Morgunblaðið - 08.11.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.11.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBÉR 1994 23 LISTIR I Nýjar plötur • ÚT eru komnar geisladiskar og snældur með heitunum Stelpurn- ar okkar og Strákarnir okkar. Þessum safnútgáfum með söng 25 söngkvenna og jafnmargra söngv- ara.er ætlað að sýna þversnið af þeirri tónlist sem naut mestrar hylli á upphafsskeiði íslenskra dægurlaga. Lögin eru af ýmsum toga en tilheyra að mestu árunum frá 1944 til 1969. Þau elstu voru ekki þó hljóðrituð fyrr en uppúr 1950 þegar útgáfa íslenskra dæg- urlaga á hljómplötum hófst af ein- hveiju marki. Söngkonurnar sem koma fram á geislaplötunni og snældunni Stelpurnar okkar eru Anna Vil- hjálms, Ellý Vilhjálms, Gerður Benediktsdóttir, Guðrún Á. Sím- onar, Hallborg Bjarnadóttir, Helena Eyjólfsdóttir, Ingibjörg Smith, Ingibjörg Þorbergs, Kristín Ólafsdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Nora Brocksted, Shady Owens, Sig- ríður Hagalín, Sigrún Harðar- dóttir, Sigurveig Hjaltested, Soffía Karlsdóttir, Steinunn Bjarnadóttir, Svanhildur Jak- obsdóttir, Vilborg Árnadóttir, Þuríður Sigurðardóttir og Ösku- buskur. Strákarnir okkarer einnig 25 laga safn, fáanlegt á geislaplötu og snældu, í flutningi 25 af þekkt- ustu söngvurum landsins. Nokkur laganna voru þó orðin vinsæl á árum síðari heimsstyijaldarinnar eða jafnvel fyrr. Söngvarar eru Alfreð Clausen, Berti MöIIer, Bjarki Tryggvason, Björn R. Einarsson, Brynjólfur Jóhannes- son, Erling Agústsson, Gestur Þorgrímsson, Guðbergur Auð- unsson, Haukur Morthens, Jó- hann MöIIer, Jón Kr. Ólafsson, Leikbræður, Óðinn Valdimars- son, Ómar Ragnarsson, Ragnar Bjarnason,Rúnar Gunnarsson, Sigurður Ólafsson, Sigurdór Sigurdórsson, Skapti Ólafsson, Stefán Jónsson, Steindór Hjör- leifsson, Svavar Lárusson, Tígulkvartettinn, Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þorvaldur HalI- dórsson. ÞaðerSporhf. sem gefurgeisla- plöturnar og snældurnár Stelpurn- ar okkar og Strákarnir okkar út og annastjafnframt dreifmgu. -------»■■ ♦ »---- Nýjar bækur • Út er komin bókin Söngurinn um sjálfan migeith' Walt Whit- man. Whitman er talinn meðal mestu skálda sem Bandaríkin hafa alið. Söngurinn um sjálfan mig er eitt frægasta bókmenntaverk allra tíma og hefur að geyma kjarnann í lífsverki þessa sérkennilega og dirfskufulla skálds. SigurðurA. Magnússon þýddi bókina og ritar inngang þar sem hann gerir grein fyrir skáldinu og verkum þess. Útgefandi erBjartur, bókin er 100 blaðsíður, prentuð hjá PÁV. Kápuhönnun annaðist Snæbjörn Arngrímsson. Verð bókarinnar er 1.595 krónur. Opið til kl. 21 í kvöld fyrsta hálfa árið fylgir bílnum og Ingvar Helgason hf. Sœvarhöfða 2 Sími 674848 TILBOÐSDAGAR DAGANA 1.-12. NÓV. Skídasamfestingar barna 4.990 st. 120-170 Skíðasamfestingar fullorðins 6.990 st. S-XXL íþróttagallar fullorðins 2.990 tvöfaldir, st. S-XXL Puma Disk skór 4.990 (áður 10.990) st. 41-46 Brooks uppháir leðurskór 3.990 m/dempara, st. 41-45, svartir Brooks hlaupaskór m/dempara 3.990 st. 35-42 Dúnúlpur barna 2.990 Dúnúlpur fullorðins 3.990 st.S-XL Ungbarnasamfestingar 4.990 st. 1 árs-3 ára Innanhúss skór 1.990 st. 28-46 m mm rvVt Seiiclum í póslkröfu, Opiö laugard. »nummei © kl. 10-10, Vrnuila 40, sími 813555 og 813655. sportbúðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.