirlestur og námskeið. Sunnud. 9/10 kl. 14: Huglæg og andleg heilun. Fyrirlestur lýsing og námskeið. Eins og sést af þessu er margt í boði og er veröinu mjög stillt í hóf. Ef einhver hefur áhuga á að fara á öll námskeiðin erum við með pakkatilboð 6.500 kr. f. félaga og 9.500 kr. f. aðra. Vegna takmarkaös húsrýmis hvetjum við alla til aö láta skrá sig sem fyrst. Allar nánari upplýsingar og skráning í einkatíma og á nám- skeiðin eru í síma 92-14121 alla virka daga frá kl. 10-16.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.