Morgunblaðið - 12.11.1994, Page 42

Morgunblaðið - 12.11.1994, Page 42
42 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Slysin kosta tíu milljarða TUGIR manna deyja af slysförum ár hvert hér á landi og hundruð slasast meira eða minna. Áætluð árleg út- gjöld vegna slysfara nema um tíu milljörðum króna. í leiðara Tímans í fyrradag er fjallað um forvarnir sem mikilvæga sparnaðarleið. reykinga og mikill kostnaður af þeim fyrir heilbrigðiskerfið er löngu þekkt staðreynd. Þann 1. janúar nk. taka gildi lög um Slysavarnaráð. Hlut- verk þess er að ráðleggja stjórnvöldum forgangsröðum forvarna í heilbrigðismálum og standa fyrir rannsóknum á þessu sviði. Öflugar forvamir í heil- brigðismálum eru árangurs- ríkasta spamaðarleiðin. Upp- lýsingar og fræðsla um holl- ustu og heilbrigði og leiðir til að forðast slysfarir eru afar brýn ... Verkefnin blasa alls staðar við og nútíma þjóðfélag er þannig að upplýsingar kom- ast ekki áleiðis nema með öflugu kynningarstarfi. “ Bílbeltin í leiðara Tímans segir m.a.: „Eitt bezta dæmið og ljós- asta um forvarnir er sú löggjöf og það starf sem unnið hefur verið í því að tryggja notkun bílbelta. Arangurinn hefur orðið feiknamikill... Talið er að noktun beltanna sé nú 85%. Tölur em til um að alvarlegum mænuslysum og heilaskemmdum hafi fækkað um 50-60% á síðustu árum, sárum og brotum um 50%, andlitsáverkum um 50% og augnslys eru nær horfin. Þetta er árþeifanlegur og fullkomlega marktækur árangur i umferðinni, sem ætti að vísa veginn á fleiri sviðum." • • • • Tóbaksvamir „Allir þekkja það forvarnar- starf sem unnið er í tóbaks- vörnum. Þar hefur náðst marktækur árangur, en því miður segja tölur að nú sígi á ógæfuhliðina hjá ungu fóki á ný og reykingar vaxi í yngri aldurshópðum ... Skaðsemi • ••• Menntun og þekking Tekið skal undir með Tím- anum að forvarnir hafa mikið og ótvírætt gildi í þeirri við- leitni að spoma gegn slysum og sjúkdómum — og kostnaði í heilbrigðiskerfinu. I þessu sambandi er og vert að hafa það í huga að bezta og víð- feðmasta fyrirbyggjandi að- gerðin — og sú sem nær til allra þátta þjóðlífs og mannlífs — er að efla og auka almenna og sérhæfða menntun og þekk- ingu í landinu. Engin fjárfest- ing borgar sig betur. APOTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 11.-17. nóvember, að báöum dögum medtöldum, er í Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er LyQabúðin Iðunn Laugavegi 40A, opin til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, fostudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið Ul kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virita daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartlmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.____________________ LÆKN AVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylcjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 681041. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarrirði, s. 652363. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitír upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virica daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt.__________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatfma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstfmi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um btjóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmæður í síma 642931. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfmningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir. Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtalstíma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutfma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í sfma 886868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fraiðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtfmameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veittar í sfma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Flmmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. _________________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833.__________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmar 23266 og 613266. LfFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum -bðig^ffly Sv 151 Í.L MIDSTftb +-ÓLKS í ATVINNULElT, Brtýð- hVJtíkifkjir, Mjótki, ». 870880- Upplýsintfar,' riö- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Opið þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Ókeypis lögfræðiráð- gjöf mánud. kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. „ Uppl. í sírha 680790. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Tónabæ miðvikud. kl. 18, í Templarahöllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21 og byijendakynn- ing mánud. kl. 20. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Hverfísgötu 69. Símsvari 12617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reylýjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skfrteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í 8. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Sim- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. UNGLINGAHEIMILl RlKISINS, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. sepL til 1. júní mánud.- fóstud. kl. 10-16. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreidrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, eropinn allan sólarhring- inn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR______________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. BORGARSPÍTALINN i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. FLÓKADEILD: Alla dága kl. 15.30 Ul kl. 17. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartími ftjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.80. KÓPAVOGSIIÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Hcimsóknartími fyrir feður kl. 19.30— 20.30. VÍFILSSTADASPlTALI: Hcimsóknartlmi dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KÉFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími viri& daga kl. .18.30-19,30. Um helgar og á há« tíðum; Ki: 15^16 og 19-19.30. *• SJÚKRAHÚS KEFLAVfKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT_______________________ VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN__________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinarýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sfma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. ÍO-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNID í GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320, Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fíjstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Vlðkömustaðir, víðSvegar um Iwrgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír yetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13—19, fðstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. -v BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13—17. Sfmi 54700. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Slmi 655420. HAFNARBORG, menningar og Iistastofnun Hafn- aríjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Frá 1. sept. verður ^pið m^núdaga -til föstudaga kl. 9-l0l Upplýsingar um útibú veittar f aðalsafní. ' ' KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal- uropinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fímmtud. kl. 9-19, föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- föstud. kl. 9-16. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlquvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12—18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafetöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sími á skrifetofu 611016.. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14—19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: Austurgiitu 11, Hafnarfírði. Oþið þriíjúd. og sunnud. kl. 15-18. Sími 54321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eítir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opíð alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS IIINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriejud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. Sýningin „Leið- in til lýðveldis" í Aðalstræti 6 er opin kl. 12-17 þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunndaga. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Ijokað frá 1. sept. 1. júní. Opið eftir samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555. LISTASAFNID Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14^-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASA^NIÐ Á AKUREYRIr Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga. FRÉTTIR Tvísköttun mótmælt ALMENNUR fundur í Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Raldinn 7. nóvember sl., skorar á hæstvirta alþingismenn að sam- þykkja þá tillögu sem fyrir þingingu liggur um afnám tvísköttunar á líf- eyrisgreiðslur. Væntir fundurinn þess að þannig verði frá málinu gengið af hálfu Alþingis að fjármálaráðherra geti ekki vikið sér undan að leggja nú þegar fram frumvarp um breytingu á lögum um tekju- og eignaskatt sem feli í sér afnám á tvísköttun lífeyris- greiðslna og jafnræði á skattalegri meðferð vaxtahluta lífeyrisins. í greinagerð segir m.a. að Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni hafi á undanförnum þremur árum gert fjölmargar samþykktir þar sem mótmælt hefur verið þvi ranglæti sem felst í tvísköttun lífeyr- isgreiðslna. Þessar samþykktir hafa verið sendar fjármálaráðherra, for- sætisráðherra og einstökum þing- mönnum. Einnig hafa forrystumenn félagsins átt viðræður við ráðherra og þingmenn um þetta efni en án árangurs. -----»■■■■»-■«- Framköllun o g heimsending MYNDBROT, framköllunarþjón- usta er nýstofnað fyrirtæki sem býður upp á framköllun á 599 krón- ur og að auki fylgir frí heimsending með hverri framköllun. Móttaka er í verslunum Pennans i Kringlunni, Austurstræti og Hallarmúla. í fréttatilkynningur segir að Myndbrot bjóði upp á framköllun á allt að 38 myndum á aðeins 599 krónur, því er sama verð fyrir 36 og 24 mynda filmu. Myndirnar eru af stærri gerðinni (sem er 10x15 cm) og prentaðar á gæðapappír. Auk framköllunar býðst við- skiptavinum aukasett af heilli filmu sem pantað er um leið og framköll- un á aðeins 399 krónur. Því er hægt að fá tvöfalt sett af 36 mynda filmu á 998 krónur. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. SUIUDSTAÐIR_________________________ SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fýrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til fóstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðan Mánud.-föstud. *-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGÉRÐIS: opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-20.30, fóstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. ^ VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opjn mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUG AKUREÝRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, kiugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8—16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - íostud. kl. 7.10-20.30. Laugaid. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN f LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU cr o|»n kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. GámasUjðvar Sorpu em opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokndar á ■íitórhAtíðum. AÁauki- verða Ánanauat og, Sœvar- höfJH OpmyF Írá kl. 9 alla virka daga. Úppl.sími gámastöðva' er 676571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.