Morgunblaðið - 02.11.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 02.11.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1994 13 LANDIÐ Tvö þjálfaranámskeið í sundi SUNDSAMBAND íslands gekkst fyrir skömmu fyrir tveimur þjálfaranámskeiðum í sundi og voru þau bæði haldin á Laugarvatni. Sextán sóttu A- stig SSÍ og fimm B-stigið sem lialdið var á sama tíma. SSÍ vinnur nú ötullega að fræðslumálum sínum og stefnir að öðru B-stigi eftir áramótin. .Á myndinni má sjá hóp sundþjálfara á A- og B- stigi SSÍ. r Prófkjör Sjúlfstœðisflokksins í ^ REYKJANESKJÖRDÆMI 5. nóv. nk. KRISTJAN f 3.-4. SÆTI Kosningaskrifstofur er opnar frá kl. 13-17 um helgar og 17-21 virka daga: í Keflavík, Hafnargötu 45, sími 92-14331, í Hafnarfírði, Kaplahrauni 1, sími 655151. o Allir velkomnirt j ^Morgunblaðið/Ágúst Blöndal KRISTJÁN Kristjánsson rit- stjóri á skrifstofu Aust- firskrar fjölmiðlunar. Nýtt héraðs- fréttablað Neskaupstað - Fyrr í sumar hófst á Neskaupstað útgáfa á nýju hér- aðsfréttablaði. Blaðið, sem er óháð og þverpólitískt, ber nafnið Frétta- blaðið. Það er Austfirsk fjölmiðlum sem gefur blaðið út en markaðssvæði þess er nú Neskaupstaður, Eski- fjörður og Reyðarfjörður en stefnt er að því að færa út kvíarnar í fram- tíðinni. í byrjun kom blaðið út óreglulega en nú er ætlunin að það komi út vikulega. Ritstjóri Fréttablaðsins er Krist- ján Kristjánsson sem einnig er eignadi Austfirskrar fjölmiðlunar. WVestfröst Frystikistur Staðgr.verð HF201 72 x 65 x 85 41.610,- HF271 92 x 65 x 85 46.360,- HF396 126x65x85 53.770,- HF.506 156 x 65 x 85 62.795,- SB 300 126 x 65 X 85 58.710,- Frystiskápar FS205 125 cm 56.430,- FS 275 155 cm 67.545,- FS 345 185 cm 80.180,- Kæliskápar KS 250 125 cm 53.390,- KS315 155 cm 57.190,- KS 385 185 cm 64.695,- Kæli- og frystiskápar KF285 155 cm 80.465,- kælú; 199 Itr frystir 80 ltr 2 pressur KF350 185 cm 93.670,- kælir 200 ltr frystir 156 Itr 2 pressur KF355 185 cm 88.540,- kælir 271 ltr frystir 100 ltr 2 pressur i (• J 33 í Faxafeni 12. Sími 38 000 < A þessu ári hafa yfir 800.000 einstaklingar víðs vegar um heiminn komist að þeirri niðurstöðu að „Hyunáai er betrí" iÆ i úMúmMjm ...til framtíðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.