Morgunblaðið - 12.11.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.11.1994, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Slysin kosta tíu milljarða TUGIR manna deyja af slysförum ár hvert hér á landi og hundruð slasast meira eða minna. Áætluð árleg út- gjöld vegna slysfara nema um tíu milljörðum króna. í leiðara Tímans í fyrradag er fjallað um forvarnir sem mikilvæga sparnaðarleið. reykinga og mikill kostnaður af þeim fyrir heilbrigðiskerfið er löngu þekkt staðreynd. Þann 1. janúar nk. taka gildi lög um Slysavarnaráð. Hlut- verk þess er að ráðleggja stjórnvöldum forgangsröðum forvarna í heilbrigðismálum og standa fyrir rannsóknum á þessu sviði. Öflugar forvamir í heil- brigðismálum eru árangurs- ríkasta spamaðarleiðin. Upp- lýsingar og fræðsla um holl- ustu og heilbrigði og leiðir til að forðast slysfarir eru afar brýn ... Verkefnin blasa alls staðar við og nútíma þjóðfélag er þannig að upplýsingar kom- ast ekki áleiðis nema með öflugu kynningarstarfi. “ Bílbeltin í leiðara Tímans segir m.a.: „Eitt bezta dæmið og ljós- asta um forvarnir er sú löggjöf og það starf sem unnið hefur verið í því að tryggja notkun bílbelta. Arangurinn hefur orðið feiknamikill... Talið er að noktun beltanna sé nú 85%. Tölur em til um að alvarlegum mænuslysum og heilaskemmdum hafi fækkað um 50-60% á síðustu árum, sárum og brotum um 50%, andlitsáverkum um 50% og augnslys eru nær horfin. Þetta er árþeifanlegur og fullkomlega marktækur árangur i umferðinni, sem ætti að vísa veginn á fleiri sviðum." • • • • Tóbaksvamir „Allir þekkja það forvarnar- starf sem unnið er í tóbaks- vörnum. Þar hefur náðst marktækur árangur, en því miður segja tölur að nú sígi á ógæfuhliðina hjá ungu fóki á ný og reykingar vaxi í yngri aldurshópðum ... Skaðsemi • ••• Menntun og þekking Tekið skal undir með Tím- anum að forvarnir hafa mikið og ótvírætt gildi í þeirri við- leitni að spoma gegn slysum og sjúkdómum — og kostnaði í heilbrigðiskerfinu. I þessu sambandi er og vert að hafa það í huga að bezta og víð- feðmasta fyrirbyggjandi að- gerðin — og sú sem nær til allra þátta þjóðlífs og mannlífs — er að efla og auka almenna og sérhæfða menntun og þekk- ingu í landinu. Engin fjárfest- ing borgar sig betur. APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 11.-17. nóvember, að báöum dögum medtöldum, er í Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er LyQabúðin Iðunn Laugavegi 40A, opin til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, fostudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið Ul kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virita daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartlmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.____________________ LÆKN AVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylcjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 681041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarrirði, s. 652363. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitír upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virica daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt.__________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatfma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstfmi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um btjóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmæður í síma 642931. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutfma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma 886868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fraiðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtfmameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar í sfma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Flmmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. _________________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833.__________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 23266 og 613266. LfFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum -bðig^ffly Sv 151 Í.L MIDSTftb +-ÓLKS í ATVINNULElT, Brtýð- hVJtíkifkjir, Mjótki, ». 870880- Upplýsintfar,' riö- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis lögfræðiráð- gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. „ Uppl. í sírha 680790. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Tónabæ miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynn- ing mánud. kl. 20. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Hverfísgötu 69. Símsvari 12617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reylýjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skfrteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í 8. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Sim- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. UNGLINGAHEIMILl RlKISINS, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. sepL til 1. júní mánud.- fóstud. kl. 10-16. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreidrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, eropinn allan sólarhring- inn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR______________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. BORGARSPÍTALINN i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. FLÓKADEILD: Alla dága kl. 15.30 Ul kl. 17. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartími ftjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.80. KÓPAVOGSIIÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Hcimsóknartími fyrir feður kl. 19.30— 20.30. VÍFILSSTADASPlTALI: Hcimsóknartlmi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KÉFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími viri& daga kl. .18.30-19,30. Um helgar og á há« tíðum; Ki: 15^16 og 19-19.30. *• SJÚKRAHÚS KEFLAVfKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT_______________________ VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN__________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinarýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sfma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. ÍO-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNID í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320, Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fíjstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Vlðkömustaðir, víðSvegar um Iwrgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír yetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13—19, fðstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. -v BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13—17. Sfmi 54700. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Slmi 655420. HAFNARBORG, menningar og Iistastofnun Hafn- aríjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Frá 1. sept. verður ^pið m^núdaga -til föstudaga kl. 9-l0l Upplýsingar um útibú veittar f aðalsafní. ' ' KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal- uropinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fímmtud. kl. 9-19, föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- föstud. kl. 9-16. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlquvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12—18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafetöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sími á skrifetofu 611016.. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14—19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgiitu 11, Hafnarfírði. Oþið þriíjúd. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eítir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opíð alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS IIINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriejud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið- in til lýðveldis" í Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17 þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunndaga. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Ijokað frá 1. sept. 1. júní. Opið eftir samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555. LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14^-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASA^NIÐ Á AKUREYRIr Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. FRÉTTIR Tvísköttun mótmælt ALMENNUR fundur í Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Raldinn 7. nóvember sl., skorar á hæstvirta alþingismenn að sam- þykkja þá tillögu sem fyrir þingingu liggur um afnám tvísköttunar á líf- eyrisgreiðslur. Væntir fundurinn þess að þannig verði frá málinu gengið af hálfu Alþingis að fjármálaráðherra geti ekki vikið sér undan að leggja nú þegar fram frumvarp um breytingu á lögum um tekju- og eignaskatt sem feli í sér afnám á tvísköttun lífeyris- greiðslna og jafnræði á skattalegri meðferð vaxtahluta lífeyrisins. í greinagerð segir m.a. að Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni hafi á undanförnum þremur árum gert fjölmargar samþykktir þar sem mótmælt hefur verið þvi ranglæti sem felst í tvísköttun lífeyr- isgreiðslna. Þessar samþykktir hafa verið sendar fjármálaráðherra, for- sætisráðherra og einstökum þing- mönnum. Einnig hafa forrystumenn félagsins átt viðræður við ráðherra og þingmenn um þetta efni en án árangurs. -----»■■■■»-■«- Framköllun o g heimsending MYNDBROT, framköllunarþjón- usta er nýstofnað fyrirtæki sem býður upp á framköllun á 599 krón- ur og að auki fylgir frí heimsending með hverri framköllun. Móttaka er í verslunum Pennans i Kringlunni, Austurstræti og Hallarmúla. í fréttatilkynningur segir að Myndbrot bjóði upp á framköllun á allt að 38 myndum á aðeins 599 krónur, því er sama verð fyrir 36 og 24 mynda filmu. Myndirnar eru af stærri gerðinni (sem er 10x15 cm) og prentaðar á gæðapappír. Auk framköllunar býðst við- skiptavinum aukasett af heilli filmu sem pantað er um leið og framköll- un á aðeins 399 krónur. Því er hægt að fá tvöfalt sett af 36 mynda filmu á 998 krónur. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. SUIUDSTAÐIR_________________________ SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til fóstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðan Mánud.-föstud. *-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGÉRÐIS: opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-20.30, fóstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. ^ VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opjn mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREÝRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, kiugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8—16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - íostud. kl. 7.10-20.30. Laugaid. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU cr o|»n kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. GámasUjðvar Sorpu em opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokndar á ■íitórhAtíðum. AÁauki- verða Ánanauat og, Sœvar- höfJH OpmyF Írá kl. 9 alla virka daga. Úppl.sími gámastöðva' er 676571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.