Morgunblaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994 13 LANDIÐ Morgunblaðið/Frímann Ólafsson FAXAVÍK GK 7 á strandstað við Hópsnes í Grindavík á sunnudagsmorgun. Súðavíkurhreppur S-listi í meirihluta NÝ sveitarstjórn var kjörin í samein- uðum Súðavíkurhreppi á laugardag og tekur hún við um áramótin. Þrír náðu kosningu af S-lista og tveir af F-lista. Samtals voru 193 á kjörskrá í Reykjafjarðarhreppi, Ögurhreppi og Súðarvíkurhreppi og greiddu 172 atkvæði, eða 89,1%. Atkvæði í kosn- ingunum féllu þannig, að S-listi fékk 97 atkvæði, F-listi 66, en 9 seðlar voru auðir og ógildir. Kosningu af S-lista hlutu þau Sig- ríður Hrönn Elíasdóttir, Súðavík, Sigmundur Sigmundsson, Látrum Mjóafirði, og Friðgerður Baldvins- dóttir, Súðavík, og af F-lista þeir Valsteinn Heiðar Guðbrandsson, Súðavík, og Sigurjón Samúelsson, Hrafnabjörgum Laugardal. Skipsstrand í Grindavík Grindavík - FAXAVÍK GK 7, 9 tonna plastbátur, strandaði við innsiglinguna við Hópsnes í Grindavík á sunnudagsmorgun. Báturinn var á leið í róður í góðu veðri er óhappið varð. Einn maður var um borð og komst af sjálfsd- áðum í land. Það var um klukkan 9 á sunnu- dagsmorgun sem Slysavarnafé- lagi Islands b'arst beiðni um að- stoð vegna vélarvana báts við Hópsnes og hann bæri upp í fjör- una við nesið. Björgunarsveitinni Þorbirni var gert viðvart og fóru menn frá henni strax á staðinn. Þegar að var komið var báturinn á leið upp í fjöru en skipstórinn var kominn í land af sjálfsdáðum. Faxavík var dregin á land eftir að stórvirkar vinnuvélar höfðu grafið rennu sem báturinn var dreginn eftir og síðan fluttur landleiðina í bækistöðvar Þor- bjarnar. Ljóst er að hann er mik- ið skemmdur á botni eftir barning í ijörunni og óljóst hvort borgi sig að gera við hann. Skipstjórinn sem er grunaður um að hafa ver- ið undir áhrifum áfengis var tek- inn í vörslu lögreglunnar til yfir- heyrslu um tildrög slyssins. 94026 Word námskeið Tölvu- og verkfræðibjónustan Tölvuskóli Halldórs Kristjánssonar Grensásvegi 16 • © 68 80 90 Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut^ Kopavogi, sími 671800 Fjöldi bíla á tilboðsverði. Greiðslukjör við allra hæfi. Vantar góða bíla á skrá og á staðinn. Nissan Sunny SLX Statión 4x4 '91, 5 g., ek. 40 þ. km., rafm. í rúðum, sumar- og vetrardekk á felgum. V. 1.090 þús. Sk. ód. Toyota Hi Lux D.cap ’91, 5 g., ek. 58 þ. km., rauður, upphœkkaður, stigbretti, brettakantar, 33“ dekk o.fl. V. 1.650 þús. MMC Lancer 1.6 QLXi ’93, steingrár, sjálfsk., ek. 24 þ. km. Sem nýr. V. 1.275 þús. Sk. ód. Daihatsu Applause Zi 4 x 4 '91, 5 g., ek. 48 þ. km., rafm. í rúðum, álfelgur o.fl. V. 1.020 þús. Toyota Camry 2000 GLi '91, Ijósblár, sjálfsk., ek. 71 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1.380 þús. Sk. ód. Subaru Justy '87, 5 dyra, hvítur, 5 g., ek. 87 þ. km., sumar- og vetrardekk á felgum. V. 350 þús. Opel Corsa ’94, 5 dyra, vínrauður, sjálfsk., ek. 6 þ. km. V. 1.200 þús. Sk. á 7 manna bíl ódýrari eða slétt. Toyota 4Runner '92, sjálfsk., ek. 40 þ. km., m/öllu. V. 2,6 millj. Ford Explorer Sport 3ja dyra '91, sjálfsk., ek. 53 þ. km., rafm. í rúðum, álfelgur, 31" dekk. V. 2,5 millj. Mazda 626 2000 GLX ’87, 5 g., ek. 110 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 450 þús. Toyota Corolla XL '88, 3ja dyra, 4 g., ek. 115 þ. km. V. 490 þús. MMC Colt GL ’91, dökkblár, 5 g., ek. 69 þ. km. V. 750 þús. Nissan Sunny SLX Sedan '92, steingrár, 5 g., ek. 62 þ.km. Álfelgur, spoiler, rafm. í rúðum o.fl. V. 950 þ. (sk. ód.). Subaru Station DL '90, 5 g., ek. 79 þ. km. V. 870 þús. Sk. ód. Isuzu Crew Cap (double cap) '92, 5 g., ek. 85 þ. km., vsk-bíll. V. 1.380 þús. Toyota Carina II '88, 5 g., ek. 113 þ. km., rafm. í rúðum. V. 540 þús. Sk. á jeppa eða 4x4 fólksbíl. Nissan Terrano 5 dyra 2.7 Turbo diesel '93, rauður, 5 g., ek. 21 þ. km., ABS bremsur, rafm. í rúðum o.fl. V. 2.650 þús. M. Benz E '91, grásans., sjálfsk, ek. 69 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í rúðum o.fl. V. 2.150 þús. MMC Pajero V-6 GLS (langur) '92, sjálfsk., 5 dyra, ek. 25 þ. km., sóllúga o.fl. V. 3,2 millj. Fiat Uno 45 S '91,5 dyra, blár, ek. aðeins 33 þ. km. V. 530 þús. Sk. ód. Nissan Sunny SLX '89, steingrár, 5 g., ek. 66 þ. km. Gott eintak. V. 650 þús. Toyota Tercel 4x4 statlon '88, 5 g., ek. 95 þ. km. V. 620 þús. BMW 5181 ’91, steingrár, 5 g., ek. 52 þ. km., álfelgur o.fl. V. 1.750 þús. Sk. ód. Toyota Hi Lux D. Cap diesel m/húsi '91, 5 g., ek. 76 þ. km. 31“ dekk, ýmsir auka- hlutir. V. 1.590 þ. Toyota Ex Cap SR5 V-6 m/sturtu '88, svartur, 5 g., ek. 83 þ. mílur, veltigrind, sóllúga, kastarar o.fl. V. 1.080 þús. MMC Colt GLXi ’91, 5 g., ek. 62 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 880 þús. Hyundai Pony GLSi '92, 5 dyra, sjálfsk., ek. 29 þ. km., rafm. í rúðum, sóllúga o.fl. V. 880 þús. M. Benz 190 '87, brúnsans., sjálfsk., ek. 116 þ. km., álfelgur, spoiler o.fl. V. 1.250 þús. Daihatsu Feroza EL-H '90, svartur/grár, 5 g., ek. 60 þ. km. V. 990. þús. Sk. ód. Morgunblaðið/Frímann Ólafsson 5 ættliðir í kvenlegg Grindavík - Á dögunum komu saman 5 ættliðir í kvenlegg, afkomendur Margrétar Gú- stafsdóttur, til að fagna 95 ára afmæli hennar. Margrét dvelst á elli- og hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík. Á mynd- inni sjást afkomendur Margrét- ar talið f.v.: Móna Erla Símonar- dóttir, Margrét Gústafsdóttir, Valdís Sigríður Sigbjörnsdóttir, Móna Erla Ægisdóttir og yngsti meðlimurinn Valdís Birna Bald- vinsdóttir. / tilefni af 100 ára afmœli mínu 29. október 1994 þakka ég innilega fjölskyldu minni, for- stööukonu og starfsfólki Hjallatúns, vinum og nágrönnum, svo og öllum öörum, er sendu mér hlýjar kveÖjur og geröu mér daginn ógleyman- legan. GuÖ blessi ykkur öll. Sigrún Guðmundsdóttir frá Fagradal. ) Síöir, vandaðir leðurjakkar frá kr. 13.900,- á bæði kynin. ^Vaxjakkar kr. 3.990,- > Flauelsbuxur frá kr. 1.990,- Vandaðir leðurskór kr. 1.990,- ÞORPll) Borgarkringlunni Opið mánud. kl. 12 -18.30, föstud. kl. 12 -19 og laugard. kl. 10 -16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.