Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Si'monarson Á morgun, uppselt, fös. 18/11, uppselt, - fim. 24/11, uppselt, - mið. 30/11, laus sæti - lau. 3/12. Ath. fáar sýningar eftir. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Lau. 19/11, örfá sæti laus - lau. 26/11 - fim. 1/12. rnVALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25/11, örfá sæti laus, sun. 27/11, uppselt, - þri. 29/11, nokkur sæti laus, - fös. 2/12, uppselt, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 20/11 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 27/11 kl. 13 (ath. sýningatíma), nokkur sæti laus - sun 4/12 kl. 13. Litia sviðið kl. 20.30: mDÓTTIR LÚSÍFERS eftir Wiliiam Luce Fös. 18/11 - sun. 20/11 fös. - fös. 25/11 - iau. 26/11. Ath. sýningum lýkur í desember. Smíðaverkstæðið kt. 20.00: mSANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í ieikgerð Viðars Eggertssonar. Lau. 19/11, uppselt, - sun. 20/11, nokkur sæti laus, - fös. 25/11 - lau. 26/11. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grmna linan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emii Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 18/11, örfá sæti laus, lau. 26/11 fáein sæti laus, lau. 3/12. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Sýn. í kvöld, lau. 19/11, fös. 25/11. fös. 2/12. Ath. fáar sýningar eftir. Svöluleikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. Þri. 22/11, fim. 24/11. Síðustu sýningar. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 18/11, lau. 19/11 fáein sæti laus, fös. 25/11, lau. 26/11. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í kvöld uppselt, sun. 20/11, örfá sæti laus, mið. 23/11 uppselt. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. KalfiLclkhnsið Vesturgötu 3 I HLADVARPANIIM Hugleikur - Hofnsögubrot frumsýning í kvöld 2. sýning 1 8. nóv. s & p w o o 0) Sápa ----------- aukasýning 1 9. nóv. aukasýning 27. nóv. 8oð/ð / leikhús -------— með Bryrtju og Erlirtgi aukasýning 20. nóv. Lítill leikhúspakki Kvöldverður og leiksýning aðeins 1400 kr. á mann. Barinn og eldhúsið ______opið eftir sýningu. Leitosýningar hefjast kl. 21.00 Sam Shepard í Tjarnarbíói Föstudag 18. nóv kl 20.30 Miðasala ÍTjarnarbiói dagl. kl. 17-19, nema mánud. Sýningardaga til kl. 20.30 í simsvara á öðrum tímum. Sími 610280. Síðasta sýning Sinfóníuhliómsveit íslands Háskólabíói við Hagatorg sími 622255 Rauðir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 17.nóvember, kl. 20.00 Hljómsueitarstjórí: Takuo Yuasa Einleikari: Hans Rudolf Stadler Efnisskrá Þorkell Sigurbjörnsson: Haflög W. A. Mozart; Klarínettukonsert Sergej Rakhmaninov: Sinfónía nr. 3 Miðasala er alla virka daga á skrifstofulíraa og við inngangmn við upphal lónleika. Greiðslukortajiiónusta blabib -kjarnimálsins! MORGUNBLAÐIÐ FOLKI FRETTUM Lífsstíll 2000 í Perlunni ►SÝNINGIN Lífsstíll 2000 var haldin í Perlunni síðustu helgi að frumkvæði Alex McCullin og Les Robertson. Fjölmörg fyrirtæki sýndu vörur sínar og þeir fatahönnuðir sem sýndu flíkur sínar voru meðal annarra Filippía, Sigríður Sunneva, Spakmannsspjarir, Karl Aspelund, félagar í Félagi meistara og sveina í fataiðn og nemendur í fatahönnun. Að auki léku tónlistarmennirnir i Kuran Swing fyrir sýningar- gesti. ■mfM flH £ SER- STÆÐ fatahönn- un Filipp- íu vakti athygli. Upprenn- andi tónlist- armaður HLUTI af Big band-hljómsveit Tón- listarsháskólans í Salford í Man- chester kom hingað til lands á veg- um Tónlistarskóla Reykjavíkur fyrr á þessu ári, en hljómsveit þessi hefur unnið til margra verðlauna í Bretlandi. íslenskur piltur, Ágúst Orri Sveinsson, er trommuleikari þessari hljóm- sveit. Ágúst fluttist ásamt foreldrum sín- um og bróður til Bretlands fyrir nokkrum árum, en meðan hann enn var unglingur á fs- landi lék hann í ■ hljómsveit sem ffus rrl nefndi sig Ber að ofan. „Um 2.000 nemendur sóttust eftir skólavist um leið og ég og aðeins 80 manns komust inn. Nú hef ég lokið því fyrsta af íjórum námsárum skólans og er svo heppinn að allt mitt nám á næstunni verður greitt af Lancashire-héraðinu, bæði skólagjöld og uppihald. Árið 1992 greiddu þeir fyrir mig einkakennslu á trommur hjá mjög þekktum kennara í Manehester sem heitir Dave Hassell. Hann hefur spilað mikið fyrir sjónvarpið, í söngleikjum og í hljóðverum fyrir margt tónlistar- fólk. Hann hefur sitt eigið Latin American-band, sem er talið eitt það besta í Bretlandi. Hann kenn- ir mér núna á trommur og á suður- amerísk ásláttarhljóðfæri.“ Ágúst kvaðst einnig spila með tveimur jassböndum í skólanum, auk þess að vera nýlega byijaður að spila með nokkrum strákum frá Manchester sem kalla sig Paplos Fanques Fayre. „Þeir semja öll lög- in sjálfir, eru með umboðsmann og eiga 16 rása hljóðver. Woody fær vel borgað WOODY Harrelson sem fer með annað aðalhlutverkið í Natural Born Kill- ers hefur tekið að sér hlutverk í kvik- myndinni Money Train og fær hann í sinn hlut 5,5 millj- ónir dollara, eða ríf- lega 370 milljónir króna. Þéssi fyrrum stjama úr Staupa- steini, sem hefur getað gert auknar launakröfur í kjölfar velgengni Nat- ural Born Killers, leikur á móti Wes- ley Snipes í Money Tráin, en hann fær einnig 5,5 milljónir dollara fyrir sinn snúð. Myndin fjallar um tvo fyrrverandi lögreglumenn sem taka þátt í ráni lestar sem safnar saman peningum frá viðkomustöðum í neð- anjarðarlestarkerfí í New York. Framleiðandi myndarinnar er Jon Peters og er hann himinlifandi yfir að hafa fengið leikarana tvo til liðs við sig, en þeir hafa áður leikið sam- an í kvikmyndinni White Men Can’t Jump. Sýnt í íslensku óperunni. Fös. 18/11 kl. 24, örfá sæti laus. Lau. 19/11 kl. 20, uppselt. Lau. 19/11 kl. 23, örfá sæti laus. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum afslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrlr sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Ath. Sýningum fer fækkandi! Þríréttaðor kvöldverður á tilboðsverði kl. 18-20, ællað leikhúsgestum, áaðeinskr. 1.860 /1 i r Borðapantanir í síma 624455 LEIKFELAG AKUREYRAR • BarPar sýnt í Þorpinu Fös. 18/11 kl. 20.30. Lau. 19/11 kl. 20.30. Næst siðasta sýningarhelgi. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. F R Ú E M I L í A L E I K H U sl r Seljavegi 2 - sími 12233. I KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Sun. 20/11, uppselt, mið. 23/11, fös. 25/11. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sfmi 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.