Alþýðublaðið - 25.11.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.11.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kaníélagið í Ganla taikuu hefir feikna mikið úrval af sápum frá frægutn verzlunarhúsum, t. d.S Lever Brothers Ltd, 1 Port Sunlight, John T. Stanley New York Ogston & Tennant Aberdeen & Glasgow og fleirum. rzrr: Verðið hvergi jafn lágt, 1 Kaupfélag Reykiavíkur* (Gamla bankanum). Dýraverndunarfél, íslands hefir ákveðið að halda skemtun, ásamt hlutaveltu, um næstu helgi. Þeir sem vildu styrkja hlutaveltuna með gjöfum, eru vinsaml. beðnir að koma þeim til undirritaðra — helzt fyrir miðjan dag á laugardag. F’Iosi Sigurðeson, Lækjargötu 12. Samúel Ólafgaon, söðlasmiður. Ingunn Eínarsdóttify Bjarmalandi. F’elix GaðmundssoH) Suðurgötu 6. Jóh. Ögm. óddsson, Laugaveg 63. tilraunir til þess að fá fóik al haent til að ganga vel um garð- inn, hefir það ekki tekist. Gnllfoss kom til Vestmanna- eyja í dag fyrir hádegi. Væntan- iegur hingað fyrripartinn á morgun. Yerðlætknn allmikil er nú Orðin á ýmsam vefnaðarvörum f Verzlunin Björn Kristjánsson, og verður fróðlegt að sjá hvort þetta er upphaf almennrar verðlækkunar i vefnaðarvöru. Hhtsala er nýbyrjuð f Litla Holti við Skólavörðustíg. Yeðrið í morgun. Stðð Loftvog m. m. Vindur Loft Hltasttg Átt Magn Vm. 7512 SA 8 I 7,0 Rv. 7S°5 ASA 5 3 S 3 tsf. 7528 logn 0 3 3.3 Ak 7535 logn 0 2 3 5 . Gst. 7540 SA 4 3 1.5 Sf 7563 S 2 3 5.2 Þ F 759i SA 6 4 7.o Stm 748i A 1 3 70 Rh. 7500 S 4 2 48 Magn vindsins í tölum frá o—12 þýðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi, stinnings goia, stinnings kaldi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. — Loft í tölum frá 0—8 þýðir: Heiðskýrt, létt- skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móða, þoka. þýðir frost. Loftvægislægð fyrir suðvestan Und, loftvog ört faliandi; suðaust- l*g átt, hvöss í Vestmannaeyjum. Utlit fyrir suðaustlæga átt á Norðurlandi, snarpa austlæga átt á Suðurlandi. Óstöðugt veður, €rleað simskeyti. — Khöfn 25. nóv. Orikklandsmálin. Símað frá París, að grfska Stjórnin sé reiðubúinn að gefa Bandamönnum tryggingu, en he!d« fast við það, að Konstantin komi heim. Kona Yilhjálms sjúk. Símað er frá Amsterdam, að kona Vilhjálms fyrv. keisara liggi fynr dauðanum. ðeirðirnar í frlandi Dublin, höfuðborg trlands, er f umsátuástandi. Trérúm (2 manna), nýlegt, er til sýnis og sölu f vörugeymslu- húsi Landsverzlunar við Klapparst. JVýr* íralslii til aölu, á 6—7 ára gamlan dreng. — TælsifÐBrisverö. A. v. á. Verzlunin lilíí á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr aluminium'. Matskeiðar á 0,70, theskeiðar á 0,40 og gaffla á 0,70. Borðhnífa, vasahnffa og starfs hnífa frá 0,75—3,00. Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og aaglabursta. Kerti, stór og smá, saumavélaolíu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur/ og svo eru ör- fá stykki eftir af góðu og vónduðu baktdskunum, fyrir skólabörnin. Aijibl. ko$tar I kr. á mánuðí. A.lt, sem þvo þarf á »kemiskan« hátt, verður að vera komið til mín 4. des., ef það á að vera til- búið fyrir jól. En allur fatnaður er þarf hreinsun- ar og viðgerðar með verð- ur tekið alt til jóla. O. Rydelsborg. Viðgerðarverkstæðin Lveg. 6 og Laufásv. 28. Fátœkar fjölskyldu* maöur. sem hefir legið veikur undanfamar vikur, óskar eftir léttrí vinnu, t. d. höggva eldivið, pg aðra snáninga sem að gagni mættu verða á heimilum. Uppl. á afgr. bl. K aupid Aiþýðnblnðidt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.