Morgunblaðið - 16.11.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.11.1994, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR-16. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: •USTDANSHÁTÍÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU Til styrktar Listdansskóla fslands. Gestadansarar: Anneli Alhanko og Weit Carlsson. f kvöld kl. 20. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fim. 17/11, uppselt, fös. 18/11, uppselt, - fim. 24/11, uppselt, laus sæti. Ath. fáar sýningar eftir. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Lau. 19/11, nokkur sæti laus - lau. 26/11. • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, uppselt, sun. 27/11, uppseit, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 20/11 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 27/11 kl. 13 (ath. sýningatíma), nokkur sæti laus. Litla sviðið kl. 20.30: •DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Fös. 18/11 - sun. 20/11 fös. - fös. 25/11 - lau. 26/11. Ath. sýningum lýkur í desember. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Lau. 19/11, uppselt, - sun. 20/11, nokkur sæti laus, - fös. 25/11 Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta. FOLKI FRETTUM STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftlr Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 18/11, örfá sæti laus, lau. 26/11 fáein sæti laus. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Fllsar. Sýn. fim. 17/11, lau. 19/11, fös. 25/11. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. Þri. 22/11, fim. 24/11. Siðustu sýningar. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTURf eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 18/11, lau. 19/11 fáein sæti laus, fös. 25/11, lau. 26/11. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í kvöld, fim. 17/11 örfá sæti laus, sun. 20/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG AKUREYRAR • BarPar sýnt í Þorpinu Fös. 18/11 kl. 20.30. Lau. 19/11 kl. 20.30. Næst siðasta sýningarhelgi. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- Sfmi 24073. Sýnt f íslensku óperunni. Sýn. fös. 18/11 kl. 24. Lau. 19/11 kl. 20, örfá sæti laus Lau. 19/11 kl. 23. Bióðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir ( sfmum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Sýningum fer fækkandi! í Tjarnarbíói Föstudag 18. nóv kl 20.30 Miðasala i Tjarnarbíói dagl. kl. 17-19, nema mánud. Sýningardaga til kl. 20.30 í simsvara á öðrum timum. Sími 610280. Síðasta sýning °8 . gyjðinu. lÆlRSigurður Hhamaganginn asv Sinfóníuhliómsveit íslands Háskólabíói viá Haqatorg sími 622255 Rauðir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 17.nóvember, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Takuo Yuasa Einleikari: Hans Rudolf Stadler Efnisskrá Þorkell Sigurbjömsson: Haflög IV. A. Mozart: Klarínettukonsert Sergej Rakhmaninov: Sinfónía nr. 3 Miðnsala er alla vlrka daga á skrifsfofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta Tríó Björns á Kringlukránni TRÍÓ Björns Thoroddsens heldur tónleika á Kringlukránni í kvöld, miðvikudaginn 16. nóvember. Tríóið skipa: Björn Thoroddsen á kassagítar, Gunnar Hrafnsson á kontrabassa og Ásgeir Óskarsson á slagverk. Þeir félagar munu leita víða fanga í tónlistinni og flytja m.a. lög eftir Donald Fagen, Chick Corea, Pat Metheny í bland við eldri jasslög. Morgunblaðið/Sigrún Afmælishátíð Jaspis ► SUMARIÐ kvöddu starfs- menn hár- og snyrtistofunnar Jaspis á Höfn í Hornafirði með afmælishátíð, en starf- semi þeirra varð fimm ára á dögunum. Sýnt var allt hið nýjasta í hársnyrtingu, förð- un og fatatísku. Unga snótin á meðfylgjandi mynd, Nanna Halldóra Björnsdóttir, sýndi tískuna í brúðarmeyjahár- greiðslu og einnig ýól við það tækifæri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.