Morgunblaðið - 27.11.1994, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.11.1994, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Keflavík Vorum að fá í sölu rúmgóða 3ja herbergja neðri sérhæð ásamt 42 fm bílskúr við Faxa- braut í Keflavík. Baðherbergi nýlega stand- sett. Sérþvottahús. Nýlegt parket á holi og herbergjum. Verð 5,8 millj. Áhvílandi ca 3,4 millj. í húsbréfum. Möguleiki á skiptum á stærri eða minni eign í Reykjavík. Raðhús í Mosfellsbæ ★ Einstaktverð ★ Til sölu raðhús við Brattholt 4c, í Mosfellsbæ. Húsið er 145 fm og skiptist m.a. í góða stofu, 2-3 svefnh., sólskála með arni. Skjólgóður suðurgarður. Verð 7,9 milij. Ef þú vilt skoða hringdu þá í Hrefnu í síma 667230. BORGAREIGN fasteignasala, Suóurlandsbraut 14, simi 888222. Karl Gunnarsson, sölustjórt, heimas. 670499. F aste ig n a sa la n KJÖRBÝLI NÝBÝLAVEGUR 14 oÍSAI * a a - 200 KÓPAVOGUR SIMI 641400 FAX 43307 ÍLAUFAS FASTEIGNASALA SlOUMÚLA 17 -812744 F*r7«1*4l9 Atvinnuhúsnæði Hverfisgata - Rvík Hliðasmári - Kóp. - miðjan Þetta vel staðsetta hús skiptist í verslunarhæð, tvær skrifstofuhæðir og vörulager í kjallara. Alls 917 fm. Verð 42 millj. Auðbrekka - Kóp. 458 fm götuhæð í þessu vel stað- setta húsi. Hægt að skipta í smærri einingar. Verð: Tilboð. Auðbrekka - Kóp. 304 fm atvinnuhúsnæði með góðum innkdyrum. Hentar fyrir bifreiðaverk- stæði. o.fl. Verð: Tilboð. Hafnarbraut - Kóp. 400 fm salur á 2. hæð. Hentar t.d. félagasamtökum. Verð aðeins 25 þús. hver fm. Lækjargata - Hf. Tvær efstu hæðirnar í þessu vel stað- setta húsi. Húsið er fullb. að utan en fokh. að innan. Hvor hæð um 491 fm. Verð: Tilboð. Nýbýlavegur - Kóp. Vel staösett 64 fm verslpláss. Sala eða leiga. Verð: Tilboð. Hliðasmári - Kóp. - miðjan 720 fm skrifsthúsn. á 1., 2. og 3. hæð. Skiptanlegt í smeerri einingar. Saia eða leiga. Verð: Tilboð. Nýbýlavegur - Kóp. 107 fm húsnæði á götuhæð. Mikil lofthæö og háar innkeyrsludyr. Verð: Tilboð. Kristjana Jónsdóttir, ritari/sölumaður. Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fast.sali. Vandaö og vel staösett 315 fm at- vínnuhúsnæði við fjölfarna götu. Skiptimögul.áca700fmhúsnæði. ■ Til sölu öll þriðja hæðin sem er alls 765 fm. Hægt að skipta í smærri einingar. Verð: Tilboö. Laufbrekka - Kóp. MINNINGAR HILDIG UNNUR MAGNÚSDÓTTIR -j- Hildigunnur ■ Magnúsdóttir var fædd að Torf- um, Hrafnagils- hreppi, nú í Eyja- fjarðarsveit, hinn 28. mars 1915. Hún lést á heimili sínu 21. nóvember síð- astliðinn. Hildi- gunnur var dóttir hjónanna Magnúsar Jóns Arnasonar og Helgu Arnadóttur. Systkini . hennar voru níu, fjögur al- systkini, þau Arni, Ragnheiður og Aðalsteinn, sem Helga var lærður klæðskeri, en eru látin, og Freygerður, sem foreldrar Helgu voru þau Arni enn er á lífi. Einnig átti hún Guðnason og Kristbjörg Bene- fimm hálfsystkini samfeðra þau diktsdóttir. Hildigunnur ólst Hrefnu, Guðrúnu, Þorgerði, upp við bústörf í Litla-Dal, BRÚNASTEKKUR10 OPIÐ HÚS SUNNUDAG MILLI KL. 14 OG 16 Húsið er mjög vönduð 168 fm íbúð á efri hæð sem skiptist í stórar stofur, 3 stór svefnherbergi, eldhús og stórt baðherbergi. Auk þess 100 fm kjall- ari sem skiptist i fjölskylduherbergi, stórt vinnusvæði, gufubað og þvotta- hús. Einnig 66 fm 2ja herbergja íbúð með sérinngangi. Góður 50 fm tvö- faldur bílskúr. Falleg lóð með gróðurhúsi. Verð 18,5 millj. Stakfell, Suðurlandsbraut 6, sími 687633. Guðnýju og Aðal- mund Jón, en móðir þeirra var Snæ- björg Aðalmundar- dóttir. Magnús Jón var járnsmiður að mennt og lærði sitt fag af föður sínum Árna Stefánssyni járnsmið. Magnús rak um nokkurt skeið Járnsmíða- verkstæði á Akur- eyri, sem kennt var við hann. Móðir Magnúsar var Ólöf Baldvinsdóttir. Engin útborgun - skipti á ódýrari eign Stór, vönduð og falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Parket. Góðar innréttingar. Suðursvalir. Áhvílandi 3,3 millj. frá byggingarsjóði og Iffeyrissjóðslán. Verð aðeins 7,8 millj. FOSSVOGUR 5 HERB.-OPIÐ HÚS 5 herb. endaíb. rúml. 90 fm á 2. hæð til vinstri að Snælandi 6. Stofa, eldhús m. borðkrók, 2 stór svefnh. 2 lítil (annað þeirra má sameina stofu). Baðherb. flísalagt, m. lögn f. þvottavél og þurrkara. Suðursvalir m. útsýni. Verð 8,3 millj. Til sýnis sunnudag kl. 14.00-16.00. VAGN JÓNSSON FASTEIGHASAIA Skúlagötu 30 Atli Vagnsson hdl. SÍMI61 44 33 • FAX 61 44 50 Strandgata - Hfj. - skrifstofuhúsnæði Höfum fengið í einkasölu ca 800 fm skrifstofuhúsnæði á 2. og 3. hæð í þessu húsi sem Sýslumannsembættið er nú til húsa í. Leigusamningur getur fylgt. Frábær staðsetning í miðbæ Hafnarfjarðar. Upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars. Hraunhamar, fasteignasala, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 654511. Ytra-Dalsgerði, og Helgastöð- um í Saurbæjarhreppi en þar stunduðu foreldrar hennar bú- skap. Eftir að foreldrar hennar slitu samvistum, var hún með móður sinni í Þverárdal í Lax- árdal og í Hvassafelli i Saurbæj- arhreppi hjá móðursystkinum sínum. 13. ágúst 1933 giftist Hildigunnur Garðari Jóhannes- syni frá Gilsá. Garðar var fædd- ur 17. desember 1904, sonur hjónanna Jóhannesar Frí- mannssonar og Ólínu Tryggva- dóttur sem þá bjuggu á Gilsá í Saurbæjarhreppi en við þann bæ var Garðar frá Gilsá gjarn- an, kenndur. Hildigunnur og Garðar hófu búskap á Kol- grímastöðum árið 1934 og bjuggu þar hefðbundnu búi auk eggjaframleiðslu til ársins 1948. Árið 1948 brugðu þau búi og fluttu til Akureyrar. Þá var Garðar orðinn berklaveikur og kominn á Kristneshæli en þar var hann sjúklingur til dauða- dags 20. nóvember 1957. Þau Hildigunnur og Garðar áttu sex börn, Ragnheiði, Helgu, Jó- hanpes Óla, Brynhildi, Magnús og Gerði. Á Akureyri héldu þau hjónin heimili á Hríseyjargötu 1 meðan Garðar lifði. Seinni maður Hildigunnar var Helgi Hálfdánarson. Þau giftust 26. júní 1966 og reyndist hann henni og börnum hennar einkar vel. Árni Júlíus Helgi var fædd- ur 29. desember árið 1901. Helgi átti þrjú börn, Ester Bier- ing, sem nú er látinn, Rafn Bi- ering og Diönu. Helgi og Hildi- gunnur fluttu haustið 1966 í Skarðshlíð 28 og áttu þau þar heima þar til Helgi lést árið 1980. Hún fluttist árið 1989 í íbúð fyrir áldraða að Víðilundi 24 og bjó þar til dauðadags. Hildigunnur verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju á morgun. ÁRIN hafa liðið svo hratt eitt af öðru sem aldrei koma aftur. Þau voru bara ekki nógu mörg. Margs er því að minnast þegar hugsað er til Akureyrar, glaðlegt viðmót, blíða og væntumþykja sem frá henni Hildigunni geislaði komu alltaf á móti mér þegar hún var sótt heim. Á þennan hátt tók Hildigunnur á móti tengdasyni að sunnan fyrir rúmum tuttugu árum. Hann var alltaf jafnvelkominn hvort heldur var um vetur eða sumar, vor eða haust, einn síns liðs eða með alla fjölskylduna. Vertu hjartanlega vel- kominn, ertu á hraðferð eða ætlarðu að stoppa eitthvað lengur var fyrst spurt og þegar hún hafði fengið svarið hófst undirbúningur að höfð- inglegri móttöku. Það var farið fram í búr og náð í soðið brauð, hangikjöt og kleinur í það minnsta og svo var hellt uppá kaffí. Hver heimsókn á því sínar góðu minningar um dvölina á Akureyri og alltaf er visst tilhlökkunarefni að komast þangað aftur. Það mun aldrei breytast. Eins og alitaf er sárt að sjá á eftir þeim sem fara til landsins handan lífs og dauða en enginn ræður sínum næturstað. Tími gleði, sorgar, þrauta og þjáninga er liðinn hjá Hildigunni frá Litla-Dal í Eyja- fírði. Hún hefur fengið hvíld og frið og fær eftir 37 ár að hvíla við hlið mannsins sem hún giftist 1933, Garðari Jóhannessyni frá Gilsá í Saurbæjarhreppi. Hafðu þökk fyrir allt. Blessuð sé minning þín. Þórður J. Guðlaugsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.