Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 17 I I I í I > ) > I > ■ : : I , & » » f NEYTENDUR J tilboðin r GARÐAKAUP GILDIR TIL 26. NÓV. | Kitchen knife hnífasett, 10 stk. 1.290 kr. Traditional steikarhnífapör, 6 m. Beauvais ribs géle, 250 g 1.290 kr. 149 kr. Beauvais redbeder, 570 g 73 kr. Beauvais asíur, 1 kg 289 kr. Súpermoppan Jólapiparkökur frá Págen, 350 g 1.995 kr. 199 kr.! KJÖT & FISKUR OILDIRFRÁ 24. NÓV. TIL 1. DES. Léttreyktur lambahryggur 739 kr.j Svínabógur____________________ 498 kr. Svínaherðablöð 559 kr. i Bacon 595 kr. I Kryddlegnir folaldavöðvar 698 kr.i Interspaghetti, 1 kg 69 kr. ; Cheerios, 425 g 199 kr. | SuperWC, 8stk. 149 kr. 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 24. TIL 30. NÓV. Ný svið, 1 kg 248 kr. j Jóladagatal m/súkkulaði 148 kr. MS Kvarg 48kr. j Frón matarkex 79 kr. Pottbrauð 39 kr. Samsölu hvítlauksbrauð 98 kr. Gevalia instant kaffi 169kr.jj Gæða kanelsnúðar, 2 stk. 78 kr. 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 24. til 28. NÓV. Hamborgarar m/brauði, 4 stk. 199 kr. Goða smurkæfa 99 kr. Goða rjómalifrarkæfa 99 kr. Aleggsskinka, 1 kg 699 kr. Kornflakes, 500 g 149 kr. Golden Valley örbylgjupopp 99 kr. Lion rúsínur, 250 g 59 kr. BÓNUS Sérvara i Holtagörðum Vinnuskyrtur herra, 100% bómull 579 kr. Peysur 579 kr. Náttsloppar fullorðinsstærðír 979 kr. Borðlampi m/skermi 1.180 kr. Plaststandurf/video, 5 hillur 199 kr. Morgunblaðið/Sverrir Jólavörur í Fj arðarkaupum FJARÐARKAUP hefur nú auglýst ýmsar vörur sem verða á sérstöku tilboðsverði fram að jólum. Þar má nefna jóladiska- mottur á 124 kr., hyasintu-potta á 74 krónur, kertahringi á 99 kr. og dagatala- kerti sem kosta 99 kr. stk. Ennfremur eru pakkabönd, jólakort og keramikhús í þessu tilboði verslunarinnar. BÓNUS QILDIR FRÁ 21. TIL 27. NÓV. Rauð epli 67 kr. UN1 nautagúllas Franskar kartöflur, 2,2 kg 779 kr. 279 kr. Ruffels snack, 4 gerðir 97 kr. Smjör, 500 g 97 kr. Kerti, rauð, 10 stk. 89 kr. Jólakort, 10 stk. m/umsl., ísl. texti 139 kr. Herðatré, 10 stk., tvöföld 149 kr. HAGKAUP Skeifunnl, Akureyri, Njarðvík, Kringlunni - matvara Sveiflutllboö á meðan birgðir endast Kertahringir 79 kr. Jólabakki, 32 cm 99 kr. Dúskar (blátt, rautt, vínrautt) 99 kr. Handryksuga 1.495 kr. Dömuskór, ökkla, st. 36-41 2.595 kr. Jólaborðmotta, bréf, 4 stk. 79 kr. Skúringarmoppa 1.495 kr. Dömupeysa m/standkraga, S-M-L 1.295 kr. HAGKAUP Skeifunni, Akureyri, Njarðvík, Kringlunni -1 GILDIR FRÁ 24. TIL 30. NÓV. matvara Óhreinsuð svið, 1 kg 195 kr. Jóladagatal m/súkkulaði 129 kr. íslenskar rófur, 1 kg 39 kr. Pripps, 500 ml, léttur bjór 49 kr. Skyr, 500 g, 4 tegundir Meistarinn rjómal. lifrarkæfa, 1 kg McVities Alabama súkkulaðiterta 129 kr. 279 kr. 399 kr. Rúgbrauð 45 kr. F & A GILDIR FRÁ 24. TIL 30. NÓV. Tinka jarðarber, 850 ml 159 kr. Alpen, 1,5 kg 469 kr. Lenor mýkingarefni, 11 129 kr. Hvítlaukssíld, 260 g 144 kr. Marineruð síld, 450 g 144 kr. Marineruð síld, 1 kg 258 kr. Heinz grillsósur, 510 g 159 kr. Kókosmjöl, 500 g Crown matarstell, 30 stk. 69 kr. 3.799 kr. FJARÐARKAUP GILDIR FRÁ 24. TIL 30. NÓV. Silungur, 1 kg 348 kr. Lambalæri, 1 kg 538 kr. Lambaframpartur, 1 kg 298 kr. Sparís, 21 268 kr. Sykur, 1 kg 53 kr. Rúlluterta 99 kr. Kiwi, 1 kg 145 kr. Olaso appelsínur, 1 kg 69 kr. KEA NETTÓ GILDIR FRÁ 26. TIL 27. NÓV. Pizza 198 kr. Hrásalat, 450 g 126 kr. Hrásalat, 200 g 66 kr. Fyllturlambaframpartúr, 1 kg 666 kr. Léttreyktur lambahryggur, 1 kg 666 kr. Agúrkur, 1 kg 69 kr. Epli rauð, 1 kg 84 kr. Svínakótilettur, 1 kg 879 kr. ÞINGEY - vörumarkaður GILDIR 26. TIL 27. NÓV. Kók, ’/2 I 49 kr. SMA þurrmjólk 299 kr. Wissol Mints 259 kr. Mömmusultur, 400 g 99 kr. ToroChiligryte 169 kr. Lambalærissneiðar í pakka, 1 kg 999 kr. Baconpylsa, 1 kg 397 kr. Hrossabjúgu 98 kr. Kynntar nýjungar í gervihárgerð VERSLUNIN Hárprýði, sem á 20 ára afmæli um þessar mundir, hef- ur opnað í stærra húsnæði í Borgar- kringlunni. Hárprýði er sérverslun í sölu og þjónustu á gervihári og gervihárhlutum fyrir dömur og herra. Föstudaginn 25. nóvember frá kl. 18-19 verður Finn Waldorf frá Kaupmannahöfn, sérfræðingur og hönnuður í versluninni til að kynna helstu nýjungar og laugardaginn 26. nóvembér frá kl. 13-16 kynnir hann aðferðir til að lengja og auka þykkt venjulegs hárs. Sérstök deild með gervihár fyrir karla er aðskilin frá dömudeildinni, en Fataprýði heitir sá hluti verslun- arinnar sem sérhæfir sig í fatnaði fýrir stórar konur á öllum aidri. Morgunblkðið/Kristinn í STÆRRA húsnæði - Eigandinn Ásgerður Birna Björnsdóttir og Guðrún Ámadóttir. Togarar í Hagkaupi í dag hófst sala á svokölluðum togurum í Smugunni í Hagkaupi Kringlunni. Smugan kallast það svæði þar sem fyllt er á togarana. Um er að ræða ýmsar tegundir, rækju, túnfisk, spægipylsu, kjúkl- inga, pepperoni, hangikjöts, skinku og roastbeeftogara. Verðið á heilum togara sem vegur 500 g er 399 krónur en hálfur togari sem vegur þá 250 g kostar 249 kr. Miðað er við full- fermi í togara. Fyrir utan ost og kjöt eða fiskálegg er hægt að velja um ýmislegt svo sem olífur, tómata, paprikur, sveppi, hráan lauk, sýrðar agúrkur og svo fram- vegis. -----♦ ♦ «--- Bandarískir dagar á Café Læk BANDARÍSKIR dagar verða á Café Læk, Lækjargötu 4, frá 24.-27. nóvember í tilefni af þakk- argjörðarhátíðinni, sem í daglegu tali gengur undir nafninu „Thanksgiving" vestra. Boðið verður upp á hlaðborð í hádeginu, en á því má m.a. finna kúskeljasúpu, salöt, kalkúna, fyll- ingu, sætar kartöflur og eftirrétti á borð við grasketjaböku og pekanböku. Hlaðborðið kostar 890 kr. fyrir manninn, og einnig er boðið upp á kaffi og bandaríska gulrótartertu á 350 kr. Café Læk- ur er opinn virka daga kl. 8-19, á laugardögum kl. 10-19 og á sunnudögum kl. 11-19. Breyting verður á lokunartíma í desember, en þá verður lokað alla virka daga kl. 23.30 og um helgar kl. 1 eftir miðnætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.