Morgunblaðið - 27.11.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.11.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1994 39 Dagbók Háskóla íslands DAGBÓK Háskóla íslands fyrir vik- una 27. nóvember til 4. desember. Mánudagur 28. nóvember. Málstofa í hjúkrunarfræði. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunar- fræðingur, flytur fyrirlesturinn: Könnun á kynhegðun íslendinga. Eirberg, Eiríksgötu 34, stofa 6 á 1. hæð kl. 12.15. Allir velkomnir. Erindi um umhverfísmál verður kl. 17.15 í stofu 158 í húsi verk- fræðideildar á Hjarðarhaga 2-6. Jakob Björnsson, verkfræðingur og orkumálastjóri, flytur erindið: Orkumál og umhverfi. Þriðjudagur 29. nóvember. Opinn hádegisfundur í Eirbergi, Eiríksgötu 34, stofu 6, 1. hæð kl. 12.15-13. Gerður Á. Ámadóttir stjómar fundinum sem er kynning á foreldrahópi barna með ídofinn góm. Málstofa í guðfræði. Dr. Pétur Pétursson, prófessor, flytur erind- ið: Afturhvarfsreynsla postulans á Fellsströnd. Dæmi úr sögu Hjálp- ræðishersins á íslandi. Skólabær, Suðurgötu 26, kl. 16. Allir vel- komnir. Miðvikudagur 30. nóvember. Háskólatónleikar í Norræna húsinu kl. 12.30-13. Guðrún S. Birgisdóttir og Martial G. Nardeau flytja á barokkflautur tónlist eftir Hotteterre, Telemann og W.F. Bach. Laugardagur 3. desember. Vísindanefnd háskólaráðs stendur fyrir málþingi um rann- sóknaþáttinn í starfí háskólakenn- ara og stöðu og hlutverk rann- sókna sem fram fara á vegum Háskóla íslands. Stofa 101 í Odda kl. 13.30. Umræður verða á eftir erindum. Sturlungahandrit verða til sýnis frá kl. 14-18 í Ámagarði. Jafn- framt verða þtjú erindi flutt í stofu 201 í Ámagarði kl. 16. Stefán Karlsson talar um elstu handrit Sturlungu, Guðrún Ása Grímsdótt- ir talar um heimkynni og einkenni Sturlungu-uppskrifta á 17. og 18. öld og loks mun Úlfar Bragason gefa yfirlit yfir rannsóknir á texta Sturlunga. Námskeið á vegum Endur- menntunarstofnunar HI í Tæknigarði 21. og 22. nóvember kl. 8.30-12.30. Útboð og eftirlit með verkefnum á tölvusviði. Leiðbeinendur: Daði Om Jónssonn, deildarstjóri, og Jóhann Gunnarsson, deildarstjóri. í Tæknigarði 21., 24. og 25. nóv. kl. 9-16: Námskeið um lík- amsmat fyrir hjúkrunarfræðinga. Umsjón: Ásta Thoroddsen, hjúkr- unarfræðingur. í Tæknigarði 21.-23. nóv. kl. 12.30- 16. Ástandsgreining með sveiflumælingum. Leiðbeinandi: Magnús Þ. Jónsson, dósent. í Tæknigarði 21. nóv. kl. 13-16 og 22. nóv. kl. 8.30-12.30: Sam- skipti og stjórnun breytinga — hag- nýt atriði. Leiðbeinandi: Þórður S. Óskarsson, vinnusálfræðingur. í kennslustofu menntamálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 4, 21. nóv. kl. 13-18 og 22. nóv. kl. 8.30- 12.30: Byrjendanámskeið um bók- hald í BÁR-ET til stjómunar og eftirlits. Leiðbeinendur: Starfsfólk launaskrifstofu ríkisins. í Tæknigarði 22. og 25. nóv. kl. 13-18: Áhættugreining (HACCP). Leiðbeinendur: Om Tryggvi John- sen, verkfræðingur, og Haukur Al- freðsson, rekstarverkfræðingur. í Tæknigarði 22.-24. nóvember kl. 16-19. Útflutningur, fjármögn- un og trygging fyrir greiðslum. Leiðbeinendur: Halldór S. Magnús- son, Eggert Ágúst Sverrisson, Steinþór Pálsson, Agnar Kofoed- Hansen, Haukur Björnsson og Finnur Sveinbjörnsson. í Tæknigarði 23. og 24. nóv. kl. 8.30- 16: Vömstjórnun: Tækifæri til að auka arðsemi í rekstri. Leið- beinendur: Ingvar Kristinsson og Óskar B. Hauksson, verkfræðingar. í Tæknigarði 24.-26. nóv. kl. 16-19: Skiptastjórn í þrotabúum. Umsjón: Andri Árnason, hrl. og Kolbrún Sævarsdóttir, hdl. í Tæknigarði 24. og 25. nóv. kl. 8.30-12.30: Uppsetning WWW-þjóna á Internetinu. Leið- beinendur: Heimir Þór Sverrisson, verkfræðingur, og Ari Jóhannes- son, tölvunarfræðingur. í ráðstefnusal B á Hótel Sögu 24. nóv. kl. 8.30-16: Umferðarmál — nýjungar og framtíðarhorfur. Leiðbeinandi: Björn Ólafsson, verkfræðingur. mxSt D&lO 11 iV W - sjónvörp inastæki OPNUM í DAC m.a. með eftirtalin vörumerki: Sjónvarpstœki Hljómtœki Myndbandstœki Ferðatœki■ >; I ISIIER Myndbandstæki Hljómtœki Ferðatœki AKAI Sjónvarpstœki Myndbandstœki Hljómtœki Ferðatœki GRUIIDIG Sjónvarpstœki Myndbandstœki Hljómtœki TENS3I Sjónvarpstœki Ferðatœki U tvarpsvekjarar Geislaspjlarar öfi PIONEER Hljómtœki Sjónvarpstœki Geislaspilarar Sjónvarpstœki Myndbandstœki Hljómtœki Ferðatœki f^AudioSonic Ferðatœki Vasadiskó Utvarpsvekjarar KDL5TER RGSCO BOSCH SKC Sjónvarpstœki Ferðageislatœki GSM farsímar Opíð í dag kl. 13-17 Myndbandskassettur Hljómkassettur 20% afsláttur af V Polf rlc rullnalrc / eldföstu mótunum '■'IUNCH í tengslum Vlð afsláttur af ^ índesíi’ kæliskápmn opnun deiidarinnar afsiattur af h k:fal raftækjum og poumn aSpinQ hPKa hPlni* 20% afsláttur af örabantia smávömm fyrir heimmð dUCll IJ yvjjd I ICiyi. — nýju vörunni, sem kynnt er í fyrsta skipti Vörukynningar í dag: Kaffi, kleinur og kleinuhringir frá Bakaríi Friðriks Haraldssonar. Jólaglögg frá Söl og Beck's léttöl. Bakaðar verða vöfflur í ismet vöfflujárnum og einnig pönnukökur á TEFAI pönnukökupönnum. B R Æ Ð U R N I R DJ ORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 38820 Opið í dag kl. 13-17 Skrekkur í Háskólabíói HÆFILEIKAKEPPNI grunnskóla verður haldin í Háskólabíói þriðju- daginn 29. nóvember kl. 15.30 og er þetta í fimmta sinn sem keppnin er haldin. Innan skólanna hafa verið haldn- ar forkeppnir þar sem bestu atriðin frá hveijum skóla verða í loka- keppninni. Þátttaka er all góð, 14 skólar verða með atriði í keppn- inni. Dómnefnd er skipuð lista- mönnum og unglingum úr skólum, sem ekki taka þátt í keppninni. Verðlaunastyttan Skrekkur verð- ur afhent sigurvegurum í Iok keppn- innar. Miðasala verður í skólunum dagana fyrir keppnina. ♦ ♦ -4--- ■ HÚMANISTAHREYFINGIN kynnir starfsemi sína á veitingahús- inu Lækjarbrekku v/Bankastræti mánudaginn 28. nóvember kl. 20.30. „Éghdd céóá. gdmU, kunni ejdci atucg aS meta. gitcLL otkarí þeesu fé.iag*' '' i d <i t u e kki af nóvemberbókunum! Bækur mánaftarinssamanj P^. lnni(alin __ Mh. Sqörnusaga manaoann aV ásútgáfan Qlerárgötu 28 - Akureyri Askriftarsími 96-24966 \j goÁfcúíí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.