Morgunblaðið - 08.11.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.11.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 51 STÓRMYNDIN GRÍMAN HX Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05. Skemmtileg gamanmynd með Hugh Grant úr „Fjögur brúðkaup og jarðarför." ★★★ Ó.T. Rás 2 ★★★ G.S.E. Morgun- i pósturinn ★★★ D.V. H.K C r« rctrliM' Akureyri 9 mtm ,,The Mask er fjör, glens og gaman' -Steve Baska- Kansas City Sun The Mask er meiri hátt- ar hasargrínmynd. Stanslaust fjör! Frammistaða Jim Carrey er framúrskarandi! -Jim Fergusson-Fox tv Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum „THE MASK er hreint kvikmynda undur. Jim Carrey er sprengja í þess- ari gáskafullu mynd." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Hörkugóð spennumynd Synd 11 °g Bonnuð 16 innan ara Það mælti mín móðir SIMI19000 REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leikstjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fictipn, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirhei- mum Hollywood er nú frum- sýnd samtímis á fslandi og i Bretlandi. Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. í B-sal kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Aðsóknarmesta kvikmynd í Bandaríkjunum síðustu 3 vikur. Hlaut Gullpálmann í Cannes 1994. Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. „Bráðskemmtileg bæði fyrir börn og fullorðna, og þvi tilvalin fjölskyldu- skemmtun." G.B. DV „Hér er ekki spurt að raunsæi heldur gríni og glensi og enginn skortur er á því." A.l. Mbl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ljóti strákurinn Bubby ★★★ A.I. MBL. *** Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Verð kr. 400. NEYÐARURRÆÐI Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Verð kr. 400. Allir heimsins morgnar *★★★ Ó.T Rás2 t ★★★ A.l. MBL ★★★ Eintak ★ ★★ H.K. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ►ÞAÐ eru alkunn sannindi að móðurást er ein sterkasta hvöt í dýraríkinu og gildir það að sjálfsögðu líka um mannskepn- una. Menn eru að vísu ekki sam- mála um hversu langt hún eigi að ganga og vissulega eru dæmi um að mæður hafi með ást sinni og umhyggju yfir afkvæminu gert illt verra. En það er undan- tekningin sem sannar regluna og við getum vísast gengið út frá því sem gefnu, að ást og umhyggja góðrar móður sé gulli betri. Þess eru líka fjöl- mörg dæmi í sögunni að stór- menni hafa virt og tekið tillit til mæðra sinna og vitnað til orða þeirra þegar mikið hefur legið við, samanber skáldið og vígamanninn Egil Skallagríms- son, sem lét hin fleygu orð falla að viðstöddu fjölmenni: „Það mælti mín móðir, að mér skyldi kaupa ...“ Sljörnurnar í Holly- wood eiga líka mæður, sem margar hverjar hafa stutt vel og dyggilega við bakið á þeim, og til gamans birtum við hér myndir af nokkrum þeirra. Pantaðu fermingarmynda- tökuna tímanlega. Við vorum ódýrari í fyn-a og erum það enn, hjá okkur færðu fermingar- myndatöku frá kr. 13.000,00 Steven Spielberg tekur á móti óskarsverðlaun- um með móður sína Leah á aðra hlið og konu sína Kate á hina. Arnold Schwarzen egger með konunum í lífi sínu, mömmu Aureliu til vinstri og eiginkonunni Maríu til hægri. Sylvester Stallone með móður sinni Jackie. Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Barna og fjölskylduljósmyndir sími: 887 644 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 4 30 20 3 Ódýrari Nicollett Sherid- an með mömmu sinni Sally, en erfitt er að segja til um hvor er hvor. Ruth Eastwood með strákn- um sínum Clint.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.