Morgunblaðið - 12.11.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.11.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 41 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Feðgasveitin vann á Suðurnesjum SVEITIN 2x2 sem í spila tvennir feðg- ar sigraði í JGP-minningarmótinu sem lauk sl. mánudagskvöld. Sveitina skipa Kjartan Ólason, Óli Þór Kjartansson, Karl Einarsson og Karl G. Karlsson. Lokastaðan: 2x2 2455 Sveit Torfa S. Gíslasonar 2400 Sveit Gunnars Guðbjömssonar 2300 Sveit Helga Guðleifssonar 2207 Löggusveitin 2166 Hæsta skor síðasta kvöldið: Sveit Björns Dúasonar 591 Sveit Helga Guðleifssonar 581 2x2 576 Nk. mánudagskvöld verður spilaður eins kvölds Mitchell og aðalfundur félagsins jafnframt haldinn. Ákveðið hefír verið að skráningu ljúki fyrir fundinn þannig að spilamennskan geti hafist strax í fundarlok. Spilað er í Hótel Kristínu og hefst fundurinn kl. 19.45. Bridsfélag Barðstreiidingafélagsins Eftir tvær umferðir í hraðsveita- keppni deildarinnar er röð efstu sveita eftirfarandi: Edda Thorlacius 1.197 Óskar Karlsson 1.158 Leifur Kr. Jóhannesson 1.131 ÓlafurA. Jónsson 1.114 BjömBjömsson 1.109 Meðalskor eftir tvær umferðir er 1.080 stig. Þann 7. nóvember sl. voru eftirtaldar sveitir með besta skor: Óskar Karlsson 631 Edda Thorlacíus 594 Ólafur A. Jónsson 569 Halldór B. Jónsson 569 Meðalskor 540 stig. Bridsfélag Akureyrar Akureyrarmótið í tvímenningi er langt komið, aðeins ólokið einu kvöldi. Staða efstu para: ReynirHelgason-SigurbjömHaraldsson 319 PéturGuðjónsson-AntonHaraldsson 319 Magnús Magnússon - Stefán Ragnarsson 219 HörðurBlöndal-GrettirFrímannsson 206 Hermann Tómasson - Ásgeir Stefánsson 153 Gylfí Pálsson - Helgi Steinsson 96 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Hörður Blöndal - Grettir Frímannsson 61 PállPálsson-ÞórarinnB.Jónsson 54 ÖmEinarsson-FrímannGuðmundsson 49 Bikarkeppni á Austfjörðum Bikarkeppninni lauk 6.11. í Golf- skálanum á Ekkjufelli í Fellum. Þar áttust við sveitir Malarvinnslunnar og Sveins Herjólfssonar, báðar af Héraði. Sveinn Herjólfsson vann með nokkmm mun og er sveit hans því Bikarmeistari 1994. Auk Sveins spil- uðu í sveitinni Þorsteinn Bergsson, Bernharð Bogason og Ólafur Þ. Jó- hannesson. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Aðalsteinn Jónsson og Gísli Stef- ánsson sigmðu í aðaltvímenningi fé- lagsins, sem nú er lokið. Síðasta um- ferðin var spiluð á Reyðarfirði en þá fengu Aðalsteinn og Gísli 12 yfir með- alskor á meðan helztu keppinautarnir, Ásgeir og Kristján, fengu 3 mínusstig. Svala Vignisdóttir og Ragna Hreinsdóttir skomðu mest síðasta kvöldið eða 34 yfir meðalskor. Auð- bergur Jónsson og Hafsteinn Larsen skoruðu 26 og tryggðu sér þar með 3. sætið og Árni Guðmundsson og Þorbergur Hauksson höfðu þriðju bestu skorina sl. þriðjudag eða 17. Lokastaðan: Aðalsteinn Jónsson - Gísli Stefánsson 192 Ásgeir Methúsalemss. - Kristján Kristjáns. 162 AuðbergurJónsson-HafsteinnLarsen 131 Svala Vignisdóttir - Ragna Hreinsdóttir 119 ÞorbergurHauksson-ÁmiGuðmundsson 107 Næsta mót verður tveggja kvölda hraðsveitakeppni. Norðurlandsmót í fréttum af Norðurlandsmóti í tví- menningi og sveitakeppni í þættinum sl. þriðjudag var ætíð talað um Norð- urlandamót. Lesendur eru beðnir vel- virðingar á þessari málhelti. Frá Skagfirðing'um Staða efstu sveita að loknum sex umferðum í aðalsveitakeppni félagsins er þessi: Sv. Guðlaugs Sveinssonar 105 Sv. Einars Guðmundssonar 105 Sv. Rúnars Lárussonar 98 Sv. Þórðar Aðalsteinssonar 92 Sv. ÖnnuG.Nielsen 91 Keppninni lýkur næsta þriðjudag. Þriðjudaginn 22. nóvember hefst svo jólakeppni Skagfirðinga, sem verð- ur röð eins kvölds tvímenninga (hvert kvöld sjálfstæð keppni) alls fimm spilakvöld, sem lýkur með því að 10 stigaefstu spilarar kvöldanna allra verða leystir út með jólakonfekti. Þátt- taka öllum opin. Spilað er í Drangey v. Stakkahlíð 17. Bridsfélag Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- dasginn 4. nóvember. 14 pör mættu og urðu úrslit: GarðarSigurðsson-CýrusHjartarson 212 Eysteinn Einarsson - Kári Siguijónsson 192 BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 173 Spilaður var tvímenningur þriðju- daginn 8. nóvember. 24 pör mættu, spilað var í tveimur riðlum, A og B. Úrslit í A-riðli urðu: Jónína Halldórsdóttir - Hannes Ingibergsson 206 EggertEinarsson-KarlAdolfsson 192 Bergur Þorvaldsson - Þórarinn Ámason 185 B-riðill: Bergsveinn Breiðfjörð - Gunnar Pálsson 198 Guðrún Reynisdóttir - Ragnar Þorsteinsson 193 HannesAlfonsson-EinarElíasson 181 Meðalskoríbáðumriðlum 165 RAÐAUGÍ YSINGAR Lyfjatæknir Kópavogs Apótek óskar að ráða nú þegar eða sem allra fyrst lyfjatækni eða starfskraft, vanan störfum í apóteki. Umsóknir, ásamt meðmælum og upplýsing- um um fyrri störf, sendist til Kópavogs Apóteks, pósthólf 60, 200 Kópavogi, fyrir 20. nóvember nk. Kópavogs Apótek. Hæstaréttarlögmenn — S.O.S. — Undirrituð óskar að ráða hrl. til málflutnings 22. nóvember nk. kl. 9.00 í hæstaréttarmál- inu 385/1992. Málið varðar brot á hegningar- lögunum og verður jafnframt kært til RLR. Hæstiréttur íslands telur mig vanhæfa til að flytja mitt eigið mál og því afar brýnt að ráða hrl. í málflutninginn án tafar. Jóhanna Tryggvadóttir, forstjóri Evrópuferða, sími 50099, fax 628181. Uppboð Leiðrétt auglýsing frá föstudeginum 11. nóvember. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, miðvíkudaginn 16. nóv. 1994 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Dynskógar 18, Hveragerði, þingl. eig. Guðmundur Sigurðsson og Sigríður B. Siguröardóttir, geröarbeiðendur eru Húsasmiðjan hf. og Byggingarsjóður ríkisins. Heiðarbrún 62, Hveragerði, þingl. eig. Ingvar J. Ingvarsson og Svein- þjörg Guðnadóttir, gerðarbeiðandi er Sjóvá-Almennar hf. Seftjörn 20, Selfossi, þingl. eig. Árni Hólm og Ingibjörg Sigtryggsdótt- ir, gerðarbeiðandi er Bæjarsjóöur Selfoss. Urðartjörn 9, Selfossi, þingl. eig. Karl S. Þórðarson og Svava B. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík, Islandsbanki hf. 0586 og sýslumaðurinn í Kópa- vogi. Vallholt 16, ibúð C á 1. hæð, Selfossi, þingl. eig. Björn H. Eiríks- son, gerðarbeiðendur eru Lífeyrissjóður verkalýðsfél. á Suðurlandi, Lífeyrissjóður rafiönaðarmanna og Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á Selfossi, 10. nóvember 1994. Uppboð Fimmtudaginn 17. nóvember nk. kl. 14.00, munu byrja uppboð á eftirtöldum eignum á skrifstofu embættisins, Ránarbraut 1, Vík í Mýrdal: Sigtún 8, Vík í Mýrdal, þinglýst eign Sigurjóns Rútssonar, að kröfum Samvinnulifeyrissjóðsins og Islandsbanka hf. Vellir, Mýrdalshreppi, þinglýst eign Einars Einarsson og Sigurbjarg- ar Gyðu Tracy, að kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn Vik í Mýrdal, 11. nóvember 1994, Sigurður Gunnarsson. S 0 L U <« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 15. nóvember 1994 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Volvo 850 GLE fólksbifreið 1993 (sk. eftir umferðaróhapp) 1 stk. Saab 900 fólksbifreið 1989 1 stk. Toyota Carina 1990 5 stk. Toyota Corolla 1987-91 5 stk. Subaru station 4x4 1985-91 1 stk. Toyota Land-Cruiser 4x4 1989 1 stk. Nissan Patrol 4xx 1987 6 stk. Toyota Hi Lux 4x4 1984-90 1 stk. UAZ-452 4 x 4 1981 2 stk. Landa Sport 4x4 1987-89 2 stk. Volvo Lapplander 4x4 1981 5 stk. Mitsubishi L-300 Mini bus 4x4 1988-90 2 stk. Toyota Hi Ace 4x4 1987-90 1 stk. Ford Econoline 1987 1 stk. Mercedes Benz 914 sendibifreið m/lyftu 1985 1 stk. Mazda B-2000 pick up 1986 1 stk. Gottwald bílkrani AKM45 1971 1 stk. Ford 7840 dráttarvél 1982 m/ámoksturstækjum 4x4 Til sýnis hjá Víkurbarðanum, Haukamýri 4,640 Húsavík: 1 stk. Toyota Hi Lux pick up 4x4 1990 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins birgðastöð í Graf arvogi: 1 stk. hjólaskófla Caterpillar 966C 1975 1 stk. snjótönn á hjólaskóflu Gjerstad 1982 1 stk. spíssplógur á veghefil A-W Giant V 1970 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins f Borgarnesi: 1 stk. hjólaskófla Caterpillar 966C 1979 1 stk. snjótönn á hjólaskóflu Gjerstad 1982 1 stk. snjótönn á vörubíla S-Ö 3000-H 1981 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á fsafirði: 1 stk. snjófeykir Víking Pex 722B 1985 Til sýnis hjá Vegagerð rikisins á Akureyri: 1 stk. veghefill A. Barford Super 600 6x6 1976 með snjótönn og snjóvæng Til sýnis hjá Pósti og síma birgðastöð Jörfa (skemmdir eftir óhöpp). 1 stk. Mercedes Bens sendiferðabifreið 1990 m/kassa og lyftu 1 stk. Mazda 323 Wagon 4x4 1994 Til sýnis hjá Pósti og síma í Gufunesi: 1 stk. Deutz Fahr KM-22 sláttuvél 1983 1 stk. Zaga múgavé 1983 Til sýnis á Litla Hrauni v/Eyrarbakka: 1 stk. Zetor dráttavél Til sýnis hjá Skógrækt ríkisins ó Hallormsstað: 1 stk. Lada station. BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844 BRÉFASÍMI 91-626739 Mjólkurkvóti Til sölu 37 þúsund lítra mjólkurkvóti. Tilboð óskast send inn á Búgarð, Óseyri 2, 603 Akureyri, fyrir 25. nóvember, merkt: „Framtíð". Aukaaðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn á Fossvogsbletti 1 hér í bæ þriðjudaginn 22. nóv. kl. 17.00. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar um breytt rekstrarform. 2. Önnur mál. Stjórnin. Hjallasókn Safnaðarfundur Boðað er til safnaðarfundar í Hjallasókn í Kópavogi sunnudaginn 13. nóvember nk. Guðsþjónusta er í Hjallakirkju kl. 11.00. Safn- aðarfundurinn hefst strax á eftir um kl. 12.00. Á dagskrá er tillaga um að heimila sóknar- nefnd að ráða aðstoðarprest til starfa með sóknarpresti í söfnuðinum. Sóknarnefnd. Félagsmálaráðuneytið Starfsmenntasjóður Félagsmálaráðuneytið auglýsir hér með op- inn fund starfsmenntaráðs, sem haldinn verður þann 14. nóvember nk. kl. 17.00, í Borgartúni 6. Áfundinum verður fjallað um úthlutun styrkja úr starfsmenntasjóði vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu skv. lögum nr. 19/1992. Féiagsmáiaráðuneytið, 10. nóvember 1994. Frá Flensborgarskólanum Umsóknir um skólavist í dagskóla á vorönn 1995 frá nýjum nemendum og nemendum, sem ætla að koma aftur í skólann eftir hlé, þurfa að hafa borist skólanum í síðasta lagi 25. nóvember 1994. Skólameistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.