Morgunblaðið - 04.11.1994, Síða 54

Morgunblaðið - 04.11.1994, Síða 54
54 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 16.40 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.00 ► Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ast- hildur Sveinsdóttir. (15) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Bernskubrek Tomma og Jenna (The Tom and Jerry Kids) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o. fl. Leikraddir Magnús Olafsson og Linda Gísladóttir. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. (11:26) 18.25 rnirnQI ■ ►úr ríki náttúrunn- rlllLUuLA ar - Risaeðlurnar (Eyewitness: Dinosaur) Breskur heimildarmyndaflokkur. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (5:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Kastljós Logi Bergmann Eiðsson Qallar um ofbeldistölvuleiki og áhrif þeirra. 2110 IhDflTTID ►A|Þióðamót * IPHUI IIII handknattleik - ís- land - Spánn Bein útsending úr Laugardalshöll. Stjóm útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.55 ►Derrick (Derrick) Þýsk þáttaröð um hinn sívinsæla rannsóknarlög- reglumann í Múnchen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (9:15) 23.00 ►Sæúlfurinn (Sea Wolf) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1993 byggð á sögu eftir Jack London. Leikstjóri: Michael Anderson. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Christopher Reeve og Catherine Mary Stewart. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. 0.35 Tnyi IQT ►Nirvana á tónleik- lUHLIul um (Nirvana Unplugg- ed) Bandaríska rokkhljómsveitin Nirvana leikur nokkur lög í óraf- mögnuðum útsetningum. 1.25 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ tvö 16.00 ►Popp og kók 17.05 ►Nágrannar 17 30 RADUAFPUI ►Myrkfælnu UAHnnCmi draugarnir 17.45 ►Jón spæjó 17.50 ►Eruð þið myrkfælin? 18.15 ►Robert Creep Endursýning 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Eiríkur 20.50 ►Imbakassinn Nú taka þeir Gys- bræður völdin í fyrsta Imbakassa vetrarins. Dagskrárgerð: Sigurður Jakobson. 21.20 ►Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (13:23) 22i5iruiifuvuniD ►á lausu ll Vlllnl I HUIH (Singles) Gam- anmynd um fólk á þrítugsaldri sem leitar að hinni sönnu ást en forðast hana þó eins og heitan eldinn. Við kynnumst Cliff sem vill ekki vera á föstu. Við kynnumst einnig Steve sem hefur fengið nóg af hverfulli ástinni og ætlar að einbeita sér að tónlistarferlinum. Aðalhlutverk: Bridget Fonda, Matt Dillon, Camp- bell Scott og Kyra Sedgwick. Leik- stjóri: Cameron Crowe. 1992. Maltin gefur ★ ★ Vi 23.55 ►( innsta hring (Inner Circle) Sann- söguleg mynd um fábrotinn alþýðu- mann sem var gerður að sérstökum sýningarstjóra hjá Jósef Stalín og varð að velja á milli samvisku sinnar og þess að þjóna ættjörðinni. Ivan Sanshin var tekinn höndum á brúð- kaupsnótt sína en hann var ekki tek- inn af lífi heldur færður í höfuðstöðv- ar KGB og tekinn í innsta hring vald- hafa þar. AðaJhlutverk: Tom Hulce, Lolita Davidovich og Bob Hoskins. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 'h 2.10 ► Jimmy Reardon Gamansöm en dramatísk mynd um tvo daga í lífi Jimmys Reardon sem einsetur sér að fylgja kærustu sinni til Hawaii þar sem hún er að fara í skóla og reynir að afla fjár til ferðarinnar með ótrúlegum hætti. River Phoenix fer með aðalhlutverkið. Stranglega bönnuð börnum. 3.40 ►Líkamshlutar (Body Parts) Bill Crushank er afbrotasálfræðingur sem verður fyrir slysi sem kostar hann handlegginn. Hann fær nýjan handlegg græddan á sig, þökk sé nútíma læknavísindum, en fljótlega gerist ýmislegt sem bendir til að ekki sé allt með felldu. Hann missir æ oftar stjóm á handleggnum og þá er fjandinn laus. Aðalhlutverk: Jeff Fahey, Lindsay Duncan, Kim Delan- ey og Brad Douríf. Leikstjóri: Eric Red. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ Vi 5.05 ►Dagskrárlok ívan kemst skyndilega í innsta hring. Sýningarstjóri hjá Jósef Stalín STÖÐ 2 kl. 23.55 í innsta hring, eða The Inner Circle, er sannsöguleg mynd frá 1991 um fábrotinn alþýðu- mann sem var þvingaður til að þjóna Stalín á tímum ógnarstjórnar hans í Sovétríkjunum. Sumarið 1939 stóð félagi Stalín í ströngu við að losa sig við óvini sína og nágranni Ivans Sanshin hafði horfið sporlaust skömmu áður. Það var því mikið áfall þegar menn frá KGB bönkuðu upp á hjá Ivan og Anastasiu á brúð- kaupsnótt þeirra og höfðu brúðgu- mann á brott með sér. Ivan hafði alla tíð þjónað fóstuqörðinni dyggi- lega og vissi ekki til þess að hann hefði gert nokkuð af sér. Hann gat átt von á bráðum dauða en KGB- mennirnir leiddu hann ekki fyrir af- tökusveit heldur fylgdu honum í höfuðstöðvar Sovétveldisins. Skipbrotsmenn munstraðir KGB bankar upp á hjá Ivan og Anastasiu brúðkaups nóttina og hafa brúðgumann á brott með sér Skipstjóra selveiðiskips liggur mikið á í sellátrin og tekur ekki í mál að skila þeim í land SJÓNVARPIÐ kl. 23.00 Föstudags- mynd Sjónvarpsins heitir Sæúlfurinn og er byggð á samnefndri sögu eftir Jack London. Skipbrotsfólki, karli og konu, er bjargað um borð í selveiði- skip sem er á leið til veiða á Japans- hafi. I áhöfninni er margur misjafn sauðurinn og skipstjórinn rekur menn sína áfram með harðri hendi. Hann tekur ekki í mál að skila skipbrots- fólkinu á land, heldur munstrar það til vinnu eins og hveija aðra þræla því honum liggur á að komast í sell- átrin. Þegar til kæpistöðvanná kemur hafa aðrir veiðimenn tekið allt sem þar var að hafa en skipstjórinn sætt- ir sig ekki við þau málalok. Aðalhlut- verkin leika þau Charles Bronson, Christopher Reeve og Catherine Mary Stewart YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjón- varp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Pettico- at Pirates G 1961, Anne Heywood, Cecil Parker 12.00 Heartbeeps G 1981, Bemadette Peters, Andy Kauf- man 14.00 Red Line 7000 G,F 1965, James Caan, Charlene Holt 16.00 Wiva Marial, 1965 18.00 Wargames, 1983 20.00 Hush Little Baby T 1993, Diane Ladd 21.40 US Top 10 22.00 Bitter Moon, 1992, Kristin Scott Thomas 0.20 Amerkican Ninja 5 T 1992, David Bradley 2.05 Cameron’s Closet, 1988, Cotter Smith, Mei Harr- is, Scott Gurtis 3.30 Secret Games, 1991, Delia Sheppard, Billy Drago, Martin Hewitt. SKY ONE 6.00 Bamaefni (Thé DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 Aro- und the World in Eighty Days 15.00 The Heights 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trck: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Spellbound 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience 20.30 Coppers 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Booker 0.45 Bamey Miller I. 15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Formúla eitt 9.00 Hestaíþróttir 10.00 Tennis II. 00 Þríþraut 12.00 Formúla eitt 13.00 Knattspyma: Evrópubikarinn 14.30 Knattspyma 16.00 Tennis 16.30 Alþjóða akstursiþróttafréttir 17.30 Formúlaeitt 18.30 Eurosport- fréttir 19.00 Traktors-tog 20.00 Hnefaleikar 21.00 Formúla eitt 22.00 Fjöibragðagiíma 23.00 Superbike 24.00 Eurosport-fréttir 1.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Maðurinn á götunni. 8.10 Pólitlska homið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tið“ Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. (Einnig fluttur í nætúrútvarpi nk. sunnudagsmorgun'.) 10.03 Morgunleikfimi með 'Háll- dóra Björnsdóttur, 10.10 Smásagan: „Gr'æni búðing- urinn“ eftir Fay Weldon. Þórunn Hjartardóttir les eigin þýðingu. (Endurflutt annað kvöld kl. 22.35) 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagíð í nærmynd. Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amljótsdóttir. 12.00 Fréttayfiríit á hádegi. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. SjávarútvegSr og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Elsti sonurinn eftir Alexander Vampilov. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Aðlög- un að utvarpi: María Kristjáns- dóttir. Leikstjóri: Bríet Héðins- dóttir. (5:10) Leikendur: Krist- ján Franklín Magnús, Stefán Jónsson, Sigurður Karlsson, Sig- rún Waage og Baltasar Kormák- ur. 13.20 Spurt og spjailað. Keppnislið frá Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra Hvassaleiti 56^og 58 og Þjónustumiðstöð aldraðra Dalbraut 27 keppa. Stjórnandi: Helgi Seljan. Dómari: Barði Friðriksson. Dagskrárgerð: Sig- rún Björnsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni eftir Charlotte Blay. Saga Jónsdóttir les þýðingu Sól- veigar Jónsdóttur. Sögulok. 14.30 Lengra fen nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Erá Akureyri)' 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Sigríð- ur Stephensén. (Eionig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur, Um- sjón: Ásgeir, Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjóp: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti annað kvöld.) 18.03 Þjóðarþel., Úr Sturlungu. Gíslr Sigurðsson les (45) Anna Margrét Sigurðardóttir rýhir í textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. (Einnig út- varpað aðfaranótt mánudags kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlifinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhuga- mál, viðtöl og fréttir. 20.00 Söngvaþing. — Sönglagaflokkur við ljóð Sveins Jónssonar eftir Ragnar Björns- son. Halldór Vilhelmsson syng- ur, Ragnar Björnsson leikur með á pianó. — Aríur úr óperum eftir Giordano, Leoncavailo, Bizet og Puccini. Magnús Jónsson syngur, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 20.30 Á ferðalagi um tilveruna. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Áður á dagskrá í gærdag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (End- úrflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 2.04) 22.07 Maðurinn á götunni. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. — Þrlr staðir í Japan eftir Hihnar Þórðarson. Kammersveitin Ýmir leikur. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn Umsjón: Sigrlður Stephensen. (Endurtekinn þátt- ur frá miðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Frétfir 6 RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristtn Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halið ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægur- málaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magn- ús R. Einarsson. 20.30 Alþjóðlega Reykjavíkurmótið í handbolta. Is- land - Spánn. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veð- urfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Gestur Einar Jónasson. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Kate Bush. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Ágúst Héð- insson. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrlmur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Back- man. 3.00 Næturvaktin. Frittir ó heilo tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþrétlofréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 Iþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sixties tónlist. Lára Yngva- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 I bítið. Axel og Björn Þór.9.00 Þetta létta. 12.00 Sigyaldi Kaldal- óns. 15.30 Á héimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðringur- inn. 23.00 Næturvakt FM 957. Fréttir kl. 8.57, 11.53, 14.57, 17.53. HLJÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður ! helgarbyij- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.