Morgunblaðið - 04.11.1994, Síða 55

Morgunblaðið - 04.11.1994, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1994 55 DAGBOK VEÐUR « 4 * « * * « « sþ * * i i # * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rr Skúrir Slydda r; Slydduél Snjókoma U Él JSi Vir st< vir er Sunnan, 2 vindstig. Vindðrinsýnirvind- stelnu og fjððrin vindstyrk, heil fjöður 2 vindstig. 10° H'itastig = Þoka Súld « « « VEÐURHORFUR í DAG Yfirlrt: Við suðausturströndina er 993 mb lægð sem þokast norðaustur en yfir Grænlandi er 1030 mb hæð. Búist er við stormi á Breiða- fjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, Norðvest- urmiðum, Vesturdjúpi, Norðurdjúpi og Suð- vesturdjúpi. Spá: Norðaustankaldi eða stinningskaldi og él vestanlands og léttskýjað um sunnanvert landið. Lægir heldur þegar líður á daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardagur: Norðaustlæg eða breytileg átt, kaldi norðaustanlands og dálítil él en hægari og víða bjartviðri annars staðar. Frost 0 til 6 stig. Sunnudagur: Suðaustan kaldi og skýjað. Úr- komulítið sunnan- og vestanlands en hægviðri og léttskýjað norðaustan til. Hiti +3 til +4 stig. Mánudagur: Austlæg átt, súld eða rigning sunnanlands en skýjað en þurrt norðanlands. Hiti +1 til +4 stig. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin við SA-land þokast til NA, en sú við Nýfundnaland stefnir á Grænland. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Hálka er á Hellisheiði, en suðurströndin er orð- in hálkulaus. í Staðarsveit er mjög hvasst og vart ferðaveður. Á Vestfjörðum er ófært um Klettsháls, Hrafnseyrarheiði, Breiðdalsheiði og Botnsheiði. Þungfært er um Gemlufallsheiði á milli Þingeyrar og Flateyrar. Þá er stórhríð á Steingrímsfjarðarheiði en fært, um Eyrarfjall er ófært. Norðanlands er hálka en snjókoma og skafrenningur á heiðum. Fært er orðið um Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. Akureyri 2 alskýjað Glasgow 11 mistur Reykjavík 3 skýjað Hamborg 10 hálfskýjað Bergen 9 alskýjað London 17 skýjaó Helsinki 3 léttskýjað LosAngeles 13 skýjaó Kaupmannahöfn 8 skýjað Lúxemborg 14 skýjað Narssarssuaq +7 skýjað Madrid 15 þokumóóa Nuuk +2 snjók.á síð.klst. Malaga 19 þokumóða Ósló vantar Mallorca 22 skýjaó Stokkhólmur 6 léttskýjað Montreal 1 léttskýjað Þórshöfn 9 alskýjað NewYork 8 léttskýjað Algarve 20 alskýjað Orlando vantar Amsterdam 13 skýjað París 17 skýjað Barcelona 20 þokumóða Madeira 19 skúr Berlfn 11 léttskýjað Róm 18 alskýjað Chicago vantar Vín 11 alskýjað Feneyjar 16 þokumóða Washington vantar Frankfurt 13 léttskýjað Winnipeg 0 alskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 6.22 og síödegisflóð ■ kl. 18.43, fjara kl. 0.12 og kl. 12.40. Sólarupprás ■ er kl. 9.18, sólarlag kl. 17.01. Sól er í hádegis- staö kl. 13.10 og tungl i suöri kl. 14.08. ÍSA- I FJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 8.24 og siödegisflóö | kl. 20.37, fjara kl. 2.18 og kl. 14.50. Sólarupprás I er kl. 8.38, sólarlag kl. 15.53. Sól er í hádegis- I stað kl. 12.16 og tungl i suöri kl. 13.15. SIGLU- ________________FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 10.45 og síðdegisflóð kl. 23.19, fjara kl. 4.31 og 16.56. Sólarupprás er kl. 9.20, sólarlag kl. 16.35. Sól er í hádegisstað kl. 12.58 og tungl í suöri kl. 13.56. DJÚPIVOGUR: ÁrdegisflóÖ kl. 3.33 og síðdegisflóð kl. 15.53, fjara kl. 9.52 og kl. 21.58. Sólarupprás er kl. 8.50 og sólarlag kl. 16.29. Sól er í hádegisstað kl. 12.40 og tungl i suöri kl. 12.38. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) JWgTjgttttfrfafttft í dag er föstudagur 4. nóvem- ber, 308. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig. Skipin Reykjavíkurhöfn. í fyrradag komu Már, Mælifell og Breki VE Þá fóru Múlafoss, Við- ey, Kyndill og Bakka- foss. Búist er við að Svalbakur, Breki og Helgafell fari í dag. (Jðh. 14, 1.) Hjallabraut 33. Félags- vist, skemmtiatriði og kaffi. Kattavinafélag íslands heldur kökubasar í Kringlunni í dag kl. 13. Allur ágóði rennur til óskilakattanna í Katt- holti. Hafnarfjarðarhöfn. í gær fór Clarissa og Lagarfoss fór frá Straumsvík. Ocean Sun fór á veiðar. Þá kom Óskar Halldórsson af veiðum. Mannamót Félag eldri borgara í Garðabæ heldur félags- fund í Kirkjulundi 8, niðri, á morgun laugar- dag kl. 14. Bridsdeild félags eldri borgara, Kópavogi. Spilaður tvímenningur í Fannborg 8 kl. 13.15. Skákkeppni mánudag kl. 13. Viðey. Á morgun verður haldið málþing í Viðey í tilefni 200. ártíðar Skúla Magnússonar, landfógeta. Gerðuberg. í dag kl. 9 hárgreiðsla, fótaaðgerð- ir, vinna skv. vetrardag- skrá. Kl. 14.15 spilar Magnús Yan á píanó. Kl. 14.30 kóræfmg. Vitatorg. Leikfimi kl. 10, bingó kl. 14, kennsla í framsögn og tjáningu kl. 15.30. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Samveru- stund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. SÁÁ, er með félagsvist í kvöld kl. 20.30 í Úlfald- anum, Ármúla 17A. Vegleg . verðlaun og kaffiveitingar. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Árlegur basar kvenfélagsins í safnaðarheimili á morg- un kl. 14. tekið á móti munum í dag jkl. 19-22 og morgun frá kl. 10. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn 10-12. kl. Félag eldri borgara í Rvik. og nágr. Félags- vist kl. 14 í Risinu. Gönguhrólfar fara frá Risinu í fyrramálið. Fé- lagsfundur í Risi kl. 17 mánudag. Fjárlaga- frumvarp rætt og tvís- köttun. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Á morgun laugardag verður ekið um Árbæ undir leiðsögn Jónu Hansen, kennara. Lagt af stað frá kirkj- unni kl. 15. Þátttöku þarf að tilkynna kirkju- verði í dag kl. 16-18 í s. 16782. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur basar sunnudaginn 13. nóv. kl. 13.30 í nýju safnað- arheimili kirkjunnar. Tekið á móti munum laugardaginn 12. nóv. milli kl. 13 og 16 og sunnudag kl. 11-13. Borgfirðingafélagið í Reykjavík verður með kaffisölu og skyndi- happdrætti sunnudag- inn 6. nóv. á Hallveigar- stöðum, gengið inn frá Öldugötu. Húsið opnað kl. 14.30. Viðistaðakirkja. Á morgun laugardag kl. 10.30 mun sira Kristján Valur Ingólfsson flytja fyrsta fræðsluerindi sitt af þremur í kirkjunni undir heitinu: Heilög messa, helgisiðir og kirkjutónlist. Félag eldri borgara í Hafnarfirði heimsækir Félag eldri borgara í Kópavogi í Gjábakka i dag. Rúta fer frá íþróttahúsinu kl. 19.45 og kemur við á Höfn og Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður David West. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að henni lokinni. Ræðumaður Einar Val- geir Arason. Hlíðardalsskóli, Olf- usi. Guðsþjónusta kl. 10. Hvíldardagsskóli að henni lokinni. Ræðu- rriaður: Björgvin Snorra- son. Aðventkirkjan, Breka- stig 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Eric Guð- mundsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Glóð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. Minningarkort Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apó- tek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apó- tek, Sogavegi 108. Ár- bæjar Apótek, Hraunbæ 102 a. Bókahöllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkju- hvoli. Vesturbæjar Apó- tek, Melhaga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópavog- ur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnar- fjörður: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Kefla- vikur, Suðurgötu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Akraness Apótek, Suð- urgötu 32. Borgames: Versiunin ísbjjörninn, Egilsgötu 6. Stykkis- hólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. ísafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingi- björgu Karlsdóttur, Kol- beinsá, Bæjarhr. Ólafs- Qörður: Blóm og gjafa- vörur, Aðalgötu 7. Ak- ureyri: Bókabúðin Huld, Hafiiarstræti 97. Bókaval, Kaupvangs- stræti 4. Húsavík: Blómabúðin Björk, Héð- insbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Péturs- dóttur, Ásgötu 5. Þórs- höfn: Gunnhildur Gunn- steinsdóttir, Langanes- vegi 11. Egilsstaðir: Verslunin SMA. Okkar á milli, Selási 3. Eski- fjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55. Vest- mannaeyjar: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apó- tek, Austurvegi 44. Biblíusjóðs félagsins Gideonsfélagsins er að fmna ( sérstökunr veggvösum í flestum kirkjum og kristilegum samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrifstofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, íþróttir 691156, sérblöð 691222, auglý&ingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan ] LÓÐRÉTT: 1 merkur, 2 ginna, 3 hönd, 4 hæð, 5 snauð, 6 byggt, 10 hugrökk, 12 hlaup, 13 tftt, 15 stefna, 16 byrðingurinn, 18 nói, 19 toppa, 20 hugar- burður, 21 gnótt. LÁRÉTT: 1 tölum, 4 fær, 7 kven- dýrið, 8 lagarmál, 9 munir, 11 kyrrir, 13 döpur, 14 hélt, 15 fikni- efni, 17 nöldur, 20 skelfing, 22 sjóferð, 23 unglingsárin, 24 mannsnafn, 25 geta neytt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hörmungar, 8 sekks, 9 góðan, 10 kol, 11 kerfi, 13 innar, 15 hross, 18 hirta, 21 val, 22 ramma, 23 arfur, 24 hrakfarar. Lóðrétt: 2 öskur, 3 miski, 4 nagli, 5 auðan, 6 ósek, 7 snar, 12 fis, 14 nei, 15 harm, 16 ormur, 17 svark, 18 hlaða, 19 rifja, 20 akra. Er úrval í Mogosín ?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.