Morgunblaðið - 29.11.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.11.1994, Blaðsíða 7
AUK/SIAk109d11-608 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1994 7 TOYOTA fJT tea^uropeJRv WlCHCUM Tvöfaldur Sigur Toyota Auriol heimsmeistari í ralli 1994 Rac rallinu í Bretlandi er lokið og Toyota hefur tryggt sér sigur bæði í heims- meistarakeppni bílaframleiðenda og öku- manna 1994. Heimsmeistari varð Didier Auriol með 116 stig, Carlos Seinz hafnaði í öðru sæti með 99 stig og Juha Kankkunen í því þriðja með 93 stig. Auriol og Kankkunen óku báðir Toyota Celica 4WD. Tvöfaldur sigur í heimsmeistarakeppninni í ralli tvö ár í röð ber vitni um gæði Toyota bíla og hæfni keppnisliðsins. Sem fyrr hafa WORLD RALLY CHAMPIONSHIP 1993/1994 ökumenn okkar og sérfræðingar öðlast mikilvæga vitneskju um eiginleika Toyota. Þeirri þekk- ingu verður beitt til að gera næsta Toyota bíl sem þú kaupir enn betri. Við tökum þátt í ralli vegna þess að okkar sigur verður alltaf þinn sigur. WORLD RALLY CHAMPIONSH3P Vfor jm DRIVERS 1993/1994 TOYOTA FJÖLVENTLA VÉLAR OKKAR SIGIÍR. ÞINN SIGUR. <5g> TOYOTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.