Morgunblaðið - 27.11.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.11.1994, Blaðsíða 54
•54 SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28/11 SJÓNVARPIÐ 15.00 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►•Frénaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir.(31) 17.50 ►Táknríiálsfréttir 18.00 hfCTTID ►þytur 1 ,auti (Wind in rfLlllll the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu æv- intýri Kenneths Grahames um greif- ingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthías- son og Þorsteinn Backman. (9:65) 18.25 ►Hafgúan (Ocean Girl) Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Þorsteinn Þór- hallsson. (2:13) 19.00 TÁUI IOT ►Flauel í þættinum lUHLIul eru sýnd ný tónlistar- myndbönd. Dagskrárgerð: Stein- grímur Dúi Másson. CO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Þorpið (Landsbyen) Danskur framhaldsmyndaflokkur um gleði og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom Hedegaard. Aðalhlutverk: Niels Sko- usen, Chili Turell, Soren Ostergaard og Lena Falck. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (2:12) OO 21.10 ►Tölvum kennt að hugsa (Equi- nox: Teaching Computers to Think) Bresk heimildarmynd um tölvur hannaðar með það fyrir augum að þær geti sjálfar leyst ýmsan vanda en slíkar tilraunir hafa um leið fært okkur aukna þekkingu á heilastarf- semi manna. Þýðandi: Jón D. Þor- steinsson. Þulur: Guðni Kolbeinsson. 22.00 ►Hold og andi (Body and Soul) Breskur myndaflokkur um unga nunnu sem þarf að takast á við harð- an veruleikann utan klaustur- múranna. Leikstjóri er Moira Arm- strong og aðalhlutverkið leikur Krist- in Scott Thomas. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. (5:6) 23.00 ►Ellefufréttir og Evrópubolti 23.20 ►Viðskiptahornið í Viðskiptahom- inu fer Pétur Matthíasson fréttamað- ur yfir viðskipti liðinnar viku á Verð- bréfaþingi íslands og segir fréttir úr viðskiptalífmu. 23.30 Dagskrárlok STÖÐ tvö 9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 ►HLÉ 17.05 ►Nágrannar 17.30 BAR||jlEFN| ►Vesalingarnir 17.50 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.15 ►Táningarnir f Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Eiríkur 20.50 hfETTID ►N,atre'Aslumeistar- rlLl IIII inn SigurðurL. Haii eld- ar hér tvo ódýra en ljúffenga pott- rétti í veislubúningi og gómsætt ra- barbarapæ. Sjá hráefnislista annars staðar í blaðinu. Umsjón: Sigurður L. Hail. Dagskrárgerð: María Maríus- dóttir. 21.35 ►Vegir ástarinnar (Love Hurts III) (4:10) 22.30 ►Þjóðaratkvæðagreiðsla f Noregi - bein útsending - Fjallað verður um niðurstöður þjóðaratkvæða- greiðslu Norðmanna um aðild að ESB. Fréttaritari Stöðvar 2 á Norð- urlöndum, Snorri Már Skúlason, kynnir niðurstöðurnar og Þórir Guð- mundsson verður einnig í beinni út- sendingu frá Brussel. Fréttamennim- ir Óli Tynes og Kristján Már Unnars- son hafa umsjón með þessum auka- fréttatíma og stýra umræðum í'sjón- varpssal um úrslitin og þýðingu þeirra fyrir íslendinga. 22.55 ►Ellen (7:13) 23.20 ►Windsorættin (The Windsors) Þetta er þriðji hluti. Fjórði og síðasti hluti er á dagskrá mánudagskvöldið 5. desember. 0.10 Vlf||f|iV||n ►Hundaheppni IWIHnlIIIU (Pure Luck) Dóttir milljónamæringsins George Hamm- ersmiths hverfur sporlaust á ferða- lagi í Mexíkó og faðirinn veit að aðeins sá sem er jafn seinheppinn og dóttirin getur fundið hana. Hann ræður því Eugene til að leita vand- ræðabamið uppi og sendir með hon- um harðsnúinn einkaspæjara sem er ekkert alltof hrifinn af því að vera í liði með óheillakrákunni. Aðalhlut- verk: Martin Short, Danny Glover og Sheila Keliey. Leikstjóri: Nadia Tass. 1991. 1.45 ►Dagskrárlok Leiklestur fyrir börn um raunir jólasveinsins. Arásin á jóla- sveinalestina Eru til einhver öfl úti í geimnum sem vilja koma í veg fyrir að pakkar jólasveinsins komist til skila? RÁS 1 kl. 9.45 „Árásin á jólasveina- lestina", spennandi leiklestur fyrir böm hefst kl. 9.45 í dag! Eru til ein- hver öfl úti i geimnum sem vilja koma í veg fyrir að pakkar jóla- sveinsins komist til skila? Það er hin 11 ára Klara sem kemst í samband við jólasveininn og ýmsar furðuverur sem reyna að ráðast á jólasveinalest- ina - en tekst Klöru að koma í veg fyrir að hræðilegir hlutir gerist áður en jólasveinninn fer af stað með pakkana? „Árásin á jólasveinalest- ina“ er danskt ævintýri eftir Erik Juul Clausen. Guðlaugur Arason þýddi og Elísabet Brekkan sér um útvarpsaðlögun og leikstjóm. Meðal leikara eru Baldvin Halldórsson, Randver Þorláksson, Eggert Þor- Ieifsson, Kjartan Bjargmundsson, Guðfinna Rúnarsdóttir og fleiri. Nunnaní spuna- verksmiðjunni í síðasta þætti afklæddist hún nunnuhjúpnum ogfór borgaralega klædd á fund bankastjóra sem féll fyrir henni SJÓNVARPIÐ kl. 22.00. Það hefur ýmislegt gengið á hjá nunnunni Önnu Gibson eins og þeir vita sem fylgst hafa með breska myndaflokknum Holdi og anda í Sjónvarpinu. í síð- asta þætti afklæddist hún nunnu- hjúpnum og fór borgaralega klædd á fund bankastjóra sem féll auðvitað kylliflatur fyrir henni. Verksmiðju- stjórinn Beattie heldur áfram að grafa undan hagsmunum fyrirtækis- ins. Ekki er gott að segja hvað hon- um gengur til en Anna veigrar sér við því að reka hann. Þegar síðasta þætti lauk var Lynn mágkona Önnu komin með hríðir og í þeim tveimur þáttum sem eftir em komumst við að því hvernig fer fyrir henni, Önnu óg spunaverksmiðjunni. fieiCsurúmin LURA FLEX Verð frá: Kr. 29.000,-Br. 97 cm. Kr. 48.450,- Br. 132 cm. Kr. 50.845,- Br. 153 cm. Kr. 78.696,- Br. 193 cm. Dýna, botn og hjólagrind Nýborg;# Ármúla 23, sími 686911. PHOENIX Klúbbfundur verður haldinn 28.11. kl. 20.00 á Hótel Loftleiðum þátttakendum PHOENIX námskeiða „Leiðin til árangurs" að kostnaðar- lausu. Til upprifjunar á frábærum fræðum. PHOENIX námskeið verður haldið dagana 7., 8. og 9. desember á Hótel Loftleiðum kl. 9.00 til 15.00. Nánari upplýsingar veitir yfirumsjónarmaður og leiðbeinandi Brian Tracy námskeiða á íslandi, Fanný Jónmundsdóttir, í síma 91-671703. UTVARP rás 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Helga Soffía Kon- ráðsdóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og Veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningariífinu 8.40 Gagnrýni 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 „Árásin á jóiasveinalestina". Leiklesið ævintýri fyrir börn eft- ir Erik Juul Clausen í þýðingu Guðlaugs Arasonar. 1. þáttur. Útvarpsaðlögun og leikstjórn: Elísabet Brekkan. Leikendur: Baldvin Halldórsson, Randver Þorláksson, Eggert Þorleifsson, Kjartan Bjargmundsson, Guð- finna Rúnarsdóttir og fleiri. (Endurflutt ( bamatíma ki.19.35 í kvöld) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. - Galopp gamanleikaranna eftir Kabalevskí. - Karnival dýranna eftir Camille Saint-Saéns. - Pavane eftir Gabríel Fauré. - Flug. hunangsflugunnar eftir Nikolaí Rimskí Korsakov.. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið ! nærmynd. Um- sjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik-, hússins, Asýnd ófreskjunnar eft- ir Edoardo Anton. Þýðing: Tor- fey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 1. þáttur af 5. Leikendur: Helga Bachmann, Jón Sigurbjömsson, Rúrik Har- aidsson, Guðrún Þ. Stephensen, Róbert Arnfinnsson og Helga Valtýsdóttir. (Áður á dagskrá 1967) 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaðarnesi. (3:15) 14.30 Aldarlok: Málsvörn hugar- flugmanns. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- Ijót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Sinfónía nr. 6 i F-dúr, Pastoral sinfónían eftir Ludwig van Beet- hoven og - Hornkonsert í D-dúr eftir Mich- ael Haydn. Hljómsveitin The Hanover Band leikur á uppruna- leg hljóðfæri ; Roy Goodman stjórnar. Einleikari á náttúru- horn er Anthony Halstead. 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og nýútkomnum bókum. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veginn. Hall- dór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og Veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Umsjón: Guð- finna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar f umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Út- varpað frá tónlistarhátíðinni Erkitíð. Tónleikar 29.október 1994 að Sóloni Islandusi. 1) cho (1980) eftir Þorstein Hauksson fyrir flautu og tónband. Kolbeinn Bjarnason leikur á flautu. 2) Fípru r ( 1971) fyrir tónband eftir Þorkel Sigurbjörnsson 3) Mar (1988) fyrir klarinett og tónband eftir Þórólf Eiríksson. Guðni Franzson leikur. Viðtöl við höfunda og flytjendur. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði.) 22.07 Pólitíska hornið. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammermúsík. - Strengjakvartett nr. 5 ( f-moll eftir Antonin Dvorák. Strengja- kvartettinn i Prag leikur. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. Fréttir ó Rái I og Rái 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægur- málaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magn- ús R. Einarsson. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Berg- mann. 0.101 háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. I.OONætur- útvarp til morguns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Ellý Vilhjálms. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30og 18.35-19.00Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Hressandi þáttur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hall- grímur Thorsteinsson. 20.00 Krist- ófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila timanum frá hl. 7-18 og hl. 19.30, fráttayfirlil kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vitt og breitt. Fréttir ki. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 íslenskir tónar. Gylfi Guð- mundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.45 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Björn Markússon. 23.00 Rólegt og rómanttskt. Ásgeir Kol- beinsson. Fréttir kl. 9.00, 10.00,11.00,12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. 19.-23.45 Sígild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næt- urdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 Iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.