Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1994 53 Stallone tók að sér kven- hlutverkið NÆSTA kvikmynd Sylvesters Stallones, sem um þessar mundir er að ljúka við gerð myndarinnar Judge Dredd, mun heita Dead Reckoning. Þar leikur kappinn lögmann í Washington, sem er handtekinn og ranglega skaður um að hafa ráðið öldungadeildar- þingmanni bana. Tökur eiga að hefjast eftir tvo mánuði og til verksins verður varið um það bil þremur milljörðum króna, þar af fær aðalleikarinn líklega 25-30%. Framleiðandinn Arnold Kopel- son, sem hlaut óskarsverðlaun fyrir Platoon og var tilnefndur sl. ár fyrir myndina um flótta- manninn, The Fugitive, er ábyrg- ur fyrir gerð myndarinnar fyrir hönd Warner Bros. kvikmynda- versins. Handritið gerði upphaflega ráð fyrir því að lögmaðurinn sak- lausi væri kona og Jodie Foster sýndi því mikinn áhuga um tíma. Hún hætti hins vegar við og þá var handritið umskrifað og kon- unni breytt í karl. Upphaflega hafði Kopelson Steven Seagal í huga og þess vegna var ekki - aðeins skipt um kynferði helj- unnar heldur fléttað inn í söguna alls konar hasar og bardagaat- riðum. Seagal hætti svo við og síðan þá hefur söguheljan geng- ist undir kynjaskipti tvisvar allt þar til nú að niðurstaða liggur fyrir; karl skal það vera og það sjálfur Stallone. Bubby sópar að sér verð- launum ^ÁSTRALSKA kvikmyndin Bad Boy Bubby, Ljóti strákurinn Bubby, sem nú er sýnd í Regn- boganum, sópaði til sín verðlaun- utn þegar helstu kvikmyndaverð- laun Astrala, Australian Film Institute Awards, voru veitt ný- lega. Leikstjóri myndarinnar, Rolf De Heer, hlaut verðlaun fyrir bestu leikstjórn og einnig fyrir besta frumsamda handrit. Aðalleikari myndarinnar, Nick Hope, hreppti verðlaun besta karls í aðalhlutverki og einnig hlaut klipparinn Suresh Ayyar verðlaun fyrir sitt framlag til Uiyndarinnar, sem um 2.500 uianns hafa séð í Regnboganum undanfarnar vikur. KRINGLUNNI, SÍMI 887230 ■ _■ • jl __ Lokað mánudag, þriðjudag og miðvikudag *_■._■._■_■_■.._■.—■—■—■.—i—■—■—*— L. _■._■.._■_■_■_■_■_■._. __■__■_■__■_■___■_■_■—■—■-■—■—■—■—■—■—■—■—■ ■ _i-« j jt ■■■■.■ * *. -■. —■—*_*—*—*. __*._■_*._*—*._*._*—■ ._■,„*—*—*—*. .*...■■'■*.-* -*...*—*. ._■ ..*„*._*._*—■ ._■ ._* ._*._* ._*._ ■ *"*—*—*.-*..■—*__ ■—*._■—I—■—■—|—|—■—■—■—*._■—I—■—■—■—*. ■ _*^r ■■ *i| M | • f »||l» *-*.-*.-*.-*.-*._*.*.-*. * l * * * * *** ............... ■ ■... K H iNrti I: t JiNlN I ■ • ■ * • *...................................................................... -*-*.-*-*._*..* j j ■ i t ».-» j t.j -* j ,j -« -t .*.j j j -I A^« i«l Ijl1». vJ V /**mli l t-A-A-*.-*-j -*.j-*._*_-*._*.-* _* _*-*. * • * • * * * * *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.