Morgunblaðið - 27.11.1994, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.11.1994, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1994 49 'GRUIU STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX NY MARTROÐ WES CRAVEN’S ____ NEWNIGHTMARE I HX ,Kröftugt sköpunarverk" - Jeff Pevere/Toronto Globe & Mail - „Hann er djöfullega útsmoginn og klókur" - Joe Leydon/Houston Post ■ í hinni Nýju martröð hefur Wes Craven misst stjórn á öllu. Sköpunargleði hans og hugarflug úr myndum Freddy Krueger hefur öðlast sjálfstætt líf og leikarar Álmstrætis myndanna verða fyrir svæsnustu ofsóknum. (Frá sömu aöilum og gerðu „Nightmare on Elmstreet 1.") Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. ★★★ Ó.T. Rás2 ★★★ G.S.E. Morgun- pósturinn ★★★ 'd.v. H.K WASK Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkost- legustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fárán- legustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Sýnd í A-sal kl. 3, 5 og 7. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. S • 1 • R • E • 1M • S Skemmtileg erótísk gamanmynd með Hugh Grant úr „Fjögur brúðkaup og jarðarför." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. BLACK Crowes WEEN Naflar söluvara ÞAÐ VAKTI athygli þegar Madonna ber- aði naflann á sér á umslagi plötunnar „Like a Prayer“ og Janet Jackson á um- slagi plötunnar „Janet“, en í ár keyrir fyrst um þverbak. Pjöldamargir listamenn birta mynd af nöflum á plötuumslögum sínum, má þar nefna Black Crowes, John Mellencamp, Ween, Material Issue og INXS. Rick Patrick sem hannaði plötuum- slag Weens, „Chocolate and Cheese", seg- ir að listamennirnir geri sér þetta til gam- ans og plöturnar seljist líka betur. Ekki finnst þó öllum þetta tiltæki lista- mannanna jafn sniðugt og hljómsveitinni Black Crowes hefndist fyrir. Hún birti niynd af nafla svartrar stúlku sem hafði áður birst á forsíðu tímaritsins „Hustler“. Söngvari hljómsveitarinnar Chris Robin- son segir að myndin tilheyri orðið svokall- aðri „pop-list“ og spotti siðferði Banda- MATERIAL Issue ríkjamanna. Ekki stóð á svari frá siðprúð- um Bandaríkjamönnum því verslunar- keðjur eins og Wal-Mart og Musicland selja aðeins eintök af plötunni sem hefur verið húðað yfir svo umslagið sjáist ekki. RICHARD BOHRINGER ELENA SAFONOVA ROMANE BOHRINGER Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í sín.a 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með iögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. Þrjúbíó fyrir alla !S SIMI 19000 FRUMSYIUIIUG Allir heimsins morgnar **** Ó.T Rás2 *** A.I. MBL ★** Eintak *** H.K. DV. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Svikráð „RESERVOIR DOGS“ Sýnd kl 5 og 11. B.i. 16 ára. LILLI ER TÝNDUR 14.000 manns á öllum aldri hafa þegar fylgst með ævintýrum Lilla. Meðmæli sem engan svíkur. „Bráðskemmtileg, bæði fyrir börn og ful- lorðna og því tilvalin fjölskylduskemmtun." G.B., DV. „Hér er ekki spurt að raunsæi heldur gríni og glensi og enginn skortur er á því." A.l. Mbl. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tommi og Jenni íslenskt tal. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. Prinsessan og durtarnir íslenskt tal. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. Teiknimyndasafnið Sýnd kl. 3. Verð 300 kr. ★★★★★ E.H., Morgunpósturinn. ★★★★ ö.N. Tíminn. Á.Þ., Dagsljós. ★★★Vt A.I. Mbl. ★★★ Ó.T., Rás 2. REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leik- stjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúiega mögnuð saga úr undirheim- um Hollywood, er nú frumsýnd samtímis á Islandi og í Bretlandi. Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Hlaut Gullpálmann í Cannes 1994. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Undirleikarinn Gagnrýnendur hafa í hástert lofað þessa átakamikiu mynd er segir af frægri söngkonu og uppburðarlitlum undirleikara hennar undir þýsku hernámi í París. Ást og hatur, öfundsýki og afbrýði, unaðsleg tónlist, spennandi framvinda og frábær leikur einkennir þessa mögnuðu frönsku perlu. Aðalhlutverk: Richard Bohringer (Diva, Kokkurinn, þjófurinn, kona hans og elskhugi hennar og Tango), Elena Safonova og Romane Bohringer (hiaut Sesar-verðlaun fyrir leik sinn í Trylltar nætur). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.