Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 24.11.1994, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Halldór SVALA Björg Arnardóttir, Nanna Guðbergsdóttir, Oliver Pálma- son og Fjölnir Þorgeirsson. KATRÍN Hafsteinsdáttir, Þorbjörg Bjarnadóttir og Valgerður Jónsdóttir. Ungfrú heimur á Glaumbar GESTIR og gangandi komu sam- an á Glaumbar til að fylgjast með keppninni Ungfrú heimur sem fram fór í Sun City í Suður-Afr- íku síðastliðið laugardagskvöld. Var keppninni varpað upp á breiðtjald og meðal þeirra sem fylgdust með voru fegurðar- drottningar fyrri ára hér á Is- landi. KÍNVeRSKA RÍK15 nÖLLCIKAHÚSIP OG PHILLIP GANDEY KYNNA: TIL STYRKTAR UMSJÓNAR- FELAGI EINHVERFRA FORSYNING HÁSKÓLABÍÓ - 22. NÓVEMBER. UPPSELT (þróttahöllin akureyri - 23. NÓVEMBER. Miðasala í Leikhúsinu Akureyri. Sími 96-24073. HÁSKÓLABÍÓ 24. - 25. - NÓVEMBER. KL. 20:30. 26. - NÓVEMBER KL. 14:30 - 17:30 - 20:30. Sala með greiðslu- kortum - QHEIÐIÐ MCD rí@M Miðaverð í forsölu aðeins Kr. 1.500 í síma 99 66 33 T'K'O ISLAND Munið miðasölunaí Háskólabíói, í Kringlunni og Eymundsson Austurstræti. Skemmtanir mSSSÓL heldur útgáfutónleika sína fimmtudagskvöldið í Is- lensku óperunni í tilefni af hljómplötunni Blóð sem kom út á dögunum. Tón- leikarnir heijast kl. 20. Á tónleikunum býður SSSól upp á langa dagskrá sem samanstend- 4 ur af lögum nýju plötunnar, leikin á rafmögnuð hljóð- færi og eldri lögum i órafmögnuðum búningi. Sérstakir gestir hljómsveitar- innar á þessum tón- leikum verða Ásgeir Oskarsson, slag- verksieikari, sem áður var í Stuðmönn- um og Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem KK. For- sala á miðum verður í verslunum Skífunnar og í íslensku óperunni. Þess má geta á SSSól leikur laugardagskvöld í Njálsbúð, V-Landeyj- um. MSTRIGASKÓR NR. 42 halda útgáfutónleika í kvöld í Þjóðleikhús- skjallaranum í tilefni út- gáfu geislaplötunnar Blót. Tónleikarnir hefjast kl. 23. Hljómsveitina skipa Hlynur Aðils Vilmars- son, Gunnar Reynir Valþórsson, Ari Þorgeir Stein- arsson, Kjartan Róbertsson, Nanna Kristín og Snorri Heimis- son. MBL ÚS-BARINN. J.J. Soul band leikur föstu- dags og laugardags- kvöld. MMANNAKORN held- ur upp á 20 ára starfs- afmæli sitt á þessu ári. Af því tilefni er væntan- leg á markaðinn ný plata frá þeim félögum Magnúsi Eiríkssyni og Pálma Gunnarssyni. Platan heitir Spilaðu lagið og kemur út fimmtudaginn 24. nóv- ember. Á henni eru perlur Magnúsar í nýj- um búningi. Þeir félag- ar halda af þvi tilefni röð útgáfutónleika og hinir fyrstu utan Reykjavíkur verða í Gjánni, Selfossi, laugardagskvöldið 26. nóvember. Auk Magnúsar og Pálma verða þeir Gunnlaugur Briem, trymbill og Kjartan Valdi- marsson hljómborðsleikari með i för. MVINIR VORS OGBLOMA ieika á skólaballi Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki í Miðgarði föstu- dagskvöld. Á laugardag leikur hljómsveitin í Festi í Grindavík. MÚTLAGAR leika kántrý-tónlist í veitingahúsinu Vör, Grindavík. ÚTGÁFUTÓNLEIKAR hljómsveitarinnar SSSól eru í kvöld í íslensku óperunni og hefjast þeir kl. 20. Gestir kvöldsins verða dansararnir úr bandaríska Two Steps-hópnum. MFEITI DVERGURINN Um helgina leikur Hermann Ingi Her- mannsson. Á föstudagskvöld er opið frá kl. 16-3 en á laugardögum frá kl. 14-3. MGVENDUR DÚLLARIÁ föstu- dags- ■ og laugardagskvöid leika Arnar og Þórir. MHRAUNHOLT HAFNAR- FIRÐI Næstu föstudagskvöld verður opinn dansskemmtun fyrir Hafnfirðinga og aðra stórborgara í nærsveitum í Hraunholti, Dals- hrauni 13. Hljómsveitin ET-bandið skemmtir. Aðgangur er ókeypis. MHÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá Raggi Bjarna og Hilmar Sverris- son um tónlistina. í Súlnasal leik- ur hljómsveit Geirmundar Valtýssonar til kl. 3. Húsið opnar almenningi kl. 23.30. MHÓTEL ÍSLAND Síðasta sýning dávaldsins og töfram- annsins Geoffre Hansen verður föstudagskvöld. Eftir f sýningu leikur hljómsveitin Jet Black Joe fyrir dansi. Húsið opnar kl. 20.30. Verð 900 kr. Verð á dansleik með Jet Blaek Joe 700 kr. Á laugardagskvöld er svo sýning Björgvins Hall- dórssonar. Að sýningu lokinni leika Hljómar og Lónlí blú bojs ásamt Siggu Beinteins. MSOLON ÍSLANDUS Um helgina, föstudags- og laug- ardagskvöld, leika Howser og Hansson. Hjörtur Howser spilar á píanó og Jens Hansson á saxafón. Tónlistin sem þeir spila er frá öllum tímum á ljúfum nótum. Þriðjudagskvöldið 26. nóv- ember leikur Tríó Ólafs Stephen- sen jass. MAMMA LÚ Á föstudagskvöld skemmtir Egill Ólafsson og Örn Árnason. Af því búnu verður diskótek til kl. 3. Aðgangseyrir er 500 kr. Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hunang fyrir dansi. Húsið opnar kl. 18. - MRÚNAR ÞÓR og félagar skemmta Hafnfirðingum og ná- grönnum með lögum af nýju plöt- unni hans Rúnars Þórs sem vænt- anleg er um þessar mundir. Um helgina leikur Rúnar Þór á veitingahúsinu Café Royale. MTWEETY leikur föstu- dags- og laugardagskvöld á veitingahúsinu Sjallan- um, Isafirði. MBUBBI MORTHENS er í tónleikaferð um landið í tilefni af útgáfu nýju plötu hans 3 heimar. Á fimmtu- dagskvöld leikur Bubbi í Bændaskólanum, Hvann- eyri, og hefjast tónleikarn- ir kl. 21. Á föstudagskvöld verður Bubbi í Kringlunni ki. 17 og laugardagskvöld í Félagsheimilinu Röst, Hellissandi, og hefjasttón- leikarnir ki. 23. MHAFURBJÖRNIN, GRINDA- VÍK Hljómsveitin ET-bandið skemmtir laugardagskvöld. MNÆTURGALINN Hljómsveitin Stykk leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. Hljómsveitin er skipuð tónlistarmönnum frá Stykkishólmi sem allir eru búsettir í Reykjavík. MKAFFI REYKJAVÍK Hljóm- sveitin Hafrót leikur föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitina skipa: Sigurður Hafsteinsson, Rafn Erlendsson og Pétur Iireinsson. Hljómsveitin Strigaskór nr. 42 heldur útgáfutónleika sína í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudagkvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.