Morgunblaðið - 29.11.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.11.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1994 2Í LISTIR Nýjar bækur • Allt í sómanum eftir Jóhönnu A. Steingrímsdóttur er komin út. Hér er á ferðinni barnabók eftir Jóhönnu Á. Steinrímsdóttur. Hanna er níu ára gömul stúlka og á heima í íslenskum torfbæ um 1930. Hún á bráðum að byija í skóla í fyrsta sinn og spenningur- inn vex, „Hér verða bráðlifandi lífshættir þegar í raun tók heilt ár að undibrúa barn í skóla og þegar ungir og gamlir unnu saman að að breyta „ull í fat og mjólk í mat“. Sagan segir frá horfnum tíma sem kemur aldrei aftur nema í ævintýrum," segir í kynningu útgefanda. Útgefandi er Skjaldborg. Bókin er 120 bls. ogkostar 1.380 krónur. • Ofurhuginn Óli í Olís eftir Bjarka Bjarnason er komin út. í kynningu útgef- anda segir: „Nafn Óla Kr. Sigurðs- sonar komst á hvers manns var- ir árið 1986 þegar hann keypti öllum að óvörum Olíu- verslun íslands. Hann var strax þekktur sem Óli í Olís og mjög um- talaður í íslensku „Þetta er sagan um og Þróttarann af ÓliKr. Sigurðsson. Annað hefti Biblíurita HIÐ íslenska biblíufélag hefur í samvinnu við guðfræðistofnun Háskóla íslands gefið út annað hefti Biblíurita. Um er að ræða röð hefta sem ætluð eru til kynn- ingar á fyrstu heildarþýðingu Gamla testamentisins úr frum- málinu sem fyrirhugað er að komi út í tilefni 1000 ára afmælis kristnitökunnar um næstu alda- mót. Ritin sem nú eru gefin út til fróðleiks og kynningar eru Fyrri og Síðari Samúelsbók í þýðingu dr. Sigurðar Arnar Steingríms- sonar. Óbadía, Míka, Nahúm, Sefanía og Haggaí í þýðingu Jóns Gunnarssonar lektors og fyrstu ellefu kaflar Fyrstu Mósebókar sem dr. Þórir Kr. Þórðarson pró- fessor hefur þýtt. Þýðendur lögðu allir hebreskan texta til grund- vallar og þýddu eftir Biblia He- braica Stuttgartensia en óhjá- kvæmilegt reyndist þó að víkja frá honum á stöku stað. Lítil viðbrögð orðið Fyrsta hefti Biblíu- rita kom út í fyrra og hafði að geyma Kon- ungabækur, Rutar- bók, Esterarbók og Jónasarbók. í formála annars heftis segir Guðrún Kvaran, for- maður þýðingar- nefndar, að lítil við- brögð háfi orðið við fyrsta kynningarheft- inu enn sem komið er. Hún segir að nefnd- inni þyki það miður því að góðar ábend- ingar og vel grundað- ar séu vel þegnar. Guðrún vonast til að úr rætist nú þegar lesendur Guðrún Kvaran hannaði 1.140. fái meiri texta að lesa og meta. Þeir sem vilja koma athugasemd- um á framfæri við nefndina eru vinsam- legast beðnir að senda þær skriflega til Hins íslenska biblíufélags, Póst- hólfi 243, 121 Reykjavík. Útgefandi er Hið íslenska biblíufélag. Bókin er 227 bls. prentuð hjá G. Ben - Edda prentstofa hf. Offsetþjónustan hf. kápu. Bókin kostar kr. samfélagi. prentarann Hagamelnum sem gerði kaup ald- arinnar og háði hatramma baráttu fyrir tilveru fyritækis síns og hafði sigur en féll sjálfur í valinn langt fyrir aldur fram.“ Útgefandi er Skjaldborg hf. Bókin er 250 bls. og kostar 3.880 krónur. • Nokkur orð um kjaftasögur höfundar eru ýmsir enTorfi Jóns- son tók saman er komin út. Þetta er sjötta bókin í bókaflokknum „Gullkorn úrlífi fólks". Hér hef- ur Torfi Jónsson safnað saman hundruðum tilvitnana sem allar eiga það sameiginlegt að tengjast „Gróu á Leiti“ á einn eða annan hátt. Útgefandi er Skjaldborg. Bókin er 103 bls. og kostar 980 krónur. • Það verður flogið... eftir Arn- grím Sigurðsson er komin út. í tilefni þess að hinn 3. september 1994 voru liðin 75 ár frá því að flugvél lyfti sér til flugs af ís- lenskri grund í fyrsta sinn, kemur út myndskreytt ágrip flugmála- sögu íslands 1919-1994. í bókinni er getið mikils fjölda kvenna og karla sem þar hafa komið við sögu. Einnig eru í bókinni teikningar af mörgum tugumilugvéla. Útgefandi er Skjaldborg hf. Bókin er 144 bls. ístóru broti ogkostar 3.380 krónur. • Dularfulla eyðibýlið eftir Kristján Jónsson er komin út. í kynningu segir: „Varþað rétt að þeir hefðu næstum staðið séra Sturlaug að innbroti í vöruhúsið? Af hverju fannst hluti þýfsins heima hjá prestinum? Hvert var samband prestsins og foringja Þjófafélagsins? Var vofan í kirkju- garðinum hluti af skýringunni? Á hvern hátt tengdist dularfulla eyði- býlið þjófnaðinum úr vöruhúsinu? Teikningar eru eftir Bjarna Jóns- son. Útgefandi er Skjaldborg. Bókin er 125 bls. og kostar 1.380 krónur. Ávallt nýjar vörur Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaSur Nýbýlavegi 12, sími 44433 - fyrir þig k.. i Premmia MX IMCTBWIW ti'lhWj.aS"- íasiM *#»'■ PLAY i * Intel 4/33SX; 4/50SX2; 4/66DX2 \ / 1 * Intel 4/50SX2; 4/66 DX2 V \ j og 4/100DX4 i 60 - og 90-Mhz Pentium i * ZIF sökkull 3 fyrir SL Enh- og j * ZIF sökkull 3 fyrir SL Enh- og i Pentium Overdrive j Pentium Overdrive j * Asynchronus, write back, i *Synchronus,writeback, second level skyndiminni i second level skyndiminni j * VESA LB Cirrus 5428 skjáhraðall, j * PCI Cirrus 5434,64-bita skjáhrað- ; 1MBDRAM ! alls með 1MB DRAM, 2MB mest ! * Minni stækkanlegt i 64MB 4 * Minni stækkanlegtí 128MB j * VL- IDE stýring i *32- bita PCI Enhanced IDE J * VL/ISA tengibrautir ! * PCI/ISA i * Multilevel Security j * Multilevel Security I * Raðtengi (UART16450) > * Raðtengi (UART16550) j * Styður EPA, DPMS i * EPA, DPMS, DMI og Plug and Play ! ! * Hliðtengi (ECP) [ * FlashBIOS i 3 ára varahlutaábyrgð • \ 3 ára varahlutaábyrgð * Intel 4/66DX2; 60-Mhz Pentium * ZIF sökkull 3 fyrir SL Enh- og Pentium Overdrive * Synchronous, burst mode, write backskyndiminni * PCIATI Pro Turbo, 64- bita, 135MHz RAMDAC, 2MBVRAM, 4MB mest. *8MB minni stækkanlegtí 128MB * 32-bita PCI Enhanced IDE * PCI/ISA * Multilevel Security * Raðtengi (UART 16550) * Styður EPA, DPMS, DMI og Plug and Play * Hliðtengi (ECP) * FlashBIOS * PCMCIA möguleiki /T. < * i. ■ * i ■ 1 * i * ■ * ■ i * i * ■ ■ * i ■ ♦ ■ Intel 90- og 100-Mhz Pentium ZIF sökkull 5 fyrir Multiple Pentium örgjörva skv. Intel MP 1.1 Synchronous, burst mode, write backskyndiminni PCIATI Pro Turbo, 64 bita 135MHz RAMDAC, 2MB VRAM, 4MB mest 8MB minni stækkanlegt í 192MB 32-bita PCI E-IDE og PCI FastSCSI2 PCI/EISA Multilevel Security Raðtengi (UART 16550) Styður EPA, DPMS, DMI og Plug and Play Hliðtengi (ECP) FlashBIOS PCMCIA möguleiki Ethernet netkort meðTP og AUItengi 3 ára varahlutaábyrgð \ 3 ára varahlutaábyrgð Kröfuhörð fyrirtæki velja AST Verðdæmi: LC 4/66 8MB 270MB 14-skjár: Frá 169.000 kr. stgr. m/vSk MS Pentium 60 8MB 420MB 14(lskjár: Fra 239.000 kr. stgr. m/vsk 4.0 WinMarks @ 1024x768 RAÐGREIÐSLUR Hringdu eða komdu í verslun okkar og fáðu ráðgjöf. EINAR J. SKÚLASON HF Grensásvegi 10, Sími 63 3000 0»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.