Morgunblaðið - 12.11.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.11.1994, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson I kvöld, uppselt, - fim. 17/11, uppselt, fös. 18/11, uppselt, - fim. 24/11, upp- selt, - mið. 30/11, laus sæti. Ath. fáar sýningar eftir. •GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Lau. 19/11, nokkur sæti laus - lau. 26/11. • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, uppselt, sun. 27/11, uppselt, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. •LISTDANSHÁTÍÐ í Þjóðleikhúsinu Til styrktar Listdansskóla islands. Þri. 15/11 kl. 20 - mið. 16/11 kl. 20. mSNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Á morgun kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 20/11 kl. 14, nokkur sæti laus, sun. 27/11 kl. 13 (ath. sýningatíma). Litla sviðið kl. 20.30: •DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce ( kvöld - fös. 18/11 - sun. 20/11 fös. 25/11 - lau. 26/11. Ath. sýningum lýkur f desember. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Lau. 19/11, uppseH, - sun. 20/11 - fös. 25/11 - lau. 26/11. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alia daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. í kvöld, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 26/11. • HVAD UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Sýn. fim. 17/11, lau. 19/11, sun. 20/11. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. 3. sýn. sun. 13/11, þri. 22/11, fim. 24/11. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. í kvöld, fös. 18/11, fáein sæti laus, lau. 19/11, fös. 25/11, lau. 26/11. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. sun. 13/11, mið 16/11, fim. 17/11, sun. 20/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. Kaífílcihiiúsið Vesturgötu 3 8oð/ð / leikhús I IILADVAKI’ANIIM r með Brynju og Erlingi 4. sýning i kvöld sllasta sýning. Aukasýning 20. nóv. Sápa .... aukasýning 13. nóv. vppseh aukasýning 19. nóv. Hugleikur - Hafnsögubrot ““jj frumsýning 17. nóv. p 2. sýning 18. nóv. Lítill leikhúspakki Kvöldverður og leiksýning aðeins 1400 á mann. Barinn og eldhúsið opið eftir sýningu. Leiksýsingar hefjast kL 21.00 Sam Shepard í Tjarnarbíói í kvöid, laugardaginn 12. nóv kl 20.30 Örfá sæti laus Miðasala í Tjarnarbíói dagl. kl. 17-19, 1 - ■ -• • -----tilki. 20.30 nema mánud. Sýningardaga I simsvara á öðrum tímum. Sími 610280. Síðasta sýning á tílboðsverði kl. 18-20, ællað leikhúsgestum, áaðeinskr. 1.860 Skólnbrú Borðapantanir í síma 624455 UNGLINGADEILD Kópavogs- leikhúsið SILFURTUNGLIÐ eftir Halldór Laxness. Leikstj. Stefán Sturla Sigurjónsson. 5. sýn í dag kl. 17. 6. sýn. (lokasýn.) sun. 13/11 kl. 17. Sfmi i miðasölu 41985. LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Sýn. í dag kl. 14. Allra síðasta sýning. • BarPar sýnt í Þorpinu Sýningar í dag kl. 16.30 og 20.30. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. F R Ú E M I L í A n E I K H U 0 Seljavegi 2 - sími 12233. Á FLÓTTA UNDAN KERTASTJAKA Leikarar lesa smásögur Antons Tsjekhovs. Árnl Tryggvason, Edda Heiðrún Backman, Harpa Arnardóttir, Helga Braga Jónsdótt- ir, Jóna Guðrún Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld. Umsjón Ásdfs Þórhallsdóttir. i dag kl. 15 og sun. 13/11 kl. 15. Aðeins þessi tvö skipti. KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekhov. Sun. 13/11 uppselt, mið. 16/11. MACBETH eftir William Shakespeare. Sýn. í kvöld kl. 20, síðasta sýning. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, simi 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. FÓLK í FRÉTTUM BONO tekur kvikmyndir fram yfir U2 á næstunni. Bono í kvikmyndir SONGVARI hljómsveitarinnar U2, Bono, hefur ákveðið að hefja kvikmyndaferil og byij- unin er ekki af verri endanum. Hann hefur fengið hlutverk í „The Limo Man“ og með- al mótleikara hans verður enginn annar en Warren Beatty. Eins og hlébarði ► KALLIÐ mig bara hlébarða- manninn," segir hinn fimmtíu ára gamli Tom Leppard sem eytt hef- ur síðustu 28 árum ævi sinnar í að verða sem líkastur hlébarða. Leppard býr einn og út af fyrir sig á skoskri eyju. Þar lifir hann eins og villidýr — einu skiptin sem hann fer í land eru þegar hann fær sér fleiri húðflúr. „Flestum bregður í brún þegar þeir sjá mig,“ segir Leppard. „En mér er alveg sama. Eg ráðstafa mínu lífi eins og ég vil og mér er nákvæmlega sama hvað öðrum finnst.“ Ævintýrið hófst þegar Leppard fékk sér húðflúr til að leyna val- brá sem hann bar á öxlinni. „Það leit vel út og þess vegna fékk ég mér nokkur fleiri," segir Lepp- ard. „Þá skaut hugmynd upp í kollinn á mér: Af hveiju léti ég ekki húðflúra mig eins og hlé- barða?“ í framhaldi af því lét Leppard húðflúra allan líkamann á sér appelsínugulan. Ofan í það lét Sýnt í íslensku óperunni. Sýn. í kvöld kl. 24, uppselt. Sýn. fös. 18/11 kl. 24. Lau. 19/11 kl. 20, örfá sæti laus Lau. 19/11 kl. 23. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum afslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Sýningum fer fækkandi! hann svo húðflúra svarta bletti. 99,2 prósent af líkama hans eru þakin húðflúri. Einu beru svæðin eru á milli tánna og inni í eyrun- um. Enda er hann skráður í Heimsmetabók Guinness sem mest húðflúraði maður í heimi. Og Leppard er ekki hættur enn. „Takmarkið er að húðflúra alveg allan líkamann. Það verður kannski erfitt, en ég gef mig ekki fyrr en því marki er náð,“ segir Leppard stoltur á svip. Pliiáa T\v iicitir Blt „Ertu orginal og bræt eða öndergránd olræt?“ (Úr laginu „Gott mál“) TOM Leppard er mest húð- flúraði maður í heimi. TOM Leppard ber það ekki með sér að vera fimmtugur að aldri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.