Morgunblaðið - 29.09.1994, Page 48

Morgunblaðið - 29.09.1994, Page 48
48 FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSIFERS, eftir William Luce Pýðing: Ólöf Eldjárn. Leikmynd og búningar: Hlln Gunnarsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjóri: Hávar Slgurjónsson. I hlutverki Karenar Blixen, Bríet Héðinsdótt[r. Frumsýning fös. 7. okt. - lau. 8. okt. - fös' 14. okt. - lau. 18. okt. Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi 5. sýn. fös. 30. sept., uppselt, - 6. sýn. lau. 8. okt., uppselt, - 7. sýn. mán. 10. okt., uppselt, - 8. sýn. mið. 12. okt., uppselt. NÆSTA SÝNINGARTÍMABIL. Fös. 25. nóv., uppselt, sun. 27. nóv., uppselt, - þri. 29. nóv. -fös. 2. des. - sun. 4. des. - þri. 6. des. -fim. 8. des. - lau. 10. des. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld, uppselt, - sun. 2. okt. - mið. 5. okt. - fim. 6. okt. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Lau. 1. okt. - fös. 7. okt. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftlr Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Fös. 30. sept., uppselt, - lau. 1. okt. - fös. 7. okt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á mótl símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftlr Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indrlða Waage. 5. sýn. ( kvöld, gul kort gilda, örfá saati laus. 6. sýn. fös. 30/9, græn kort gilda, uppselt, 7. sýn. lau. 1/10, hvit kort gilda, uppselt, 8. sýn. sun. 2/10, örfá sæti laus, brún kort gllda. 9. sýn. fim. 6/10, bleik kort gilda. LITLA SVIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftlr Jóhann Sigurjónsson Sýn. í kvöld örfá sæti laus, fös. 30/9, uppselt, lau. 1/10 örfá sæti laus, sun. 2/10 uppselt, mið. 5/10 uppselt, fim. 6/10 uppselt, fös. 7/10 uppselt, lau. 8/10 uppselt, sun. 9/10 uppselt, mið. 12/10 uppselt, fim. 13/10 uppselt, fös. 14/10, uppselt, lau. 15/10, sun. 16/10. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miöapantanir f sima 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöfl Greiðslukortaþjónusta. Seljavegi 2 - sfmi 12233. MACBETH eftir William Shakespeare Sýn. fös. 30/8 kl. 20. Sýn. lau. 1/10 kl. 20. Sýn. fim. 6/10 kl. 20. Mlðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sfml 12233. Mlðapantanir á öðr- um tfmum f sfmsvara. LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Sýn. lau 1/10 kl. 14. Sun. 2/10 kl. 14. Lau. 8/10 kl. 14. Sun. 9/10 kl. 14. • BarPar sýnt f Þorpinu 53. sýn. fös. 30/9 kl. 20.30. Lau. 1/10 kl. 20.30. Fös. 7/10 kl. 20.30. Lau. 8/10 kl. 20.30. Takmarkaður sýninga- fjöldi. Miðasaian opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýnlngu sýningar- daga. Sfmi 24073. Síðustu syrtinrjar 30/9 Sýning kl. 21.30 2/10 Barnasýning kl. 15.00 2/10 Unglingasýning kl. 20.00 Miða- og borðapantanii i sima 687111 SÖNGSMIÐJAN Sýnt f Ísleneku óperunni. MIÐNÆTURSÝNINGAR: Fös. 30/9 kl. 20, uppselt. og kl. 23, uppselt. Lau. 1/10 kl. 20, uppselt og kl. 23, örfá sæti. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Tjarnarbíó Danshöfunda- kvöld Höfundar: Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, og David Greenall 6. sýn. lau. 1. okt. kl. 20.00. 7. sýn. sun. 2. okt. kl. 15.00. Sfðustu sýningar. Miðasalan opnuð kl. 16.00, nema sunnudagakl. 13.00. Miðapantanir á öðrum tímum í síma 610280(símsvari)eða ísíma 889188. íslenski dansflokkurinn |jpj ÞAÐ ER ÓDÝRARA AO BORÐA HJÁ OKKUR HELDUR EN AÐ LAGA MATINN HEIMA LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD KRINGLUKRÁIN FÓLK KEITH Richards, Charlie Watts, Mick Jagger og Ron Wood heill- uðu áhorfendur þegar þeir sungu „Love Is Strong" og „Start Me Up“. Craw- ford sá um kynningu og baksvið- sviðtölá hátíð- inni. Daisy Fuentes smellti fingur- kossi til áhorf- enda. Steve Tyler sýnir stoltur á svip kossafar á kinn eftir Madonnu, en hún afhenti hon- um verðlaun fyrir tónlistarmynd- band ársins. „Við erum geimf- arar frá tunglinu og þetta er okkar einkennisbúning- ur,“ sögðu Len- ingrad Cowboys, sem léku á MTV- hátíðinni. MTV-verðlaunin voru afhent í New York á dögunum. Glys og gaman var á hátíðinni og meðal gesta sem vöktu athygli voru Roseanne í þröngum svörtum flauelskjól, Ja- net Jackson í samfestingi og Björk í pappírskjól. Það sem greip at- hygli Daisy Fuentes frá MTV voru Rolling Stones, klæðalausir. „Ég var baksviðs þegar Rolling Stones skiptu um föt og varð vitni að því þegar þeir köstuðu af sér spjörun- um og voru naktir," flissaði Fuentes. „Mér finnst þetta vera það minnisstæðasta.“ Roseanne skaut hinsvegar á Jagger í kynn- ingunni fyrir að vera ber að ofan baksviðs. „Mick, hvað ertu gamall, fimmtugur?" spurði hún. „í guð- anna bænum, farðu í skyrtu.“ Hljómsveitin Aerosmith með Steve Tyler í broddi fylkingar og Salt-N- Pepa voru meðal þeirra hljómsveita sem unnu til verðlauna á hátíðinni. Björk í pappírskjól og Stones klæðalausir r v Ný myndbönd: Öryggi barna utan dyra - fyrir skóla, leikskóla, heilsugæslustöðvar og félagasamtök. Öryggí víð skurðgröft og gryfiur - fyrir verktaka, vinnuvélaelgendur og sveitarfélög. Að eldast með reísn - fyrir félagasamtök, heilsugæslustöðvar og sveitarfélög. Suðurlandsoraut 20, símar 35150 og 31920, símbréf 688408 J Tom Ewell látinn ►LEIKARINN Tom Ewell lést fyrir skömmu áttatiu og fimm ára að aldri. Hann var liklega best þekktur fyrir leik sinn á móti Marilyn Monroe í kvikmyndinni „Seven Year Itch“ frá árinu 1956. Ewell hóf litskrúðugan feril sinn á leiksviði og lék síöun í tólf kvik- myndum, þar á meða) „Adam’s Rib“ frá árinu 1949. Á árunum 1969-1971 var hann adalstjarnan í „The Tom Ewell Show“ á CBS- sjónvarpsstöðinni og á miðjum áttunda áratugnum var hann fastagestur í þáttunum „Baretta” á ABC-sjónvarpsstöðinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.