Morgunblaðið - 02.11.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.11.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 1994 47 VEÐUR mi T ■ ■■■■■ .. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * t é Ri9nin9 1 %%% Slydda Ppií # \V,. Skúrir nSlydduél Snjókoma y Él •J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin SS Þoka vindstyrk, heil fjööur j 4 er2vindstig. é Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt norður af Vestfjörðum er 1.002 mb smálægð sem er að eyðast. Um 900 km suðvestur í hafi er víðáttumikil 985 mb lægð sem hroyfist austnorðaustur. 1.020 mb hæð er yfir Norður-Grænlandi. Spá: Allhvöss norðaustanátt vestan til á land- inu en austankaldi eða stinningskaldi austan til. Suðvestanlands verður skýjað en að mestu þurrt, él norðvestan til, slydda eða snjókoma norðaustan til en rigning um landið suðaustan- vert. Hiti verður á bilinu 2 til 6 stig suðaustan til en nálægt frostmarki í öðrum landshlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag: Allhvöss norðanátt og frost um mest allt land. Éljagangur um norðanvert land- ið, en þurrt og víða bjart veður sunnanlands. Föstudag: Búist er við að norðanáttin gangi smám saman niður, fyrst um vestanvert land- ið. Él um norðan- og austanvert landið en bjart veður sunnan- og vestanlands. Frost á bilinu 3 til 10 stig. Laugardagur: Útlit er fyrir hæga breytilega átt á landinu. Stöku él við ströndma en annars þurrt og víðast bjart veður. Áfram talsvert frost. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.40, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Snjóað hefur um mest allt land og því eru flest- ir vegir hálir og er mikil hálka á Reykjanes- braut og í nágrenni Reykjavíkur. Á Suðurlandi hefur þó ekki snjóað og því lítil hálka þar. Á Vestfjörðum eru flestir vegir færir en þar er sumstaðar skafrenningur. Þungfært er á Mý- vatns- og Möðrudalsöræfum og einnig á Vopnafjarðarheiði: Þorskafjarðarheiði, Þverár- fjall, Lágheiði, Öxarfjarðarheiði og Hellisheiði eystri eru ófærar. H Haeð L Laegð T^TdaskiT Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Um 900 km SV af landinu er 985 mb lægð sem hreyfist til ANA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri +2 snjókoma Glasgow 10 skúr Reykjavík +3 léttskýjað Hamborg vantar Bergen 7 úrkoma í gr. London 13 léttskýjað Helsinki 4 rignlng Los Angeles 14 heiðskírt Kaupmannahöfn 11 skýjað Lúxemborg 10 skýjað Narssarssuaq +3 léttskýjað | Madríd 17 hálfskýjað Nuuk +2 skýjaö Malaga 21 léttskýjað Ósló vantar Mallorca 21 skýjaö Stokkhólmur 9 alskýjað Montreai 7 rigning Þórshöfn 6 skýjað NewYork 17 rigniog Algarve 22 hálfskýjaö Ortando 21 þokumóða Amsterdam 12 skýjaö París 14 léttskýjað Barcelona 18 þokumóöa Madeira 22 léttskýjaö Berlín vantar Róm vantar Chicago 4 skýjað Vín 17 ský|að Feneyjar 16 þokumóða Washington 19 skúr Frankfurt Winnipeg 0 skýjaö REYKJAVÍK: Árdegisflóö ki. 4.57 og síödegisflóö kl. 17.14, fjara kl. 11.13 og kl. 23.30. Sólarupprás er kl. 9.11, sólarlag kl. 17.07. Sól er í hádegis- stað kl. 13.10 og tungl í suöri kl. 12.09. ISA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.02 og síödegisflóð kl. 19.11, fjara kl. 0.53 og kl. 13.19. Sólarupprás er kl. 8.31, sólarlag kl. 16.00. Sól er í hádegis- stað kl. 12.16 og tungl í suðri kl. 11.15. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 9.16 og síðdegisflóö kl. 21.49, fjara kl. 3.00 og 15.22. Sólarupprás er kl. 9.13, sólarlag kl. 16.42. Sól er í hádegisstaö kl. 12.58 og tungl í suðri kl. 11.57. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 2.07 og síödegisflóö kl. 14.28, fjara kl. 8.22 og kl. 20.32. Sólarupprás er kl. 8.44 og sólarlag kl. 16.36. Sól er í hádegisstað kl. 12.40 og tungl í suðri kl. 11.38. (Morgunblaöiö/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 spjald, 4 afdrep, 7 kvenguð, 8 urg, 9 fersk- ur, 11 heimili, 13 bylgja, 14 óþekkt, 15 feiti, 17 mannsnafn, 20 iðn- grein, 22 heigull, 23 telur, 24 híma, 25 fugl- ana. LÓÐRÉTT: 1 tíu, 2 fálætið, 3 skelin, 4 bjartur, 5 ísbreiðu, 6 barefla, 10 fiskinn, 12 veiðarfæri, 13 elska, 15 glöð, 16 eldstæði, 18 smábátur, 19 fisks, 20 ílát, 21 hamingja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 mögulegur, 8 kúlum, 9 sötra, 10 urt, 11 lítil, 13 afrit, 15 svöng, 18 sútar, 21 Róm, 22 flugu, 23 ártíð, 24 hindraðir. Lóðrétt: 2 örlát, 3 urmul, 4 Eista, 5 urtur, 6 skil, 7 matt, 12 inn, 14 frú, 15 sefa, 16 önugi, 17 grund, 18 smára, 19 totti, 20 ræða. í dag er miðvikudagur 2. nóvem- ber, 306. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Fyrst andinn er líf vort skulum vér lifa í andanumi Bústaðakirkja: Félags- starf aldraðra fer í ferðalag. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 14. Háteigskirkja: Kvöld- og fyrirbænir kl. 18. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Ásbjöm, Andey SF, Vfðir EA, Svalbakur, Múlafoss, Stapafell, Helgafell, Reykjafoss, Lín og Makka Artica sem fór samdægurs. Þá fóru Sólbakur og Hvítanes. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Stapafell á strönd og í dag koma Ocean Tiger og Ocean Sun af veiðum. Mannamót Gerðuberg. Kl. 9 keramikjárgreiðsla, kl. 11 gamlir leikir. Eftir hádegi spilamennska, silki-, taumálun, bók- band o.fl. Vitatorg. Smiðja kl. 9, silkimálun og hand- mennt kl. 13. Almennur dans Sigvalda kl. 15.30. Fumgerði 1 og Hvas- saleiti 56-58 halda bas- ar dagana 5. og 6. nóv. nk. kl. 13.30-16. Tekið á móti munum á báðum stöðum. Gjábakki. Spilað og spjallað eftir hádegi í dag. Fjöldasöngur við píanóið um kl. 15. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 10.30 helgistund í umsjón sr. Hjalta Guð- mundssonar. Neskirkja. Kvenfélagið hefur opið hús kl. 13-17 í safnaðarheimili. Bústaðakirkja. Fót- snyrting á morgun Uppl. í s. 38189. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó á morgun kl. 20.30. Verkakvennafélagið Framsókn heldur bas- (Gal. 5, 25.) ar, kaffisölu og happ- drætti nk. laugardag í Skipholti 50a. Tekið á móti basarmunum á skrifstofu félagsins. Hana-Nú, Kópavogi heldur fund í bók- menntaklúbbi kl. 20 á Lesstofu Bókasafns. Kvenfélag Hallgríms- kirkju heldur fund á morgun kl. 20.30 í safn- aðarsal. Gestir: Sigríður Hannesdóttir leikkona og Þórey Guðmunds- dóttir guðfræðingur. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Reykjavík heldur fund á morgun kl: 20.30 í safnaðar- heimilinu. Basar félags- ins verður nk. laugar- dag. Tekið á móti mun- um föstudag kl. 20-22 og laugardagsmorgun. Kvenfélag Hringsins heldur basar sinn 6. nóv. nk. og verða basarmunir til sýnis þangað til í glugga Dömunnar, Laugavegi 32. ITC-deildin Korpa heldur deildarfund í kvöld kl. 20 í safnaðar- heimili Lágafellssóknar. Uppl. i s. 668484. ITC-deildin Fifa, Kópavogi, heldur deild- arfund í kvöld k!. 20.15 á Digranesvegi 12. Uppl. í s. 641309. ITC-deiIdin Björkin heldur deildarfund í kvöld kl. 20.30 í Sigtúni 9. Uppl. í s. 36228. Kirkjustarf Áskirkja: ' Samveru- stund foreldra ungra barna kl. 13.30-15.30. Starf 10-12 ára kl. 17. Dómkirkjan: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður. Langholtskirkja: Sam- verustund fyrir aldraða ki. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur- kennsla kl. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Seltjamameskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga. _ fyrirbænir. Léttur há- degisverður. Árbæjarkirkja: Opið hús eldri borgara kl. 13.30. Fyrirbænastund kl. 16. TTT kl. 17-18. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund ki. 12. Léttur málsverður. TTT 10-12 ára kl. 17. Fella- og Hólabrekku- sóknir: Helgistund í Gerðubergi á morgun kl. 13.30. Hjallakirkja. Samveru- stund 10-12 ára kl. 17. Seljakirkja: Fyrirbænir og íhugun kl. 18. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Kópavogskirkja: 10-12 ára starf í Borg- urh kl. 17.15-19. Kyrrð- ar- og bænastund kl. 18. Digraneskirkja: Bæna- guðsþjónusta kl. Fynrbænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Hafnarfjarðarkirkja: Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður. Víðistaðakirkja, Opið hús aldraðra kl. 14- 16.30. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10-12. Keflavíkurkirkja: Kyrrðar- og bænastund- ir í kirkjunni á fímmtu- dögum kl. 17.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Windows Word Excel ®Gottverð! ® Góð kjÖFs j Tölvuþjálfun fjárfestíng til framtíSar. Öll námsgögn innifalin Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 67 14 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.