Morgunblaðið - 04.11.1994, Page 42

Morgunblaðið - 04.11.1994, Page 42
42 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Lykillinn að hagsæld MENNTUN er ein sú bezta fjárfesting, sem hið opinbera getur lagt fé í. Þetta segir í leiðara Viðskiptablaðsins í síðustu viku. Lykillinn LEIÐARI Viðskiptablaðsins nefndist „Fjárfesting í mennt- un“ og þar sagði m.a.: „Löngu er tímabært að við íslendingar skiljum og viður- kennum þá staðreynd að öflug- ur háskóli, aðsetur vísinda og fræða, verður ekki til af sjálfu sér. Sömuleiðis er löngu tíma- bært að við viðurkennum að menntun er ein sú besta fjár- festing sem hið opinbera getur lagt fé í. í skýrslum OECD hefur m.a. verið gerð grein fyrir því í löngu og ýtarlega rökstuddu máli að menntun vinnuafls sé vænlegasta leið þjóða til hagsældar og jafn- framt besta vörnin gegn at- vinnuleysi. Skilyrði fyrir hag- vexti eru ekki einvörðungu þau að fjárfesting og sparnaður sé viðunandi heldur eru menntun og hugmyndaauðgi ekki síður ómissandi. Framhaldsmennt- un, hvort sem er í háskóla og/eða tækniskólum, er það sem best hlúir að og þroskar hugmyndaauðgi og þar með tækniframfarir framtíðarinn- ar. Nýjar hagvaxtarrannsóknir hafa leitt í ljós að allar meiri- háttar framfarir á sviði tækni og hugmynda eru lykillinn að þeim breytingum sem lýsa sér í stóraukinni hagsæld. Aukið upplýsingaflæði og meiri menntun eru undirstaða þess- arar hagsældar og án þessa er í mesta lagi hægt að búast við að halda í horfinu ef ekki aftur- för.“ • • • • Gloppur „ISLENDINGAR hafa dregið of lengi að koma sér upp raun- verulegri stefnu í menntamál- um sem tengist atvinnulífi þjóðarinnar og eðli þess. Af- leiðingar þessa hafa verið glop- póttar ákvarðanir þar sem skammtímahagsmunir hafa verið settir í öndvegi. Mennta- kerfið hefur því bæði verið í fjár- og hugmyndasvelti og umræður um það snúist um smáatriði en stefnumótun, samfellu í starfi og heildstæða menntun þeirra sem þangað sækja. Kjör kennara eru hér líka bágborin og ekki er hægt að búast við því að bestu vís- indamenn þjóðarinnar muni til eilífðarnóns vinna í hálfjgerðri sjálfboðavinnu við Háskóla Is- lands og aðrar menntastofnan- ir þegar þeim bjóðast betri kjör og betri vinnuaðstaða í öðrum löndum. Aukinn niðurskurður í menntakerfinu er óheilla- skref og það snýr að núverandi ríkisstjórn að sjá sig um hönd og gera sér grein fyrir nauðsyn þ'ess að standa ekíd með þeim hætti í vegi fyrir því að þjóðin eigi möguleika á að bæta lífs- kjör sín í framtíðinni." APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reylgavík dagana 4.-10. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki, Langholtsvegr 84. Auk þess er Laugavegs Apó- tek, Laugavegi 16, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. H AFN ARFJÖRÐUR: Hafnarfjardarapótck er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fóstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstlg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. BORGARSPlTALlNN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka bióð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sími 602020. NeyAarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSfMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR QG RÁPGJÖF ÓNÆMISAÐGEKDIR fynr fullorðnagegn mænu- sótt fara fram I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þri^udögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og $júka og aðstandendur þeirra I s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást ,að kostnaðarlausu I Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt \ ALNÆMISSAMTÖKIN cru með simatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavcgi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar í síma 623550. Fax 623509. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakral/bamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 I hÚBÍ Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. RAUDAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga I önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flfgaveiki, Ár- múla 5. Opið mánudaga til fostudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. VlMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 601770. Viðtalstími hjá lyúkrunarfrseðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orölð fyr- -ir nauðgun. STÍGAMÓT, Vesmrg. 3, s. 6268Ö8/626878. Mjð- stöð fyrir kppnr og fkifn, sefp °rðið hafa fyrir kynferðjslegu pfþelðí- VírN k|. HÓPIIRINN, si^nfþk máka þp|epda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstípiar á þriðjudags- og fimmtudagskvöidum á riiijji 19 pg 20 í sfma 886868. Símsvari allan sþlarhringinn. ORATOR, félag lagaperpa vpitir ékeypis lögfræð- iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma \ )Q|2. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KKABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum Iximum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Hmmtud. 14—16. Ókeyp- is ráðgjöf. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir Jiolendur sifjaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Harnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að strfða. Fundir í Tónabæ miðvikud. kl. 18, I Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynn- ing mánud. kl. 20. SA-SAMTÖKIN: Samlök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri serp vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. sept til 1. júní mánud.- föstud. kl. 10-16. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta 3Íg varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 680790. BAKNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs- ingar urn hjálparma?ður í sfma 642931. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Undargcitu 46, 2. hæð er með opna stexti alla virka daga kl. 13-17. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, eropin alla virkadaga frá kl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í ReyKjavík, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri lx>rgara alla virka daga kl. 16-18 ís. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningraleg vandamál. I*'undir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FÉLAG adstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðal>ær, Hókagötu 53, Reykjavík. U|>pl. í sím-* svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis lögfraíðiráð- gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. FRÉTTIR/STUTTBVLGJA FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvanisins tii út- landa á stutti>ylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugarckiga og sunnu- daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga kl. 16.30-17. LANDAKOT8SPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Hcimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPfTALINN i Fossvogi: Múnudaga til ííjstudaga kl. 18.30 til ki. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANDID, HJÚKKUN ARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNAKHEIMILI. Heimsókn- artfmi fijáls alla daga. ' GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugarvlaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILS.U VEKNDARSTÖDIN: Hejmsóknartfmi fijáls allá ílaga. FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl.. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögupi. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartfmi dag^- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEESSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNIJHLÍÐ þjuírunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKKAHÚS KEFLA VÍKÚRLÆKNISHÉR- ADS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 16-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofbsfmi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á vei\ukerfi vatns og hitaveitu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarljarðar bilanavakt 652936 SÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðaliestrarsal- uropinn mánud.-fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. HandritasaJur mánud.-fimmtud. kl. 9-19, föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- föstud. kl. 9-16. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Frá 1. sei>t. verður opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar { aðalsafni. BORGARBÖKASAFN KEYKJAVÍKUR: Aö- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27165. BOKGAHBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-6, s. 79122, BÚSTADASAFN, HústaðakirKju, 8. 36270. SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. ADALSAFN - LESTRARSALUR, s 27029. Opinn mánud. - iaugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, S. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAK, s. 26270. Viðjco|nustaðir Víðsvegar um Ixirgina. ÞJÓDMINJASAFNID: Sýpjpg^rsa|jr safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinp- Sýpingin „Ijeið- in til lýðveldis" í Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17 þriðjudaga, fimmtudaga, laugardagaogsunndaga. ÁRBÆJAKSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safhsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir samkomulag. Uppl. I símsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14—18. Lokaö mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkiriguvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eflir samkomulagi fyrir hópa. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Slmi á skrifstofu 611016. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSStADIR: Opið daglega frá kl. 10-18. . Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARFrá 1. sept.-31. rnaí er opnunartími safnsins laugd. ogsunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímnrtud. og laugard. kl. 13.30-16. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓP4VDGS, Fanp^org 3-6: Mánud. - firprpiucl. kl. 10-21, fösþid. kj. 13-17. Lesstpfa piánud. - fijpmtud- kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugatxl. kl. 10-17. náttOrufrædistofa KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Qpjð laugard- - sunnud. milli kl. 18-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNAKFJARDAR: Opið alla daganema mánudaga frá kl. 13—17. Sími 54700. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mápudaga frá kl. 18-17. Slmi 655420. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnurfirði, er opiö alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. FRÉTTIR Engey heldur flóamarkað LIONSKLÚBBURINN Engey mun um helgina halda sinn árlega flóa- markað í Lionsheimilinu við Sigtún 9 í Reykjavík. Flóamarkaðurinn hefur verið ár- legur viðburður frá árinu 1985. Aðsóknin undanfarin ár hefur verið mikil og mun því flóamarkaðurinn standa bæði laugardaginn 5. nóv- ember og sunnudaginn 6. nóvember frá kl. 14-17 báða dagana. Á boðstólum verður fatnaður í fjölbreyttu úrvali bæði notaður og nýr því margir góðir verslunareig- endur styðja þetta framtak og einn- ig verður þar að finna margvíslegan annan varning. Allur ágóði af flóa- markaði rennur til líknarmála og má nefna að ágóða af flóamarkaði síðasta árs var m.a. varið til styrkt- ar blindum. Lionsklúbburinn Engey var stofnaður árið 1990 af konum sem flestar höfðu áður verið félagar í Lionessuklúbbi Reykjavíkur, og hefur klúbburinn að leiðarljósi ein- kunnarorð Lionshreyfingarinnar: Við leggum lið. -----♦ ♦ ♦ Ræða erlendar fréttir í fjölmiðlum HVERNIG standa íslenskir fjöl- miðlar sig í erlendum fréttaflutn- ingi? er yfirskrift ráðstefnu sem námsbraut í hagnýtri fjölmiðlum við Háskóla íslands stendur fyrir laugardaginn 12. nóvember nk. kl. 14 í Lögbergi, stofu 101. Gestir ráðstefnunnar verða Ás- geir Sverrisson, fréttastjóri er- lendra frétta á Morgunblaðinu, Ás- geir Friðriksson, ritstjóri Iceland Review, og Einar Karl Haraldsson, fyrrverandi ritstjóri Nordisk Kon- takt. Hver framsögumaður flytur 20 mínútna erindi og að þeim lokn- um verða almennar umræður. Ráð- stefnan er öllum opin. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: SundhÖllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. l^augardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbœjarlaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQai*ðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-20.80, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.80-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- dagn kl. 6.30-8 og 16-18.46. Laugardaga kl. 10-17.80. Sunnudaga kl. 10-16.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. I-augardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - lostudaga kl. 7-21, iaugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260.- SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.80. BLÁA LÓNIÐ: Opið virica daga fr£ kj. 11 tjl 20. Laugardaga og sunnpdaga frá kj. ÍO-21. ÚTIVISTARSVÆÐI GKASAGAKDURINN 1 LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn ulla virka daga frá kl. 10-15 og urp hclgar frá kl. 1Q-18. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opipn virka daga kl. 13-17 ne'ma lokað miðvikudag.'i. Qpið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvaíði Fjölskyldpgarðsins er opið á sama tíma. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámafitöðvar Sorjju eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórháttðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.