Morgunblaðið - 04.11.1994, Síða 49

Morgunblaðið - 04.11.1994, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM 50 ára útskriftarafmæli SEXTÁN nemendur útskrifuðust frá Héraðsskólanum að Reykjum lýðveldisárið 1944. Átta þeirra hittust síðan laugar- daginn 29. október og héldu upp á hálfrar aldar útskriftarafmæli sitt. ÁSDÍS Erlings- dóttir, Guðrún Sæmundsdóttir, Grétar E. Ingva- son, Berent Sveinsson, Sig- urlinni Sigur- linnason, Auð- unn Bragi Sveinsson, Sveinn Halldórs- son og Haraldur Einarsson. FOLK Munka- dagur í Skífunni ► SPÆNSKU munkarnir sem slógu í gegn fyrir tæpu ári með miðaldatónlist sinni á plöt- unni „Canto Gregoriano“ hafa nú gefið út nýja plötu sem nefnist „Canto Noel"..- I tilefni af því var haldinn munkadagur í verslunum Skíf- unnar laugardaginn 29. októ- ber eða sama dag og platan kom út. Klæddist þá starfsfólk Skifunnar munkakuflum, stemmningin var mögnuð upp með kertaljósum og undir óm- aði róandi kórsöngur munk- anna. Morgunblaðið/Jón Svavarsson 2.500 KR. AMANN. Dranaev -1 Iranaev Gömlu dansarnir föstudagskuöld kl. 22-03. Hljómsveit Þorualdar Björnssonar og Kolbrún. L ■'rSBFvWI ■* Drangey, Stakkahlíð 17. Sími BS5540 i? Stórsöngvarinn liiiijiwr li'jsirntJöun og hljómborðsleikarinn J-JjJnjíjr J'JzrrJööun Þægilegt umfiverfi ~ ögrandi vinningarl OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00 $11 Ráðgjöfum jurtir og vítamín Kobrún Björnsdóttir hefur útskrifast með dip. phyt. frá School of Herbal Medicine í Sussex í Englandi og er félagi í bresku jurtalækningasamtökunum (Member of the National Institute of Medical Herbahsts). Kolbrún verður til ráðgjafar um næringu, jurtii og bætiefni í Heilsuhúsinu á Skólavörðustíg á mánudögum frá kl. 14-18 og Heilsuhúsinu í Kringlunni á þriðjudögum frá kl. 14-18. Lítið inn og spyrjið eftir Kolbrúnu. L_lh€ilsuhúsið Kriglunni sími 689266. Skólavörðustíg sími 22966 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 49 blóma vmir vors a stórdansleik d HÓtel íslandij kvöld Danssveitin ásamt Evu Asrúnu Ak sjá um stuáiá KK Husið opnað kl. 22.00 \ Staður hinna dansglöðu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.