Morgunblaðið - 02.11.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.11.1994, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1994 FÓLK í FRÉTTUM Hollywood í Tjarnarbíói Sýn.: Mið. Z/11, næstsiðasta sýn. og fös. 4/11, síðasta sýn Sýn. hefjast kl. 20.30. Miðasala í Tjarnarbíói dagl. 17-19, nema mánud. Sýningardaga til kl. 20.30 i símsvara á öðrum tímum. Simi 610280. Gabor töfrandi ►KYNBOMBAN og leikkonan Zsa Zsa Gabor hefur aldrei ver- ið ómeðvituð um kyntöfra sína. Ögrandi framkoma hennar og safaríkar yfirlýsingar vitna best um það. Á dögunum var hún spurð að því hvert væri hennar eftirlætis atriði úr kvikmynd- um. Þegar svarið er skoðað verður varla hjá því komist að sjá þokkadísina í anda töfra blaðamanninn upp úr skónum. „Heillin mín, erótískasta atriði sem ég hef leikið í er úr Moulin Rouge þegar ég söng yndislegt lag í níðþröngum kjól. Það hjálpaði mér mikið á sínum tíma.“ Gabor heldur svo áfram: „En uppáhalds atriði mitt úr kvikmynd er úr Casablanca þegar þau syngja „La Marsella- ise“ á kaffihúsi Ricks. Móðir mín var gyðingur og atriðið minnir mig á hana.“ Sýnt í íslensku óperunni. Sýn. fös. 4/11 kl. 24 örfá sæti. Sýn. lau. 5/11 kl, 24 örfá sæti. Bjóóum fyrirtækjum, skólum og stærri bópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miöapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin vlrka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. Sýningum fer fækkondi! Morgunblaðið/Jón Svavarsson HULDA Ágeirsdóttir, Þórunn Jónsdóttir, Lovisa Eiríksdóttir og Ásgeir Lárusson. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 TRÚÐAR Sýn. í kvöld, fim. 3/11, lau. 5/11. Sýningar hefjast kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldil Miðapantanir allan sólarhringlnn HELGI Laustsen, Þórir Laustsen og Gestur Guðnason. Leitað ljóssins ÁSGEIR Lárusson opnaði sýningu sína í Listmunahúsi Ofeigs laugar- daginn 29. október. í fréttatil- kynningu segir listamaðurinn: „fyrir mér er listsköpun hliðstæð því að fara niður í dimman kjall- ara fullan af gömlu rykföllnu dóti, fyrst þarf að fíkra sig niður tröpp- urnar og þá leita ljóssins og ef heppnin er manni hliðholl og peran ekki sprungin þá byijar ævintýri sem seint tekur enda.“ Öll verk á sýningunni eru unnin á þessu ári með olíulitum á striga. Arnold Schwarzenegger Tekjuhæstu stjömumar ► Stjörnurnar í Holly- wood vilja helst ekki tala um tekjur sínar, ekki af því að þær eru svo lágar, heldur vilja þeir ekki skapa óþarfa öfund meðal aðdáenda sinna. Sú upphæð sem tekjuhár leikari fær fyrir hveija mynd mundi nægja til að byggja nokkra menntaskóla. Tekjuhæstu karl- leikararnir eru Arnold Schwarz- enegger og Kevin Costner sem fá um einn miHjarð króna fyrir hveija mynd. Næstur á eftir þeim er Tom Cruise með 90 þúsund milljónir króna, þá Michael Douglas með 75 þúsund millj- ónir og Harrison Ford með 62,5 þúsund milljónir króna. Tekjuhæstu kvenleikararnir eru Julia Roberts með 55 þúsund milljónir og Whoopi Goldberg með 50 þúsund milljónir króna. Kevin Costner Michael Douglas Julia Roberts Islands . Háskólabíói vié Hagatorg sími 622255 liiSll Opera Ebony Háskólabíói fimmtudaginn 3. nóvember, kl. 20.00 og laugardaginn 5. november kl. 14.30 Hljómsveitarstjóri: Everett Lee Lístrænn stjómandi: Wayne Sanders Opera Ebony samanstendur af negrasöngvurum og sérhæfir sig í flutningi á negratónlist. Miftasala er alla virka daga á skrifstofutíma og vift innganginn vift upphaf tónleika. Greiftslukortaþjónusta FOLK Stóra sviðið kl. 20.00: • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 6/11 kl. 14. - sun. 13/11 kl. 14 - sun. 20/11 kl. 14. • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, uppselt, sun. 27/11, uppselt, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. t GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson Á morgun, laus sæti, - fös. 4/11, nokkur sæti laus, - fim. 10/11, laus sæti, - lau. 12/11 - fim. 17/11, uppselt, - fös. 18/11, nokkur sæti laus, - fim. 24/11, uppselt, - mið. 30/11, laus sæti. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Lau. 5/11 — fös. 11/11 - lau. 19/11. Litla sviðið kl. 20.30: •DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Á morgun, örfá sætl laus - lau. 5/11 - fös. 11/11 - lau. 12/11. Smfðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Vlðars Eggertssonar. Lau. 5/11 - sun. 6/11, uppselt, mið. 9/11, uppselt, - fös. 11/11, nokkur sæti laus. Mlðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Teklð á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn.fim. 3/11, lau. 5/11, lau. 12/11, fös. 18/11. • HVAD UM LEONARDO? eftir Evald Flisar 6. sýn. fös. 4/11, græn kort gilda, örfá sæti laus, 7. sýn. sun. 6/11, hvít kort gilda, 8. sýn. fim. 10/11, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 11/11, bleik kort gilda, fim. 17/11. Svöluleikhúsið sýnir f samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI eftir Auði Bjarnadóttur. Tónllst: Hákon Leifsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Lýsing: Lárus Björnsson. Frumsýning 8/11, 2. sýn. mið. 9/11, 3. sýn. sun. 13/11. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Sýn. fim. 3/11 uppselt, fös. 4/11 uppselt, lau. 5/11, fim. 10/11 uppselt, fös. 11/11 örfá sæti laus, lau. 12/11, fös. 18/11, lau. 19/11. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson . Frumsýning mið. 9/11, sýn. sun. 13/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekhov. Lau. 5/11 kl. 20 uppselt, sun. 6/11 kl. 20. MACBETH eftir William Shakespeare. Sýn. fim. 3/11 kl. 20. ATH.: Næst síðasta sýning. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sfmi 12233. Miðapantanir á öðrum tfmum f símsvara. LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Sýn. lau. 5/11 kl. 14. Næst sfðasta sýningarhelgi. • BarPar sýnt í Þorpinu kl. 20.30 Sýn. fös. 4/11, lau. 5/11, fáein sæti laus. Sýnlngum lýkur i nóvember. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sfmi 24073.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.