Morgunblaðið - 08.11.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.11.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 49 NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN 991000 JH JUtlfTTt UWJS roMMY ítt JONfS Motlvleitie- natural born killers FRUMSÝNING Á STÓRMYNDINNI IBLIÐU OG STRIÐU MEG RYAN ANDY G HX FÆDDIR MORÐINGJAR Andie MacDowell úr 4 Weddings and a funeral" ásamt stór- leikkonunum Madeleine Stowe, Ðrew Barrymore og Mary Stuart Masterson koma hér i hörku vestra sem fór beint á toppinn þegar hún var frumsýnd í Bandarikjunum. BAD GIRLS" - Villtar stelpur í villtum vestra... hvað vilt þú meira! Myndin verður sýnd í Borgarbió, Akureyri þann 9.nóv. IMánari upplýsingar á Sambiólinunni - sími 99 - 1000. : ■ :: . "" /i..... i . Einn besti spennu þriller ársins er kominn! Harrison Ford er mættur aftur sem Jack Ryan i sögu eftir Toni Clancy. Myndin er leikstýrð af Philip Noyce sem gerði Patriot games". Harrison Ford i Clear & present danger, gulltrygging á góðri mynd"! Aðalhlutverk: Harrison Ford, Willem Dafoe, Anne Archer og James Earl Jones. FOLK SANNARLYGAR Meg Ryan og Andy Garcia eru frábær í einni vinsæiustu myndinni i Evrópu í dag! „When a Man Loves a Woman" er einstök mynd um fjölskyldu sem verður að horfast í augu við leyndarmál sín og leysa úr þeim. Áhrifamikil mynd um erfiðleika, baráttu, viljastyrk og ást! „When a Man Loves a Woman - ein'sú besta í ár! Aðalhlutverk: Andy Garcia, Meg Ryan, Laurent Tom og Ellen Burstyn. ■ Framleiðendur: Jordan Kerner og Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Leikstjóri: Luis Mandoki. Nánari upplýsingar á Sambíólínunni - simi 99 - 1000. Vantar þig félaga til að fara með í bíó? Taktu þátt í rómantískum stefnumótaleik á Sambíólinunni í sima 991000. Verð kr. 39.90. Sambíólinan 991000. FRUMSYNING A STORVESTRANUM VILLTAR STELPUR Þeirra eini möguleiki var að standa saman Syngja fyrir millj- ónir áhorfenda FRÁ ÞVÍ er skýrt í laugardags- útgáfu norska dagblaðsins Verdens Gang að íslensku bræðurnir „The Boys“ séu á, leið til Ítalíu. Þar munu þeir kom fram í sjónvarpsþætti í einni af sjónvarpsstöðvum Ber- lusconis, Stöð 5, frammi fyrir milljónum áhorfenda. Einnig kemur Omer Bhatti sem hefur öðlast frægð sem eftirherma Michaels Jackson fram í þætt- inum. Síðan munu „The Boys“ koma fram í einum stærsta og flottjasta tónleikasal Italíu, seg- ir ennfremur í frétt blaðsins. Þegar bræðurnir voru teknir tali sögðust þeir ekki vera neitt sérlega taugaóstyrkir, þótt Rúnar viðurkenndi að hann ætti ugglaust eftir að fá svolítinn fiðring í magann. Aðspurðir sögðust þeir aldrei áður hafa komið til Ítalíu. „Við höfum aðeins verið í Sví- þjóð og Danmörku eins óg vanalega. Og íslandi að sjálf- sögðu. Og Tælandi," sagði Rúnar í spjalli við blaðið. Noi-ska sjónvarpsstöðin TV 2 mun einnig sýna sjónvarps- þáttinn, en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær það verður. Illllllllllllllllllllllllllllllllllll Pamela baðar sig í sviðsljósinu ►KYNBOMBAN Pamela Anderson úr þáttunum um Strandverðina virðist kunna hreint ágætlega við sig í sviðsyósinu. Hún hefur tvívegis setið nakin fyrir á síðum Playboy og leggur auk þess metnað sinn í að koma fram með frægu fólki. Það má því segja að hún hafi dottið í lukkupottinn þegar hún hitti Brett Michaels söngvara hljómsveitar- innar Poison og hann féll kylliflatur fyrir henni. Nú eru þau óaðskiljanleg eins og sést best á mynd- um sem náðust af þeim í næturklúbbi nýverið. Þá er bara spurning hvort Pamela fær ekki að syngja bakraddir hjá Poi- son á næstunni. Il s Cor al! tirm s. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHI kl Sýnd 11 og 14 ara Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.20 Sýnd í sal 2 kl. 6.50. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllll Sýndkl. 9 og 11.05 Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 750. Sýnd kl. 5. Verð kr. 400. Sýnd kl. 4.55, 9.05 og 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd Síðasta sinn Sýnd kl. 5. Kr. 750. Sýnd kl. 9.15. B. i. 14 ára. Sfðustu sýningar I kl. 4.55, 6.55, 9 og 11.05 iBönnuö innan 14ára Sýnd kl. 9.05 og 11.10. B.i. 14. Sýnd kl. 5, 6.50 og 9. Sýnd í A. sal kl. 5 og 9 í THX SMI - kjarni málsins! Veröldin verbur ekki sú sama... ... eftir a& þú hefur sé& hana me& augum Forrest Gump. „... drepfyndin og hádramatísk... vel leikin og innihaldsrík." Ó.H.T. Rás 2 ★★★’A A.I. Mbl. Morgunpi Thx Geislaplatan frá Tom Hanks H Forrest Gump # ers uhum. Nanan upplýsingar á Sambíólínunni - sími 99-1000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.