Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 Stóra sviðið kl. 20.00: •GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson ( kvödl, uppselt, - mið. 30/11, uppselt, - lau. 3/12, 60. sýning, uppselst. Ath. fáar sýningar eftir. • I/ALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Á morgun, uppselt, sun. 27/11, uppselt, - þri. 29/11, nokkur sæti iaus, - fös. 2/12, örfá sæti laus, - sun. 4/12, nokkur sæti laus, - þri. 6/12, laus sæti, - fim. 8/12, nokkur sæti laus, - lau. 10/12, örfá sæti iaus. • GA UKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wesserman Lau. 26/11 - fim. 1/12. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 27/11 kl. 13 (ath. sýningartfma), - sun. 4/12 kl. 13, (ath. sýningartíma). Litla sviðið kl. 20.30: •DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Ámorgun-lau. 26/11 -fim. 1/12, næstsíðasta sýn., - lau. 3/12, síðasta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: •SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar. Á morgun, örfá sæti laus, - lau. 26/11 - fim. 1/12 - fös. 2/12, Ath. sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alia daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. 32 <a<» LEIKFELAG REYK)AVIKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 26/11 fáein sæti laus, lau. 3/12. • HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Sýn. fös. 25/11. jgs. 2/12. Ath.: Siðustu sýningar. Svöluieikhúsið sýnir í samvinnu við íslenska dansflokkinn: • JÖRFAGLEÐI Höfundar: Auður Bjarnadóttur og Hákon Leifsson. [ kvöld. Síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 25/11, lau. 26/11, fös. 2/12, lau. 3/12. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. í kvöld örfá sæti laus, sun. 27/11 örfá sæti laus, mið. 30/11, örfá sæti laus. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! LEIKFELAG AKUREYRAR • BarPar sýnt í Þorpinu Fös. 25/11 kl. 20:30. Lau. 26/11 kl. 20:30. Siðustu sýningar. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. F R Ú E M I L í A 1TJH K H U S 1 Seljavegi 2 - sími 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Fös. 25/11 uppselt, sun. 27/11, fös. 2/12, sun 4/12, fös. 9/12, lau. 10/12, sun. 11/12. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan opln frá kl. 17-20 sýningar- daga, sfmi 12233. Miðapantanir á öðrum timum f símsvara. GLÆSILEGUR Hentar viö öll tækifæri! Jólahlaðborð Jólaglögg Árshátíðir Þorrablót Afmæli Brúðkaup LISTHUS í LAU6HRDAL LISTACAFE Sími 684255 KaííiLeíKiifisiij Vesturgötu 3 r I ULAIIVAHPANUM Hucjleikur - Hafnsögubrot ”4 3. syning í kvöld 4. syning 26. nov. síðasto sýning | Eitthvað ósagt -----------— föstud. 25. nóv. föstud. 2. des. Sópa sunnud. 27. nóv. fimmtud. I. des. Lítill leikhúspakki Kvöldverður og leiksýning aðeins 1400 kr. ó mann. Barinn og eldhúsið opið eftir sýningu. Leiksýningar hefjast kl. 21.00 Sýnt i íslensku óperunni. Fös. 25/11 kl. 24. Lau. 26/11 kl. 20, uppselt. Lau. 26/11 kl. 23. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum ofslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. miðasala lokuð á sunnudag. Afh. Sýningum fer f ækknndi! Leikfélag Selfoss Við bíðum eftir Godot Sýningar: Laugard. 26. nóv. kl. 16.00, sunnud. 27. nóv. kl. 20.30. Miðasala og upplýsingar í síma 98-23535 eftir hádegi. Síðustu sýningar. FÓLK í FRÉTTUM LISA Marie Presley og Michael Jaekson eru nýgift. Það sem vekur kannski athygli þegar myndin er skoðuð er að Lisa Marie er dekkri en Jackson. Lisa Marie Presley ávon á bami MICHAEL Jackson og Lisa Marie Presley ollu gífurlegu fjölmiðlafári þegar þau giftu sig fyrr á þessu ári. Hjónabandinu var ekki spáð langlífi og safarík- ar fréttir um samlífi hjónanna fylltu flest slúðurblöð. En hjóna- kornin létu hrakspár fjölmiðla sem vind um eyru þjóta. Lisa Marie Presley, eða „prinsessan" eins og Jackson kallar hana, er komin átta mánuði á leið og Jackson er svo annt um heilsu hennar að hann ekur henni allt sem hún þarf að fara í sérsmíð- uðum hjólastól. Þau hlakka mik- ið til að eignast son sem er vænt- anlegur í heiminn 25. desember og þau ætla að skíra Elvis Aaron yngri. Rangt símanúmer Þetta og fleira kemur fram í viðtali við hjónakornin í nýjasta hefti Cosmopolitan. En það kem- ur líka margt athyglisvert upp úr dúrnum. Fundum Lisu Marie og Jacksons bar saman þegar Lisa Marie ætlaði að hringja á innkauparásina á CNN. í símann kom enginn annar en Michael Jackson. Hann var þá að verja sakleysi sitt á CNN, en hann liggur undir ásökunum um að hafa misnotað börn kynferðis- lega. Hún sagði honum að hún tryði á sakleysi hans. Skömmu síðar var fyrsta stefnumót þeirra. Þau hittust í Disn- eylandi. Jackson var klæddur sem jarðarber og Lisa Marie Vaskhugi íslenskt forrit með öllu sem þarf fyrir t/ Fjárhagsbókhald t/ Sölukerfi t/ Birgöakerfi t/ Viðskiptamannakerfi t/ Verkefnabókhald t/ Launabókhald t/ Félagakerfi t/ Vaskhugi sýnir og prentar ótal skýrslur. Hringið og við sendum bækling með nánari upplýsingum. V^Váskhugi hf. Grensáavegi 13 • Sími 682 680 • Fax 682 679 FYRSTA orðið sem kemur í hug þegar aðsetur hjónanna Jack- sons og Lisu Marie er skoðað er höll. sem Mjallhvít og það var ást við fyrstu sýn. Elvis Presley samþykkur Ekki er hógværðinni fyrir að fara hjá Jackson sem vildi í fyrstu láta skíra barn sitt og Lisu Marie eftir frelsaranum, Jesú. Lisa Marie hefur einkaþjón sem fylgir henni hvert sem hún fer. Hann fór jafnvel með hjón- unum í brúðkaupsferðalagið. Eins og honum er lýst í viðtalinu er hann sólbrúnn, vöðvastæltur og líkist einna helst Johnny Depp. Jackson má ekki dansa „Moonwalk" í eldhúsinu, því þá rispar hann gólfdúkinn. Lisa Marie fékk samþykki föður sins Elvis Presley fyrir hjónabandinu í gegnum anda- glas. Iljónin nýgiftu búa í 75 her- bergja húsi og hafa ekki getað MEIRIHÁTTAR C-' ESTER ^-vitQmin med calclum Vitamin-1 VÍTAMÍN MEÐ KALKI Fólk kaupir ESTER C-Vitm. aftur og aftur. Fæstí heilsubúðum, mörgum apótekum og mörkuðum. BIO-SELEN UMB. SIMI: 76610 skoðað allt húsið enn. Þau fara í könnunarleiðangur með blaða- mönnunum og þegar einar dyrn- ar eru opnaðar blasa Elizabeth Taylor og eiginmaður hennar Larry Fortensky við þar sem þau baða sig nakin í nuddpotti. Þau eru með Calvin Klein baðhettur og allt í kring eru Ijósmyndarar að störfum. Jackson dýrkar og dáir Drew Barrymore í kvikmyndinni „ET“ og hefur horft á hana að minnsta kosti hundrað sinnum. Ekkert mál að laga Jackson fer með aðalhlutverk í nýjustu mynd sinni um spýtu- strákinn Gosa. Það sem honum finnst merkilegast við myndina er að nefið á Gosa breytir um stærð alla myndina, „án þess að hann fari í aðgerð". Lisa Marie segir að barn hennar og Jacksons muni kannski hafa dekkri hörundslit en þau tvö börn sem hún á fyrir með Danny Keough. Jackson grípur fram í fyrir henni og segir að það sé auðvelt að laga það. Hvað er framundan? Þannig miðar viðtalinu áfram og á meðan lesendur furða sig á lífi hjónanna komast þeir vart þjá því að velta vöngum yfir því lífi sem bíður Elvisar Aar- ons yngri í höllu Jacksons og „prinsessunnar“ Lisu Marie. En ef Elvis yngri lendir í vandræð- um getur hann altént leitað til afa síns í gegnum andaglasið eins og Lisa Marie og fengið góð ráð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.