Morgunblaðið - 04.11.1994, Page 40

Morgunblaðið - 04.11.1994, Page 40
40 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag kvenna Sl. mánudag iauk barometer- keppninni, Kristjána og Hanna urðu efstar eftir harða keppni við næstu pör en lokastaðan varð annars þessi: Kristjana Steingrimsd - Hanna Friðriksd. 156 Halla Ólafsdóttir - Ingunn Beniburg 145 Halla Bergþórsd. - Soffía Theodórsd. 131 Soffía Daníelsd. - Hrafnhildur Skúlad. 128 Lilja Halidórsdóttir - Anne M. Kokholm 104 Dúa Ólafsdóttir - Maria Ásmundsdóttir 96 Anna Lúðvíksdóttir - Bergljót Rafnar 95 Nk. mánudagskvöld verður spil- aður eins kvölds Mitchell-tvímenn- ingur og er opinn báðum kynjum að vanda. Mánudaginn 14. nóvem- ber hefst síðan sveitakeppnin og geta sveitir skráð sig í símum 32968 (Ólína) og 10730 (Sigrún). Bridsdeild Rangæinga Að venju urðu sömu sigurvegarar í keppninni 'um Sigurleifsbikarinn, nú fjórða árið í röð. Röð efstu para: Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 756 Auðunn R. Guðmundss. - Loftur Þ. Péturss. 737 BaldurGuðmundsson-JónHjaltason 729 Daníel Halldórsson - Viktor Björnsson 704 Hæstu skor fengu:_ Daníel - Viktor 195 Rafn - Þorsteinn 189 Baldur-Jón 184 Anton-Loftur 184 Nk. miðvikudag hefst þriggja kvþlda hraðsveitakeppni. Spilað er í Ármúla 40. Skráning hjá Lofti í vs. 36120 og hs. 45186. Aliir vel- komnir. Bridskvöld byrjenda Sl. þriðjudag, 1. nóvember, var bridskvöld byrjenda og var spilaður eins kvölds tvímenningur að vanda. Úrslit kvöldsins urðu þannig: N/S-riðiiI: Álfheiður Gísladóttir — Einar G. Einars^on 100 SigurðurJónsson-SnorriMarkússon 98 Finnbogi Gunnarsson - Unnar Jóhannesson 81 A/V-riðill: Einar Pétursson - Einar Gunnar Einarsson 95 ElíasGunnarsson-PéturReimarsson 86 Emma Axelsdóttir - Davíð Lúðvíksson 86 Á hverjum þriðjudegi kl. 19.30 gengst Bridssamband Islands fyrir spilakvöldi sem ætluð eru byijend- um og bridsspilurum sem ekki hafa neina keppnisreynslu að ráði. Spil- aður er ávallt eins kvölds tvímenn- ingur og er spilað í húsi BSÍ í Sig- túni 9. Sl. mánudag, 31. október, var spiluð önnur umferðin af þremur í minningarmótinu um Þórarin og Kristmund. Úrslit kvöldsins urðu þannig: N/S-riðill: Jón V. Jónmundsson - Eyjólfúr Magnússon 266 Helgi Jónsson - Sigurður B. Þorsteinsson 246 Dröfn Guðmundsdótir - Ásgeir Ásbjömsson 244 Atli Hjartarson - Þorsteinn Halldórsson 233 A/V-riðiil: Friðþjófur Einarss. - Guðbrandur Sigurbergss. 260 Böðvar Guðmundss. - Sæmundur Björnss. 247 Guðalugur Ellertsson - Skúli Rangarsson 230 Amór Bjömsson - Jakob Grétarsson 226 Heildarstaðan: Jón V. Jónmundsson - Eyjólfur Magnússon 496 Guðlaugur Ellertsson - Skúli Ragnarsson 483 Friðþjófur Einarss. - Guðbrandur Sigurbergss. 482 Arnór Bjömsson - Jakob Grétarsson 472 Böðvar Guðmundsson - Sæmundur Bjömsson 470 Paraklúbburinn Sl. þriðjudag, 1. nóvember, hófst fjögurra kvölda hraðsveitakeppni með þátttöku sjö sveita. Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi: Steinasystur 577 Gunnlaug Einarsdóttir 575 Edda Thorlacius 545 Elín Jóhannsdóttir 537 María Haraldsdóttir 527 Bridsfélag Hafnarfjarðar IIAÐAUG1YSINGAR INDBERG HF Hlutastarf Óskum eftir góðri sölukonu í hlutastarf við sölu á sælgæti frá einum stærsta marsipan- framleiðanda í heimi, þýzka fyrirtækinu Niederegger. Viðkomandi þarf að hafa yfir bifreið að ráða og byggjast launin upp á prósentum af sölu. Hér er um einstæða gæðavöru að ræða og er úrvalið mikið s.s. ýmsar bragðtegundir af súkkulaðihjúpuðu marsipani og ýmiss konar konfekt. Vinnutími algerlega frjáls. Þetta er mjög gott tækifæri fyrir duglega sölukonu. Afraksturinn er undir henni sjálfri kominn. Eiginhandarumsóknum skal skilað á af- greiðslu Mbl., merktar: „Hlutastarf - 3295“, fyrir 8. nóvember 1994. Viðtalstímar í Breiðholti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri, og Sigrún Magnúsdóttir, formaður skólamála- ráðs, verða til viðtals í félagsmiðstöðinni Fjörgyn, laugardaginn 5. nóvember kl. 13.00-15.00. Verið velkomin. Félag Reykjavíkurlistans í Grafarvogi. Auglýsing um deiliskipulag ílandi Eyrar og Kambshóls, Hvalfjarðarstrandarhreppi Samkvæmt ákvæðum í gr. 4,4, í skipulags- reglugerð nr. 318/1985, með breytingum 1. júlí 1992 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi í landi Eyrar og Kambshóls í Hvalfjarðarstrandarhreppi. Deiliskipulagstillaga að Eyri nær til Hrísa- brekku vestan Grjótár, tillaga í landi Kambs: hóls nær til Birkiáss, ofan þjóðvegar og að Eyrarskógi. Tillögurnar liggja frammi á skrifstofu Hval- fjarðarstrandarhrepps og hjá Skipulagi ríkis- ins, Laugavegi 166, frá 4. nóvember til 2. desember, á skrifstofutíma. Athugasemdum skal skila á skrifstofu Hval- fjarðarstrandarhrepps fyrir 10. desember 1994 og skulu þær vera skriflegar. Oddviti Hvalfjarðarstrandarhrepps, Skipulagsstjóri ríkisins. Fríkirkjan í Reykjavík Basar Basar kvenfélagsins verður í Safnaðarheimil- inu, Laufásvegi 13, á morgun, laugardag kl. 14.00. Margt góðra muna. Happdrætti. Vinningar á alla miða. Uppboð Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Elds- höfða 4, á athafnasvæði Vöku hf., laugardag- inn 5. nóvember 1994, kl. 13.30: DO-819 IM-126 LS-664 SA-677 ED-924 IT-833 NU-237 TI-277 EJ-055 IY-418 PI-290 U-842 FE-993 IZ-996 R-13493 UD-702 GH-515 JJ-912 R-30213 UK-371 GÖ-073 JN-576 R-37117 UX-467 HA-216 JU-703 R-37465 Y-12444 HG-415 JÖ-706 R-37775 Þ-152 HL-259 KC-747 R-42903 Ö-1041 HN-034 KF-848 R-46649 Ö-11568 HO-374 KV-779 R-48501 Ö-1542 IA-707 LL-832 R-9879 Chevrolet árg. ’52, Dodge Charger árg. ’74 og Clark lyftari og væntanlega fleiri bifreiðir og tæki. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Aðalgata 10, efri haeð, Suðureyri, þingl. eig. Guölaugur Björnsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisíns og Kreditkort hf., 11. nóv- ember 1994 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á ísafirði, 3. nóvember 1994. HÚSNÆÐI í BOÐI íbúð búin húsgögnum 4ra herbergja íbúð, miðsvæðis, til leigu strax, til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 684919. M SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Kosningaskrifstofa Salome Þorkelsdóttur vegna prófkjörs 5. nóvember er í Urðarholti 4, Mosfellsbæ. Opið hús í dag kl. 17-19. Allir velkomnir. Stuöningsmenn. Opið hús Stangaveiðifélag Reykjavíkur stendur fyrir opnu húsi í kvöld kl. 20.30 í samkomusal félagsins í Austurveri. Dagskrá: 1. Gestur kvöldsins Rafn Haffjörð 2. Kynning á Selá 3. Nýtt myndband frá Grímsá 4. Happdrætti Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. SVFH SVTR SVFR SVTH SVTH SVTH I.O.O.F. 1 = 1761148A = Fl. I.O.O.F. 12 = 1761148'/2 = Fl. SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAGIÐ í HAFNARFIRÐI Einkatímar - Skyggnilýsingarfundur Enski miðillinn Joan Mount- gomery starfar á vegum Sálar- rannsóknarfélagsins i Flafnar- firði næstu víku, 7-12 nóvember. Fáeinir einkatímar eru til ráð- stöfunar. Þeir sem áhuga hafa, hringi í sima 650415, þar sem upplýsingar eru veittar. Fimmtudaginn 10 nóvember heldur miðillinn almennan skyggnilýsingarfund ( Gúttó kl. 20.30. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókabúð Olivers Steins - sími 50045. Frá Sálar- rannsókna- félagi íslands Transmiðillinn Bjarni Kristjáns- son starfar hjá félaginu í nóv- ember. Hann býður uppá einkafundi í fyrri lífum, ráðgjöf og leiðbeinanda- fundi. Einnig skyggnilýsingar- fundi fyrir 3-7 í einu. Bókanir eru í símum 18130 og 618130. Stjórnin. Aðalfundur Skíðafélags Reykjavikur verður haldinn miðvikudaginn 9. nóvember kl. 18.00 á Amt- mannsstíg 2. Félagsmenn mæt- ið vel á fundinn. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. Hvitasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30 í umsjón ungs fólks. Frá kí. 20.00 er bænastund fram að samkom- unni. Allir hjartanlega velkomnir. Frá Guöspeki- fólaginu Ingótfsstrœti 22. Áskriftarsíml Ganglera er 39673. Föstudagur 4. nóvember 1994: Vetrarstarf féiagsins hefst með kaffisamsæti laugardaginn 5. nóv. kl. 15.00 eftir viðamikla við- gerð á húsi fólagsins í Ingólfs- stræti 22. Á þriöjudag kl. 20.00 hefst 5 vikna „Celestine" hug- ræktarnámskeið fyrir almenn- ing. Áður auglýstur fyrirlestur Kristjáns Fr. Guðmundssonar frestast til föstudagsins 11. nóv- ember kl. 21.00. Allt starf félagsins er öllum opið og án endurgjalds.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.