Morgunblaðið - 27.11.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 27.11.1994, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 8 00 BARNAEFNI 10.20 >Hlé ►Morgunsjón- varp barnanna 13.00 ►ESB-kosningar f Noregi Lokaum- ræður fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna í Noregi 28. nóvember, þar sem landsmenn kjósa um hvort landið eigi að ganga í Evrópusambandið. Umræðumar fóru fram í norska rík- issjónvarpinu NRK 25. nóvember. 14.25 Eldhúsið Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 14.40 ►Hvíta tjaldið Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 14.55 ►Placido Domingo í Prag Upptaka frá tónleikum óperusöngvarans góð- kunna.CO 16.30 ►Scarlett í mótun (The Making of an Epic) Heimildarmynd um gerð myndaflokksins um Scarlett sem nú er sýndur á sunnudagskvöldum. Þýð- andi: Þorsteinn Kristmannsson. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgerð: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 19 00h/PTTIB ►Undir Afríkuhimni rffl 111« (African Skies) Mynda- flokkur um háttsetta konu hjá fjöl- þjóðlegu stórfyrirtæki. (23:26) 19.25 ►Fólkið í Forsælu (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (21:25)00 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Scarlett Bandarískur myndaflokk- ur byggður á metsölubók Alexöndru Ripley sem er sjálfstætt framhald sögunnar Á hverfanda hveli. Aðal- hlutverk leika þau Joanne Whalley- Kilmer og Timothy Dalton en auk þeirra kemur fjöldi þekktra leikara við sögu. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. (3:4) 22.15 ►Helgarsportið íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgar- innar og sýndar myndir frá knatt- spyrnuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.40 ►Skuggar í paradis (Vaijoja parat- iisissa) Finnsk kvikmynd eftir Aki Kaurismaki um ástir öskubílstjóra og afgreiðslustúlku í stórmarkaði. Aðalhlutverk leika Matti Pellonpaá og Kati Outinen. Þýðandi: Kristín Mántylá. 24.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 27/11 STÖÐ TVÖ 9.00 BARNAEFNI ► Kolli káti 9.25 ►! barnalandi 9.45 ►Köttur úti í mýri 10.10 ►Sögur úr Andabæ 10.35 ►Ferðalangar á furðuslóðum 11.00 ►Brakúla greifi 11.30 ►Listaspegill (Opening Shot II) í þessum þætti kynnumst við persón- unum í Sesame Street en margar brúðanna þekkja áhorfendur Stöðvar 2 úr þáttunum Sesam opnist þú. 12.00 ►Á slaginu 13 00 ÍÞRÓTTIR ► Úrvalsdeildin körfubolta. 13.30 ► ítalski boltinn. Lazio - Roma. 15.20 ►Keila 15.25 ►NBA-körfuboltinn Indiana - Se- attle. 16.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 17.00 ►Húsið á sléttunni Little House on the Prairie) 18.00 ►! sviðsljósinu Entertainment This Week) 18.45 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.05 ►Lagakrókar (L.A. Law) Nú er þessi vinsæli bandaríski myndaflokk- ur kominn á skjáinn aftur. 21.00 tflf|tf||V||n ►Aðkomumaður- nVlnnlINUinn (A Perfect Stranger) Hjónin Raphaella Phillips og John Henry hafa lengi verið ham- ingjusöm í hjónabandi. Hann er 40 árum eldri en hún og þegar hann veikist og liggur banaleguna hlúir hún að honum og helgar honum alla sína krafta. Um þær mundir kynnist hún myndarlegum og aðlaðandi manni að nafni Alex Hale og hann veitir henni huggun í raunum henn- ar. Raphaella hefur nagandi sam- viskubit yfir að njóta hamingju með Alex á meðan eiginmaður hennar er á milli heims og helju og alvarlegur misskilningur gæti orðið til þess að hún fengi aldrei aftur notið lífsins eftir að John Henry gefur upp önd- ina. Myndin er gerð eftir metsölubók Danielle Steel. I aðalhlutverkum eru Robert Urich, Stacy Haiduk og Darr- en McGavin. Leikstjóri er Michael Miller. 1994. Maltin gefur ★★V2 22.40 ►öO mínútur 23.30 ►Ferðin til Vesturheims (Far and Away) Joseph Donelly er eignalaus ieiguliði á Irlandi sem gerir uppreisn gegn ofríki landeigandans Daniel? Christie en fellur flatur fyrir dóttur hans, Shannon, og saman ákveðaþau að láta drauma sína rætast í Vestur- heimi. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Nicole Kidman, Thomas Gibson og Robert Prosky. Leikstjóri: Ron How- ard. 1992. Bönnuð börnum. 1.45 ►Dagskrárlok Góðkunningjar úr Sesamstræti maula smákökur. í Listaspegli Skyggnst er á bak við tjöldin og heilsað upp á helstu stjörnur þáttanna, bæði brúður og manneskjur STÖÐ 2 kl. 11.30 í Listaspegli í dag verður fjallað um vinsælustu sjónvarpsþætti sem gerðir hafa verið fyrir börn og unglinga. Þar er auðvitað átt við þættina um Sesamstræti en haldið var upp á 25 ára afmæli þeirra ekki alls fyrir löngu. Skyggnst er á bak við tjöldin og heilsað upp á helstu stjörnur þáttanna, bæði brúður og manneskjur. Við fræðumst um fyrstu árin sem Sesamstræti var sýnt í sjónvarpi og sjáum meðal annars brot úr fyrsta þættinum. Margar af brúðunum sem við hitt- um fyrir í þættinum þekkja áhorf- endur úr myndaflokknum Sesam opnist þú sem sýndur var með íslensku tali á Stöð 2. Spámaður tómhyggjunnar I þættinum gera Magnús Baldursson og Sigríður Þorgeirsdóttir grein fyrir ævi og hugsun heimspek- ingsins RÁS 1 kl. 14.00 Fáir heimspek- ingar eru jafn umdeildir og umtal- aðir á okkar dögum og Friedrich Nietzsche. Hver var þessi spámað- ur tómhyggju nútímans og hvað merkir boðun hans um „dauða Guðs“? Hvers vegna má líkja áhrif- um hugsunar hans við sprengju og honum sjálfum við „dýnamít“? Vann hann skemmdarverk á mörgu því sem er menningu okkar heilagast eða var hann menningar- rýnir í anda upplýsingarinnar, sem gerði atlögu að fordómum og for- heimsku? Þátturinn „Ég er ekki maður, ég er dýnamít" er gerður í tilefni þess að 15. október sl. voru 150 ár frá fæðingu Nietzsc- hes. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn. 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Taras Bulba T,Æ 1962, Yul Brynner 10.05 Ordeal in the Arctic 1993 12.00 Wuthéring Heights, 1992 14.00 The Hot Rock G 1972, Robert Redford, George Segal 15.50 Cross Creek, 1983 17.50 For Your Eyes Only, 1981, Roger Moore 20.00 Alive, 1992, Ethan Hawke, Josh Hamilton 22.10 Mensonge F Nathalie Baye, Didier Sandre 23.45 The Movie Show 0.15 Last Hurrah for Chivalry F 1992 2.00 Dr Giggles, 1992 4.00 The Gun in Betty Lou’s Handbag G, T, 1992, Penelope Ann Miller. SKY ONE 6.00 Hour of Power 7.00 The DJ Kat Show 12.00 WW Federation Challenge 13.00 Paradise Beach 13.30 George 14.00 The Young Indi- ana Jones Cronicles 15.00 Entertain- ment This Week 16.00 Coca-Coia Hit Mix 17.00 WW Federation Wrestling 18.00 The Simpson 18.30 The Simp- sons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Star Trek: The Next Generation 21.00 Highlander 22.00 No Lámit 22.30 Duckman 23.00 Entertainment This Week 24.00 Doctor, Doctor 0.30 Rifleman 1.00 Sunday Comics 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Golf 10.00 Víðavangsganga á skíðum, bein út- sending 12.00 Listdans á skaútum 13.30 Tennis (bein útsending) 15.00 Listdans á skautum (bein útsending- )17.00 Alpagreinar (bein útsending- )19.00 Altagreinar (bein útsending- )20.00Alpagreinar (bein útsending) 21.00 Sambá-fótb'ðlfí 23.00 Siglingar 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvelqa L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt: Séra Sigur- jón Einarsson prófastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Konsert í Es-dúr fyrir trompet og hljómsveit eftir Jósef Haydn Maurice André og hljómsveitin Fílharmónía í Lundúnum leika; Riccardo Muti stjórnar - Sinfónía nr. 3 f D-dúr eftir Franz Schubert St. Martin-in-the- Fieids hljómsveitin ieikur; Nev- ille Marriner stjórnar. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Lengri leiðin heim. Jón Orm- ur Halldórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð í Asíu. (End- urfluttur þriðjudagskvöld kl. 23.20.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Lágafellskirkju. Séra Jón Þorsteinsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 ísienska einsöngsiagið. Seinni hluti pallborðsumræðna frá félagsmiðstöðinni Gerðu- bergi. Stjórnandi: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Ég er ekki maður. Ég er dín- amít. I tilefni af 150 ára afmæli þýska heimspekingsins Fri- edrichs Nietzsches. Umsjón: Sig- Rós 1 lcl. 8.15. Tónlist ó sunnudagsmorgni. Konsert i Es-dúr fyrir tromp- et og hljómsveit eftir Jóset Haydn. Maurire André og hljómsveitin Fílharm- ónía ■ Lundúnum leika; Riccardo Muti stjórnar. Sinfónia nr. 3 i D-dúr oftir Franz Schubert St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur. ríður Þorgeirsdóttir og Magnús Diðrik Baldursson. 15.00 Brestir og brak. Þriðji þáttur af fimm um íslenska leikhúss- tónlist. Umsjón: Anna Páiína Árnadóttir. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld) 16.05 Menning og sjálfstæði. Páll Skúlason prófessor flytur sjötta og síðasta erindi. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Verkakona heldur aldamóta- ræðu. Fléttuþáttur eftir Berg- Ijótu Baldursdóttur. Hljóð- vinnsla: Grétar Ævarsson. 17.50 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar Frá fyrstu tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar Norðurlands. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. Sfðari hluti. Sinfónía nr. 1 í C dúr op. 21 eftir Ludwig van Beethoven. 18.30 Sjónarspil mannlífsins. Um- sjón: Bragi Kristjónsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna Umsjón: Elfsabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudag) 22.07 Lilja Eysteins Asgrímssonar Stefán Karlsson flytur fyrsta Rós 2 kl. 13.00. Þrióji maóurinn. Árni Þórarinsson og Ingólfur Mar- geirsson fó Jónu Ingibjörgu Jóns- dótfur kynfræóing i heimsókn. lestur af fjórum. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Tommy Flanagan trióið leikur lög af plötunni „Lady be good ... for Ella“. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: 111- ugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp til morguns. Frótlir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiks- molar, spurningaleikur og leitað fanga í seguibandasafni Utvarps- ins. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maður- inn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helg- arútgáfan 14.05 Tilfinningaskyld- an, þekkt fólk fengið til að rifja upp skemmtilegan atburð eða áhrifaríkan úr lífi sínu. 14.30 Leik- húsumfjöllun, Þorgeir Þorgeirsson og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallað er um hverju sinni spjalla og spá. 15.00 Hvernig var matur- inn? Matargestir laugardagsins teknir tali. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Blágresið bliða. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristfn Blöndal og Siguijón Kjartansson. 0.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. NÆTURÚTVARPID l.30Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Siguijónsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veður- fréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 19.00 Magn- ús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guðmunds- son. 17.15 Við heygarðshornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist. 24.00 Næturvaktin. Fréttlr kl. 10, 12, 15, 17 ag 19.30. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tóniistarkrossgát- an. 16.00 Ókynnt tónlist. 3.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 10.00 Steinar Viktorsson. 13.00 Ragnar Bjarnason. l6.00Sunnu- dagssíðdegi. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Rólegt og róman- tískt. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvita tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður rjómi. 24.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.