Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 41 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Þriggja kvölda minningarmót um Guðmund Ingólfsson hófst sl. mánu- dagskvöld. Spilaður er 23 umferða barometer, fjögur spil milli para. Staðan eftir 7 umferðir: Gunnar Guðbjömsson - Kristján Kristjánss. 93 Sigríður Eyjólfsdóttir - Grethe íversen 91 KarlHermannsson-ArnórRaparsson 74 GunnarSiguqónsson-HögniOddsson 55 EyþórJónsson-GarðarGarðarsson 34 Óli Þór Kjartansson - Kjartan Ólason 24 Meðalskor er 0 og athygli vekur að tvö efstu pörin hafa skorað að meðaltali 13 í setu. Næstu 8 umferðir verða spilaðar nk. mánudagskvöld í Hótel Kristínu og hefst spilamennskan kl. 19.45 stundvíslega. Bridsfélag Fljótsdalshéraðs Aðaltvímenningi félagsins lauk síð- astliðið mánudagskvöld með sigri bræðranna Guttorms og Pálma Krist- mannssona. Háðu þeir harða baráttu við Guðmund Pálsson og Þorvald Hjarðar en þessi pör voru í algjörum sérflokki í mótinu. Lokastaðan: Guttormur Kristmannss. - Pálmi Kristmannss. 169 ÞorvaldurHjarðar- GuðmundurPálsson 152 Bernhard Bogason - Ólafur Jóhannsson 53 Hallgrimur Bergsson - Þórarinn Sigurðsson 38 Kristján Bjömsson - Sigurður Þórarinsson 29 Gunnlaugur Bogason - Siguijón Stefánsson 25 Aðaltvímenningurinn var fjögurra kvölda keppni og voru eftirtalin pör með hæsta skor sitt hvert kvöldið: Þorvaldur Hjarðar - Guðmundur Pálsson Guttormur Kristmannsson - Pálmi Kristmannsson Björg Jónasdóttir - Þórarinn Hallgrimsson Bernhard Bogason - Ólafur Jóhannsson Næstkomandi mánudagskvöld hefst hraðsveitakeppni félagsins og er áríð- andi að þátttakendur skrái sig tíman- lega hjá Guttormi Kristmannssyni. Bridsfélag SÁÁ Þriðjudaginn 22. nóvember var spil- aður einskvölds töivureiknaður Mitch- ell tvímenningur með þátttöku 19 para. Spiluð voru forgefin spil. Meðal- skor var 216. Béstum árangri náðu: N/S: Rúnar Hauksson - Ómar Óskarsson 270 Halldór Þorvaldsson - Karl Brynjarsson 250 Nicolai Þorsteinsson - Bjöm Bjömsson 244 A/V: Amar Þorsteinsson - Arni St. Siprðsson 242 Sigrún Ólafsdóttir - Gísli Friðfinnsson 242 Sigurður Þorgeirsson - Fannar Dagbjartsson 233 Aðalsveitakeppni félagsins hefur verið færð frá 11. nóvember til 10. nóvember. Spilamennska byrjar þá kl. 11.00 og spilaðir verða ca. 10 leikir og verður spilað um silfurstig. Næstu þriðjudaga verða spilaðir einskvölds tvímenningur. Mótin eru tölvureiknuð og spilað er með forgefn- um spilum. Spilamennska byrjar kl. 19.30 og spilar er í Ármúla 17a, Úlf- aldanum og mýflugunni. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Þegar ein umferð er eftir í hraðsvei- takeppni deildarinnar er röð efstu sveita eftirfarandi: Leifur Kr. Jóhannesson 2.292 Edda Thorlacius 2.288 Þórarinn Ámason 2.288 Óskar Karlsson . 2.250 Halldór B. Jónsson 2.236 Bestu skor í 4. umferð hlutu: Leifur Kr. Jóhannesson 615 Halldór B. Jónsson 607 Óskar Karlsson 593 Ragnar Björnsson 571 HeiCsurúmin LURA FLEX Verð frá: Kr. 29.000,-Br. 97 cm. Kr. 48.450,- Br. 132 cm. Kr. 50.845,- Br. 153 cm. Kr. 78.696,- Br. 193 cm. Dýna, botn og hjólagrind Nýborgtcg; Ármúla 23, sími 812470. meö hvatningarverölaun Gœöastjómunarfélagsins 1994 Verðlaunin eru veitt fyrir námsefni um gæðastjómun, útgáfú staðla um gæðastjórnun og umbætur í innra gæðastarfi. í mati dómnefndar kom fram að: • Iðntæknistofnun haft kynnt aðferðir gæðastjómunar i íslensku atvinnulífi. • Iðntæknistofnun hafi verið virk í umræðunni um gæðamál með útgáfu námsefnis og alþjóðlegra staðla um gæðastjómun. • Iðntæknistofnun hafi lýst starfsemi sinni skriflega í gæðahandbók til að tryggja markvissa og skilvirka þjónustu við viðskiptavini. • Iðntæknistofnun leggur áherslu á stöðugar umbætur í starfi sínu. • Iðntæknistofnun leggur áherslu á að starfsmenn hafi nægjanlega menntun og þekkingu til að sinna margþættum verkefnum. Viö þökkutn Iðnteeknistofnun fyrirframlag hennar til geeðamála sem verið hefur öðrum til fyrirmyndar. IÐNAÐARRAÐUNEYTIÐ & SAMTÖK IÐNAÐARINS ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS I.O.O.F. 5 = 17611248'/2 St. St. 5994112419 VII □ HLÍN 5994112419 VI I.O.O.F. 11 = 1761124872 = G.H. Hallveig Orö lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnirl Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Tónlistarvaka Kaffihús með lifandi tónlist. íris Guðmundsdóttir syngur. Húsið opnað kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30 við Holtaveg. Biblíulestur i umsjón sr. Þorbergs Kristjánssonar. Allir karlmenn velkomnir. Pýramídinn - andleg miðstöð í fyrsta skipti á íslandi Skyggnilýsingafundur þriggja fslenskra miðla verður haldinn f dag, fimmtudaginn 24. nóvem- ber, kl. 20. Miðlarnir Margrét Hafsteinsdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir og Svanfríður Bjarnadóttir sjá um lýsingu, m.a. skilaboð frá látnum ástvin- um, lesið f blóm, borða og ár- una. Allir velkomnir. Allar nánari upplýsingar hjá Pýramídanum. Pýramídinn, Dugguvogi 2, símar 881415 og 882526. Hvítasunnukirkjan Völfufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI Ó82533 Aðventuf erð í Þórsmörk 26.-27. nóvember Brottför laugardag kl. 08.00. Gönguferðir, föndur. Sameigin- legt jólahlaðborð, jólaglögg og aðventukvöldvaka á laugardags- kvöldinu. Öðruvísi ferð. Pantið og takið farmiða tlmanlega. Opið hús f Ferðafélagshús- inu, Mörkinni 6, sunnudaginn 27. nóvember kl. 14-17. Stutt afmælisganga (F.l. 67 ára). Vegna mikillar aðsóknar óskast miðar í áramótaferðina i Þórs- mörk 31. des.-2. janúar sóttir i fyrstu viku af desember. Árbók Ferðafélagsins 1994 Ystu strandir norðan Djúps Um Kaldalón, Snæfjallastönd, Jökulfirði og Strandir. Úr rit- dómi Guðjóns Friðrikssonar um árbókina: „Sannast sagna er hér um gersemi að ræða, bæði að efni til, myndakosti og útliti og munu fáar bækur í ár slá henni við að þessu leyti.“ Sjá Mbl. föstudaginn 18. nóv. bls. 32. Árbókina geta allir eignast með þvi að gerast félagar í Ferðafé- lagi íslands fyrir 3.100 kr. ár- gjald. Með innbundinni bók er árgjaldiö kr. 3.600. Árbókin er kjörin til jólagjafa. Leitið upplýs- inga á skrifstofunni, Mörkinni 6 (austast v. Suðurlandsbrautina), s. 91-682533, fax 91-682535. Ferðafélag íslands. Hallveigarstig 1 •slmi 614330 Aðventuferð í Bása 25.-27. nóvember Örfá' sæti laus í þessa vinsælu ferð. Gönguferðir við allra hæfi og kvöldvaka með jólalegu ívafi. Fararstjórar Anna Soffía Óskars- dóttir og Ingibjörg S. Ásgeirs- dóttir. Miðasala á skrifstofu Útivistar. Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.