Morgunblaðið - 16.11.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.11.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994 43 SAMmíó SAMmí BÍMll] ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 H&9 SAMmI SAMmí JJ CICBCC* SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 00 11384 SAMBÍ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN 991000 Verð kr. 39.30 per mín. i l I i i Akureyri Borgarbíó Sýnd kl. 9 og 11 . B. 1.14 ára Reykjavík Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX B..i4ára Tom Hanks er Forrest Gump Sýnd kl. 4.55, 9.05 og 11.15. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Geislaplatan frábæra fæst i öilurh hljómplötuverslunum Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar Bönnuð innan 14 ára. BÍÓBORGIN SAGA BÍÓ Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Sýnd kl.4.50, 6.55 9 og 11.05. Bönnuð innan 14 ára naturalborn FRUMSYNING A STORMYNDINNI IBLIÐU OG STRIÐU FRUMSÝNING Á STÓRVESTRANUM VILLTAR STELPUR Þeirra eini möguleiki var aö standa saman ANDY G MEG RYAN i'roiaiiiii STOWE Mary Stcuart BAD MacDOWKUU HX TOPPSPENNUMYNDIN ÓGNUN HARBISON FORD m AND PBESEr DANGER UMBJÓÐANDINN <m% # Andie MacDowell úr 4 Weddings and a funeral" ásamt stór- leikkonunum Madeleine Stowe, Drew Barrymore og Mary Stuart Masterson koma hér í hörku vestra sem fór beint á toppinn þegar hún var frumsýnd i Bandarikjunum. BAD GIRLS" - Villtar stelpur í villtum vestra... hvað vilt þú meira! Nánari upplýsingar á Sambiólínunni - sími 99 - 1000. SANNARLYGAR Nánari upplýsingar á Sambíólinunni - sími 99-1000. Fjölskyldan ofar öllu ► TOMHANKSsemfékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni Philadelphia og hefur nú aftur slegið í gegn sem Forrest Gump í samnefndri kvikmynd, seg- ist aldrei vera hamingju- samari en þegar hann er heima í faðmi fjölskyldunn- ar. „Fólk er að tala um að ég eigi að gera eitthvað skemmtilegt í frítímanum, fara til Tíbet eða stofna ein- hver félagasamtök, en ég er nú bara feginn meðan ég næ því að komast til tannlæknis og í klippingu, því að frítímanum eyði ég með fjölskyldunni, segir Tom Hanks. Tom sem er 38 ára gam- all er tvíkvæntur, með fyrri konu sinni á hann tvær gjaf- vaxta dætur sem eru oftast hjá föður sínum, og með seinni konu sinni þriggja ára gamlan son. Fyrra hjónabandið fór út um þúfur vegna mikils vinnuálags leikarans þegar hann var að koma sér á framfæri í kvikmyndaheiminum. Hann á nú 20 ár að baki sem leik- ari og hefur leikið í 18 kvik- myndum. Hann segist hafa þroskast seint, kannski vegna þess að hann átti enga barnæsku eins og hann segir. Foreldrar hans skildu þegar hann var fimm ára gamall og bjó hann hjá föður sínum og fjölmörgum stjúpmæðrum og systk- inum. Sem barn og ungling- ur skipti hann fimm sinnum um skóla sem ýmist voru í borgum eða sveitum. „Eg lærði að henda eigum mín- um í ferðatösku eða plast- poka og byija nýtt líf á nýjum stað, sem var ágætis undirbúningur fyrir leikara- lífið,“ segir hann. Tom Hanks virðist þó hafa fengið nóg af flakkinu og rótleysinu því nú fer hann varla út úr liúsi nema að eitthvað sérstakt standi til. Hann gætir þess vel að halda fjölskyldulífi sínu að- skildu frá vinnunni, og leyf- ir aldrei myndatökur þegar börn hans eiga í hlut. SEINNl kona Tom Hanks er Rita Wilson og fara þau aðeins út þegar eitthvað stendur til. HX When a ’V. ]]Yjan ,, r Loves a Woman ll s f«tr all limos. Meg Ryan og Andy Garcia eru frábær i einni vinsælustu myndinni í Evrópu i dag! „When a Man Loves a Woman" er einstök mynd um fjölskyldu sem veröur aö horfast í augu viö leyndarmál sín og leysa úr þeim. Áhrifamikil mynd um erfiðleika, baráttu, viljastyrk og ást! „When a Man Loves a Woman" ein sú besta i ár! Aðalhlutverk: Andy Garcia, Meg Ryan, Laurent Tom og Ellen Burstyn. Framleiðendur: Jordan Kerner og Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Leikstjóri: Luis Mandoki. Nánari upplýsingar á Sambíólínunni - sími 99 - 1000. Vantar þig félaga til aö fara með í bíó? Taktu þátt í rómantískum stefnumótaleik á Sambíólínunni í síma 991000. Verð kr. 39.90. Sambíólínan 991000. liGM HX DTS IN SELECTED THEATRE5 Sýnd í 6 rása DTS Digital Tommy Lee Jones, sem sprengjuóður hefndarverkamaður, og Jeff Bridges, sem harðjaxl i sprengjudeild Bostonlögreglunnar, fara hér á kostum í einni bestu spennu- og hasarmynd ársins! TAKTU FORSKOT Á ÁRAMÓTIN OG SJÁÐU „BLOWN AWAY" SPRENGJUVEISLU ÁRSINS! Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Tommy Lee Jones, Forest Whitaker og Lioyd Bridges. Leikstjóri: Stephen Hopkins. Bönnuð innan 14 ára. Nánari upplýsingar á Sambíólínunni sími 99-1000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.