Morgunblaðið - 29.09.1994, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1994 49
i
FOLK
1 Aggi S læ
& T amlasveitin
föstudagskvöld
FÓLK
PÁLL Banine og hljómsveitin
Bubbleflies fluttu efni af
væntanlegri plötu sinni.
ELIZABETH Taylor þegar
hún stóð á hátindi
frægðar sinnar.
Elizabeth
Taylor verður
fyrir áföllum
PRODIGY ærði landann á vel heppnuðum tónleikum 1 Tunglinu.
Tónleikar Prodigy
SVALA Björgvinsdóttir var
í broddi fylkingar Scope
í Kaplakrika.
►DANSHLJÓMSVEITIN
Prodigy hélt tónleika í Kapla-
krika og aukatónleika í Tungl-
inu laugardaginn 24. septem-
ber. Uppselt var á tónleikana í
Kaplakrika og komust færri að
en vildu. Upphitunarhljóm-
sveitir voru Scope og Bubblefli-
es, auk þess sem íslenskir plötu-
snúðar lögðu sitt af mörkum.
Skemmst er frá því að segja
að gífurlega góð stemmning
myndaðist þegar á leið og hún
náði hámarki þegar fjórmenn-
ingarnir í Prodigy tóku lagið
„No Good“, sem hefur náð ótrú-
legum vinsældum meðal ís-
lenskra ungmenna.
Húsið verður opið ffá kl. 19:00 - 03:00
Borðapantanir í síma 689686
. //a/u/' - t í/c/í/ni/u/i - /óajh'i
Stofnað
AÐEINS einn maður sér um hljóðfæraleik hjá Prodigy, en hinir
þrír eru söngvarar og dansarar.
►ELIZABETH Taylor á ekki sjö
dagana sæla um þessar mundir.
Móðir hennar og leikkonan fyrr-
verandi, Sara Taylor, Iést 99 ára
að aldri hinn 11. september síð-
astliðinn. Daginn eftir tapaði hún
síðan máli sem hún höfðaði gegn
NBC-sjónvarpsstöðinni, þar sem
hún krafðist þess að gerð heim-
ildarmyndar um líf hennar yrði
hindruð og hún fengi 10 milljón-
ir dala eða 700 milljónir króna í
skaðabætur. Dómarinn sagði að
Taylor gæti sótt sjónvarpsstöð-
ina til saka ef heimildarmyndin
yrði ærumeiðandi, en hún gæti
ekki fengið skaðabætur áður en
tökur á þáttunum hæfust.
HOTEL BORG
YFIRMATREIÐSLUMEISTARI
OKKAR
SÆMUNDUR KRISTJÁNSSON
BORÐAPANTANIR
91-11440
&
91-11247
SUSHISNILLINGURINN
TSUNEO HASHITSUME
FRÁ JAPAN LAGAR SUSHI
Haustveisla'94
OKTÓBER OG NÓVEMBER
kr. 1.994
Veitingahús ársins
★ ★★★
Matar- og
vínklúbbur AB
3ja rétta haustveisla
FORRÉTTIR
KARRÝ- OG KÓKOSFISKISÚPA .
HÖRPUSKEL OG LÉTTMARIN. LAX
BLANDAÐ SALAT MEÐ KJÚKLINGI
Aöalréttir
OFNBÖKUÐ LAXASNEIÐ
STEIKT BLÁLANGA
GRILLAÐUR LAMBALÆRISVÖÐVI
OFNSTEIKTUR GRfSAHRYGGSVÖÐVI
Eftirréttir
SÚKKULAÐI „MOUSSE"
SÍTRÓNU & ENGIFERPERUR
KRÓKANTÍS M/BERJASÓSU
kr. 1994
SERRETTARMATSEÐILL
SUSHI
illíbráð
Lifandi tónlist
MEÐAL ANNARS:
^NSKÁRREN EKKERT,
V KARL MÖLLER
é &
JAZZTRÍÓ REYKJAVÍKUR