Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.11.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ öll ferðalögin sem þau Lily fóru, bæði innanlands og erlendis. Síð- ustu ferðina fóru þau síðla sum- ars, en þá var hann orðinn sjúkur. Það aftraði honum þó ekki frá því að fara. Við eigum líka ljúfar minningar um samverustundirnar í Stóra- gerðinu og eins þegar öll fjölskyld- an kom saman og við glöddumst á jólum og við hátíðleg tækifæri, og nú er skammdegið komið, og senn líður að jólum. Við verðum einum færri, en vitum þó í hjarta okkar, að hann verður með okkur. Elsku Lily mín, það er oft erfitt að skiija tilgang lífsins, því enn hefur verið höggvið í sama kné- runn, fyrst Geiri og nú Garðar. Við Siggi, dætur okkar og fjöl- skyldan sendum þér og börnum hans innilegar samúðarkveðjur og biðjum góðan guð að gefa þér styrk og kærleik. Við þökkum Garðari samfylgd- ina og biðjum algóðan guð að geyma hann og leiða áfram í ljós- inu. Hvíl þú í friði, kæri vinur. En trúin á tilgang lífsins og tryggðin við skylduverk er taugin sem traustast bindur - sú taug hún er mjúk og sterk. Og síðan, þó sönginn þrjóti, er sálunni reynslan merk. (Jakobína Johnson) Theodóra og Sigurður. hef ég fyrir augum á hverjum degi. Svona var ísak, hugsaði um gróður og land og félaga sína, náttúru- barn var hann því ferðalög og veiðiskapur voru hans líf og yndi alla tíð. Hann ferðaðist um bæði sumar og vetur um jökla og sanda og gaman hafði ísak af þegar hann uppi á Langjökli eldaði saltkjöt og baunir fyrir 25-30 manns í þremur pottum. ísak var því líka liðtækur kokkur ef á þurfti að halda. Eins minnist ég þess sérstaklega þegar hann skipti um legur í biluðum snjóbíl uppi á Vatnajökli, það var sama hvað gera þurfti, alltaf var Isak tilbúinn hverjar svo sem að- stæðumar voru og henti gaman að öllu. Skarð ísaks er stórt og við kveðjum ísak með þakklæti fyrir allt sem hann gaf okkur. Minning hans mun lifa og við munum sækja styrk í minninguna um hann. Við biðjum guð að styrkja Guð- rúnu í sorg hennar sem og alla þá sem eiga um sárt að binda. Guð blessi minningu ísaks. Engelhart Björnsson, fyrrverandi formaður Björgunarsveitar Ingólfs. Sterkir plastkassar og skúffur. Fyrir skrúfur, rær og aðra smáhluti. Hægt að hengja á vegg, eða stafla saman. Margar stærðir gott verð. Avallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BlLDSHÖFÐA 76 SlMI 672444 • FAX 672580 Blab allra landsmanna! |Hnr0ttttblnMb -kjarnimálsms! FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 39 amm smmmmm :áffplíð|fÍ8*iSR3li*sií mmmmmmmrm m I SiPifKi;, 'i'y . 11 lii °9 ferðo/ogjð velí>oV GRAFÍSK HÖNNUN: MERKISMENN HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.