Morgunblaðið - 29.11.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.11.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1994 41 + Guðjón _ Helga- son Árnason fæddist í Grindavík 13. nóvember 1919 og varð bráðkvadd- ur í Reykjavík 18. nóvember síðastlið- inn. Foreldrar hans voru Petrúnella Pétursdóttir og Árni Helgason, Garði, Grindavík. Guðjón átti 2 hálf- systkini og 16 al- systkini og af þeim hóp komust 14 upp. Hann varð jarðs- unginn frá Foss- vogskirkju í dag. NÚ SPILAR Guðjón frændi ekki jólasálmana í kjallaríbúðinni á Njáls- götunni um næstu jól. Og ef eldhús- skápamir eru eitthvað að gefa sig, verður ekki hægt að hringja í Guð- jón frænda til að spytja ráða, fá hann til að líta á málin og kippa hlutunum í lag. Guðjón Ámason var ekki fjöl- skyldumaður í þeirri merkingu að eiga maka og börn. En hann átti stóran systkinahóp og í honum skipaði hann sérstakan sess eins og honum einum var lagið, þar sem einstaklingur- inn, þrátt fyrir augljós- an skyldleika, krafðist þess að njóta sín og tók sér það frelsi og svig- rúm sem til þurfti. Guðjón kaus sér starf húsgagnasmiðsins þar sem hand- og verklagni ásamt vandvirkni ,og útsjónarsemi fengu að njóta sín. Smíðar voru ekki eingöngu atvinna hans heldur voru þau ófá sporin í allar áttir til systra og bræðra og meira að segja systra- og bræðrabarna þar sem hann leysti að okkur virtust flókin mál á auð- veldan hátt eða bara gerði við hluti sem við hin kunnum ekki á. Og það var ekkert mál fyrir hann. Greið- vikni var honum í blóð borin. Fáa þekki ég þar sem orðheppni og orðheldni héldust betur í hendur. Guðjón hafði í ríkum mæli húmor sem birtist í stuttum, græskulausum og hnyttnum athugasemdum eða MINNINGAR tilsvörum, sem léttu lundina og fékk mann til að líta tilveruna bjartari augum. Guðjón var nýbúinn að halda upp á 75 ára afmæli sitt hjá yngsta bróð- ur sínum og íjölskyldu á Akranesi þegar hann féll frá fyrirvaralaust 18. nóv. síðastliðinn. Megi hann hvíla í friði með þakklæti og virðingu okkar sem eftir stöndum héma megin. Sigrún Guðmundsdóttir. Hann Guðjón frændi er látinn. Hann kvaddi þennan heim svo óvænt og svo snöggt að það er erfitt að trúa því að hann sé farinn. Aldrei framar á hann eftir að dytta að húsinu okkar á Skaganum, þar sem eftir hann liggja sv.o ótal mörg hand- tök, eða snúast í kringum frænkur sínar í heimsókn í höfuðborginni. Við getum ekki lengur spjallað við hann um hina heillandi heima tón- listar og rómantískra tungumála, sem hann hafði dálæti á, hvað þá stjórnmál, ferðalög og hvað annað sem alloft bar á góma. Bíltúrar og gönguferðir úti í guðs grænni nátt- úrunni verða heldur ekki fleiri. En eftir lifa minningar um góðan, hjálpfúsan og glaðværan frænda sem við söknum sárt. Við þökkum Guði fyrir þær minningar, um leið og við biðjum hann um að styrkja systkini og aðra aðstandendur í sorg þeirra. Snædís og Anna. GUÐJÓN HELGASON ÁRNASON SIGMUNDUR INGIMUNDARSON Sigmundur Ingimundarson var fæddur 11. febrúar 1929, hann lést á Sjúkarhúsi Akraness 22. nóv- ember sl. Foreldr- ar hans voru Svan- fríður Guðmunds- dóttir og Ingi- mundur Guð- mundsson frá Byrgisvík á Ströiid- um. Sigmundur var fjórði í röðinni af 10 systkinum, þar af eru sjö á lífi. Sig- mundur flutti til Akraness 1955 og bjó hann þar síðan. Hann kvæntist Sæunni Árna- dóttur 15. febrúar 1959. Eign- uðust þau þrjú börn. Þau eru: Árni Þór, f. 1956, Ágústa, f. 1958, og Ingimundur Svanur, f. 1970, og eru barnabörnin orðin sex. Sigmundur verður jarðsunginn í Akraneskirkju i dag. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hérhinn síðsta blund. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem.) Núna er hann afi Simmi búinn að fá hvíldina og núna líður honum vel og hann er laus við allar þjáning- ar. Núna er hann kominn á góðan stað þar sem hann er heilbrigður. Ég á eftir að sakna hans mjög mikið en það er samt mikil huggun að vita af honum einhvers staðar þar sem honum líður vel. Elsku afi minn, þakka þér' fyrir allt og ég veit að við eigum eftir að hitt- ast einhvem tímann aftur. Blessuð sé minning þín. Þórey Guðný. IEIRAPRi Næsta námskeið til aukinna ökuréttinda hefst fimmtudaginn l.des. kl. 18. Námskeiðið kostar kr. 92.000 stgr Afborgunarkjör. Innritun eftir kl. 13valla virka daga í síma 670300. ÖKUSKÓLINN í MJ arabakka 3, Mjóddinni, sími 67( 0300 JOLA ★PORTIO* alla virka daga Jolapoptið ^olamarkaður (illii virka daga í húsi Kolaportsins ýrá 5.-23. desember Mánudaginn 5.desember frá kl.18-19 veröur stórkostleg opnunarhátíö meö kórum, blásarasveitum, stórsveit harmónikufélagsins, austurlenskir þjóödansarar - einnig koma Grýla og Leppalúöi í heimsóknl! • Opnunartími veröur kl. 14-19, mánudaga til föstudaga og kl 14-22 á Porláksmessu. • Fjölbreyttar uppákomur alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Jólaleikur Jólaportsins og Bylgjunnar alla daga. Skemmtllegir vinningar dregnlr út ( beinni útsendingu tvisvar I viku. Rúmgóð aðstaða (2500 fermetrar), notaleg kaffiterfa og næg bílastæöi. Áhugasamir seljendup ATH! Ennþá eru örfáir sölubásar lausir á þessum skemmtilega og jólalega markaói. Hafóu strax samband! Hagstæð le’igugjöld á söluaðstööu - • QQ nnn . ir, fyrir allt timabilið (án vsk). Skráning og upplýsingar í síma 625030! SUZUKI SWIFT - rúmgóbur og einstaklega sparneytinn bíll á hagstæðu verbi Suzuki Swift er aflmikill og einstaklega sparneytinn bíll með 5 gíra bein- skiptingu eða þrautreyndri 3ja þrepa sjálfskiptingu. Bílarnir eru mjög vel búnir og á verði sem stenst alla samkeppni - gerið verðsamanburð. Suzuki Swift 3ja dyra GLSi Verð aðeins kr. 945.000 OldUctlUUIldUUi •58 hestafla vél m/beinni innspýtingu • Framhjóladrif • Sjálfstæöi gormafjöörun • Heilkoppar • Hliðarlistar • Snúningshraðamælir • Stokkur milli framsæta • Tvískipt aftursæti • Afturrúöuþurrka • Litabar rúöur • Tölvuklukka • Læst hanskahólf • Sportstýri • Gosdrykkjahaldari • Afturhleri opnanlegur innanfrá Suzuki Swift Sedan GL 4ra dyra Verð aðeins kr. 1.099.000 Staðalbúnaður: • 71 hestafla vél m/beinni innspýtingu • Framhjóladrif • Sjálfstæö gormafjöðrun • Vökvastýri • Hliðarlistar • Snúningshraðamælir • Stokkur milli framsæta • Tvískipt aftursæti • Litaðar rúður • Tölvuklukka • Læst hanskahólf • Gosdrykkjahaldari V • Farangursgeymsla og bensínlok opnanlegt innanfrá $ SUZUKI ///>■ Tökum gamla bílinn uppí og lánum til allt að 60 mánaða. SUZUKI BÍLAR HF SKEIFUNNI 17 SÍMI 68 51 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.