Morgunblaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.11.1994, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ 16500 ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG að gæti hent þig, því þessi ótrúlega gamanmynd er I ' ‘ i fyrir þjórfé i á raunverulegum atburðum. Lögga á ekki fyrir þjórfé en lofar gengilbéinunni áð koma með það daginn eftir eða þá að skipta með henni lottóvinningnum sínum... ef svo ólíklega færi að hann fengi vinning. En viti menn, hann vinnur og það enga smáaura, heldur fjórar milljónir dala! Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Bridget Fonda, Rosie Perez og Stanley Tucci. Leikstjóri: Andrew Bergman („The Freshman", „Honeymoon In Vegas"). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Dregið verður í getrauninni „Það gæti hent þig". á Bylgjunni í dag. Framlag íslands til óskarsverðlauna 1994 STJÖRNUBÍÓLlNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói Verð kr. 39,90 mínútan. KR.600,- F. FULLORÐNA KR. 400, - F. BÖRN Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. ULFUR Sýnd kl. 6.45. Stjórnvöld kenndu honum að drepa og nú notar hann kun- náttu sína til þess að hjálpa konu sem leitar hefndar gegn jndirheimalýð Miami. Taktu þátt í Specialist leiknum á Sambíólínunni í síma 991000. Þú getur unnið miða frumsýningu stórmyndarinnar The Specialist með Sylvester Stallone og Sharon Stone og 1000 kr. málsverð á Hard Rock Café. Verð 39.90 mínútan. Sambíólínan 991000. Myndin verður frum- sýnd 18. nóvember. SÉRFRÆÐINGURINN 99-1000 lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Bon Jovi, Ritts o g Crawford ► JON BON Jovi sendir bráð- lega frá sér smáskífu með jóla- laginu „Please Come Home for Christmas". Það væri kannski ekki í frásögur færandi ef - ágóði af sölu plötunnar rynni ekki allur til fatlaðra og fyrir- sætan Cindy Crawford færi ekki með aðalhlutverk í tónlist- armyndbandinu á móti söngv- aranum. Það verður svo ljós- myndarinn heimsfrægi Herb Ritts sem stjórnar myndatök- unni. Mannfagnaður Hagkaupsmenn skemmta sér STARFSFÓLK Hagkaups og Ikea mætti prúðpúið til árshátíðar á Hót- el íslandi síðastliðið laugardags- kvöld og er talið að um 800 manns hafi verið á hátíðarsvæðinu þegar mest var. Eins og venja er á árshá- tíðum var boðið upp á margvísleg skemmtiatriði og meðal annars söng Ikea-dúettinn, sem skipaður er Bert- hu Biering og írisi Björgu Guðbjarts- dóttur, Björgvin Halldórsson söngv- ari tók nokkur vel valin lög og ýms- ir valinkunnir skemmtikraftar létu ljós sitt skína. Þá voru starfsemnn heiðraðir fyrir langt og gifturíkt starf í þágu fyrirtækisins. Hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar lék fyrir dansi í syngjandi sveiflu, en meðfylgjandi myndir voru teknar þegar gleðin stóð sem hæst. !r ÞAU mættu á árshátíðina, frá vinstri: Otti Kristinsson, Rann- veig ívarsdóttir, Ragnar Snorrason, Þórhalla Grétars- dóttir og Árni Jóhannsson. IKEA- dúettinn, Bertha Biering og Iris Björg Guð- bjarts- dóttir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson STARFSMENN sem heiðraðir voru ásamt forsvarsmönnum fyrirtækisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.