Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 17.11.1994, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAQUR 17. NÓVEMBER 1994__________________________________________MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 10.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (24) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 RARNAEFNI ►stundin okkar UHnilHLI m Endursýndur þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 ►Úlfhundurinn (White Fang) Kanadískur myndaflokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. (22:25) 19.00 ►Él í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 IþRRTTIR ►Sypan ' þsettinum "■ **^ I III* verða sýndar svip- myndir frá ýmsum íþróttaviðburðum hér heima og erlendis. Umsjón: Ing- ólfur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.05 |l\/||l|ivun ►Aðskildir heimar nilnmlnll (A World Apart) Bandarísk bíómynd frá 1988. Myndin gerist í Suður-Afríku 1963 og segir frá ungri stúlku sem þarf að gjalda fyrir afskipti foreldra sinna af mann- réttindamálum. Leikstjóri: Chris Menges. Aðalhlutverk: Barbara Hershey, David Suchet, Jeroen Krabbe, Paul Freeman, Tim Roth og Jodhi May. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. Maltin gefur ★ ★ 'k Myndbanda- handbðkin gefur ★ ★ ★ 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Alþingi. 23.35 ►Dagskrárlok Stöð tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Með Afa (e) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ^19:19 20.20 ►Sjónarmið Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.50 ►Dr. Quinn (Medicine Woman) 21.45 ►Seinfeld (Ordeal in the Arctic) Hinn 30. októ- ber árið 1991 brotlenti herflutninga- vél í óbyggðum Kanada fyrir norðan heimskautsbaug. Þeir sem lifðu af slysið urðu að þrauka við óhugnan- lega erfiðar aðstæður í tvo sólar- hringa áður en sérþjálfaðár björgun- arsveitir komust á vettvang. Það tor- veldaði mjög björgunarstörf að vélin hafði brotlent á víðáttumiklum ís- breiðum Atlantshafsins. Myndin lýsir þeirri eldraun sem fólkið upplifði á ísnum og hetjulegri baráttu flugstjór- ans fyrir lífi sínu og allra í áhöfn vélarinnar. í aðalhlutverkum eru Richard Chamberlain, Catherine Mary Stewart og Melanie Mayron. Leikstjóri er Mark Sobel. 1993. Bönnuð börnum. 23.55 ►Bitur máni (Bitter Moon) Hér seg- ir af ensku hjónunum Nigel og Fionu sem vilja reyna að endurvekja neist- ann í sambandi sínu og ákveða að fara í skemmtisiglingu til Istanbul. Á leiðinni kynnast þau bandarískum rithöfundi, sem er bundinn við hjóla- stól, og franskri eiginkonu hans. Aðalhlutverk: Peter Coyote, Em- manuelle Seigner, Hugh Grant og Kristin Scott-Thomas. Leikstjóri: Roman Polanski. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 ►Kaldar kveðjur (Falling from Grace) Sveitasöngvarinn Bud Parks kemur aftur heim í gamla bæinn sinn, ásamt eiginkonu, eftir að hafa náð mikilli hylli vítt og breitt um Bandarík- in. Söngvarinn er kominn heim í heið- ardalinn til að fagna áttræðisafmæli afa síns en gerir lítið annað en ýfa upp gömul sár og falla í sama gamla slarkarafarið. Aðalhlutverk: John Mel- lencamp, Mariel Hemingway, Kay Lenz og Claude Akins. Leikstjóri: John Mellencamp. 1992. 3.50 ►Dagskrárlok Lækninum gengur illa að ávinna traust íbúanna. Quinn í útistöð- um við seiðkonu Michaelu gengur seint og illa að fá alla bæjarbúa til að trúa á hæfni hennar til lækninga STÖÐ 2 kl. 20.50 Michaelu Quinn gengur seint og illa að fá alla bæj- arbúa í Colorado Springs til að trúa á hæfni hennar til lækninga og sveitafólkið leitar gjarna á náðir skottulækna áður en það kemur til hennar. í þættinum í kvöld lendir Michaela í útistöðum við flökku- konu sem kallar sig andalækni og þykist kunna ráð við hveijum vanda. En Michaelu er nóg boðið þegar þessi oflætisfulla seiðkona gerir sig líklega til að lækna mann sem þjáist af berklum. Það gæti riðið sjúklingnum að fullu ef hann fær ekki rétta meðferð. Jane Seymour fer með hlutverk Michaelu Quinn en Johnny Cash og June Carter Cash eru gestaleikarar í þessum þætti. Aðskildir heimar Sagan gerist í S-Afríku og segir frá foreldrum stúlku sem hafa hætt sér út í baráttu gegn aðskilnaðar- stefnu SJÓNVARPIÐ kl. 21.10 Bíómynd- in Aðskildir heimar eða A World Apart gerist í Suður-Afríku árið 1963. Þar segir frá Molly, 13 ára hvítri stúlku en foreldrar hennar hafa hætt sér út á hálan ís með því að berjast gegn aðskilnaðar- stefnu stjórnvalda. I fyrstu gengur lífið sinn vanagang en svo fara ógnvekjandi átburðir að gerast. Pabbi Mollyar hverfur óvænt eina nóttina og mamma hennar þarf að þola ágang lögreglunnar og er loks fangelsuð. Þar með er heimur Mollyar hruninn en hún má til að ’sætta sig við afstöðu foreldra sinna og afleiðingar hennar. Chris Meng- es leikstýrir myndinni og í helstu hlutverkum eru Barbara Hershey, Jeroen Krabbe, Jodhi May, Tim Roth og David Suchet. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.30 Hom- ið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleið- ing 0 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárynning 10.00 The Leg- end of Wolf Mountain, 1992 12.00 Dreamehild 13.40 Those Magnifícient Men in Their Flying Machines 16.00 Red Line 7000 F 1965, James Caan, Charlene Holt 18.00 The Legend of Wolf Mountain 20.00 Roommates F 1993, Randy Quaid, Eric Stoltz, Eliza- beth Pena 22.00 Hush Little Baby F 1993, Diane Ladd 23.35 Secret Gam- es, 1991, Delia Sheppard 1.15 The Positively True Adventures og the Alleged Texas Cheerleader-Murdering Mom 2.50 Cowboys Don’t Cry W,F 1987, Ron White, Rebecca Jenkins 4.35 Dreamchild, 1985 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 Sins 15.00 The Trials of Rosie O’Neill 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek 18.00 Games World 18.30 Spellbound 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 One West Waik- iki 21.00 The Wanderer 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 WJ.O.U. 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaþolfimi 8.00 Nútíma fim- leikar á skautum 9.00 Listdans á skautum 11.00 Snóker 13.00 Euro- tennis 14.00 Siglingar 14.30 Badmin- ton 15.30 Hestaiþróttir 16.30 Rallý 17.30 Formula One 18.30 Eurosport- fréttir 19.00 Hnefaleikar 21.00 Ákst- ursíþróttir 22.00 Knattspyma 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástareaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vísinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðars- son flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir. 7.45 Daglegt mál. Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. 8.10 Pólitíska hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Myndlistarrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Undir regnboganum” eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Höf. les (12:16) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — Grand sonata f A-dúr efír Nic- olo Paganini. — Leyenda og — Granada, eftir Itzak Albeniz. Julian Bream leikur á gítar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Þekkið þér vetrarbraut- ina? e. Karl Wittlinger. Þýð.: Haiidór Stefánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. (4:5) Leikendur: Rúrik Haraldsson og Gísli Hall- dórsson. (Áður útv. 1967.) 13.20 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Ehrengard eftir Karen Blixen. Helga Bac- hmann hefur lestur þýðingar Kristjáns Karlssonar. 14.30 A ferðalagi um tilveruna. Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Einnig á dagskrá á föstudag- kvöld.) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Diabelii-tilbrigðin eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendel leikur á píanó. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (54) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir f textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 04.00) 18.25 Daglegt mál. Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. (Endurtek- ið frá morgni.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlffinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Rúllettan. Unglingar og málefni þeirra. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. (Einnig útvarpað á Rás 2 nk. laugar- dagsmorgun kl. 8.05) 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói. Á efnisskránni: — Haflög eftir Þorkel Sigurbjörns- son. — Klarfnettukonsert eftir Wolf- gang Amadeus Mozart og — Sinfónía nr. 3 eftir Sergej Rak- hmanínov. Einleikari er Hans Rudolf Stalder; Takuo Yuasa stjórnar. Kynnir: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Myndlistarrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Sigurbjörn Þorkelsson flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Aldarlok: Amor og aðrir demónar. Fjallað um nýjustu skáldsögu Gabriel Garcia Márquéz. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður á dagskrá á mánudag) 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þátt- ur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmálaútvarp. Bfó- pistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju._ Magnús R. Einarsson. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guð- jón Bergmann. 0.101 háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Nætur- útvarp til morguns. Milii steins og sleggju. Fréttir ó Róf 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 0.20, 14, 15, 16, 17. 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 í hljóðstofu BBC. 3.30 Nætur- lög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágres- ið blíða. Guðjón Bergmann. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óskalög. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson.4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Bylgju- morgnar. Hressileg tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur. 18.00 Hallgrfmur Thorsteinsson. 20.00 íslenski list- inn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fréttir ó heiln timanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttofréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sveifla og galsi með Jóni Gröndal. 19.00 Okynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. . FIH 957 FM 95,7 7.00 1 bítið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir kl. 8.57, 11.53, 14.57, 17.53. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 15.00 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Byigjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist- inn. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Útvorp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.