Morgunblaðið - 29.11.1994, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 29.11.1994, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ I DAG VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdráttur }>ann: 26. nóvcmhcr, 1W4 Bingóútdráttun Ásinn 65 50 11 8 25 24 39 14 49 67 16 61 13 36 23 72 9 66 28 ____________EFTIRTALIN MIÐANÚMKR VINNA 1000 KR. VÖRUÚ'ITKKT. 10100 10484 11012 11504 11775 12169 12364 12467 12648 12889 13187 14141 14543 10105 10605 11213 11517 11885 12249 12366 12518 12666 12960 13494 14264 14720 10214 10860 11345 11661 11971 12307 12420 12562 12837 12987 14098 14311 10329 10951 11351 11763 12030 12330 12424 12612 12858 13076 14130 14523 Bingóútdráttun Tvisturinn 27 25 2 1 24 26 58 37 11 51 59 44 35 66 67 7 74 ____________EFTIRTALIN MIÐANÚMKR VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTKKT. 10144 10514 10827 11010 11826 12093 12225 12559 12741 13096 13634 13804 14875 10207 10596 10911 11079 12016 12110 12369 12616 12743 13215 13635 14050 14999 10216 10720 10918 11781 12045 12158 12385 12644 12917 13392 13648 14056 10273 10745 10981 11789 12072 12161 12529 12725 13035 13545 13715 14765 Bingóútdráttun Þristurinn 27 53 13 26 28 12 42 45 7 40 44 47 31 60 69 36 71 75 ____________KFHRTALIN MIÐANÚMKR VINNA 1000 KR. VÓRUÚTTKKT. 10086 10400 10634 11332 11832 12251 12539 12966 13609 13879 14058 14534 14681 10124 10407 10804 11612 12027 12328 12572 13304 13690 13934 14267 14575 14814 10350 10445 10821 11686 12130 12331 12616 13476 13761 13966 14325 14578 10383 10496 11236 11728 12168 12469 12648 13553 13869 13969 14412 14642 I>ukkunúmer: Ásinn VINNNINGAUPPIIÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTKKT FRÁ HKIMILISTÆKJUM. 11286 10593 10496 I^ukkunúmer: Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ FRKKMANS. 12479 11200 11227 Lukkunúmen Þristurinn VINNNINGAUPPIIÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTKKT FRÁ NÓATÚN. 14097 11207 12181 Aukavínningur VINNNINGAUPPHÆÐ 60000 KR. FKRÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLKIÐUM. 13632 Lukkuhjólið Röö.0153 Nr: 12833 Bflastiginn Röö:0154 Nr: 14139 Vinningar grciddir úi frá og mcð þriðjudcgi. Sportle^ir gönguskór í vetrarfærðina á 3.990- Hafi þig vantaö sterka og þægilega gönguskó sem þola misjafna meöferö, eru meö grófum sóla og gefa gott grip í ófæröinni,- þá eru þessir TREKKING skór nú fáanlegir í stærðum 36 til 46. Litir: svart/vínrautt/grænt og blátt/vínrautt/grænt Verö aöeins 3.990 - meðan birgöir endast. Verslun athafnamannsins frá 1916 Grandagarði 2, Reykjavík, sími 28855, grænt númer 99-6288. BRIDS U m s j ó n G u ð m . I' á 11 A r n a r s o n SVARC og Boulenger voru lykilpar í franska landslið- inu á árunum frá 1965- 1975. Þeir eru hér í vöm- inni gegn öðrum frönskum landsliðsmanni á þessum tíma, Roudinesco, en spilið kom upp í æfingaleik árið 1967. Útspil: spaðafjarki. Eftir doblið taldi Roudin- esco víst að Boulenger í austur ætti öll trompin fímm. Roudinesco ákvað því að snerta aldrei hjartað. Hann drap á spaðaás og trompaði strax spaða. Spil- aði svo tígulkóng! Vestur var inni á tígulás og spilaði laufi, sem Roudinesco drap á ás og trompaði aftur spaða. Hann fór inn á blind- an á laufkóng og trompaði síðasta spaðann. Stakk svo tígul og spilaði sig út í laufi Norður gefur; AV á í þessari óvenjulegu stöðu: hættu. Norður ♦ - ¥ Á6 Norður ♦ . ♦ Á752 ¥ Á62 ♦ 109 ♦ 6 Vestur Austur ♦ ÁK1093 ♦ - ♦ - ¥ - IIIIH ¥ DG98 Vestur Austur ♦ D1095 ♦ - * G964 ♦ KD108 4 - ♦ - 7 - ¥ DG983 ♦ ÁD10952 111111 ♦ G3 Suður ♦ D72 ♦ G4 ♦ - ¥ KIO ♦ 87 Suður ♦ - ♦ 3 ¥ K10754 Austur varð að trompa ♦ K874 laufdrottninguna af mak- ♦ 865 ker og átti nú út. Hann Vestur Norður Austur Suður 1 lauf Pass 1 hjarta 2 tíglar 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Dobl Pass Pass Pass spilaði hjartadrottningu, sem Roudinesco drap á kóng heima, trompaði tígul með ás og fékk síðan tíunda slaginn á hjartatíuna með framhjáhlaupi. SKAK Umsjón Margcir Pétursson ÞESSI staða kom upp á opnu minningarmóti um Emst Griinfeld í Vínarborg um síð- ustu mánaðamót. Sextán ára gamall ■ Slóvaki, Primoz Soln (2.235) hafði hvítt og átti leik, en rússneski al- þjóðameistarinn V. Lazarev (2.435) var með svart. Slóvakinn ungi þvingaði nú fram laglegt mát með glæsilegri og dæmigerðri rýmingarfléttu: 19. Hh8+! og svartur gafst upp, því eftir 19. - Bxh8, 20. Dhl er hann óverjandi mát. Sló- vakía og Tékkland senda nú fyrsta sinn sitthvort liðið á Olympíumót. Ólympíuþátt- töku gömlu Tékkóslóvakíu lauk með tapi fyrir íslandi í síðustu_ umferð í Manila 1992. Úrslit á mótinu í Vín: 1.-2. Kindermann, Þýska- landi og Blatny, Tékklandi V/2 v. af 9, 3.-6. Lerner og Eingorn, Úkraínu, Kengis, Lettlandi og Farago, Ungveijalandi 7 v., 7.-13. Soffía Polgar, Van Wely, Hollandi, Kveinys, Lettlandi, Teseke, Þýskalandi, Popovic, Júgóslavíu, Danneer, Austurríki, og Mahdy, Egypta- landi, 6'/2 v. o.s.frv. Þátttakendur voru 167. VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Þakklæti til Esso KONA ein hringdi í Vel- vakanda og vildi koma á framfæri þakklæti til Esso, þ.e. bensínstöðvar- innar á Ægissíðu, á Geirsgötu og skrifstof- unnar. Hún varð fyrir því óhappi að brúsi með tjöruhreinsi sem hún hafði keypt af Esso lak í bílinn og á fötin sem hún var í og bættu þeir henni tjónið athuga- semdalaust. Sagði hún þá hafa hreinsað bílinn, ryðvarið hann og bætt fatnaðinn. Sagði hún þetta vera elskulega og mjög góða þjónustu. Um happ- drættisskrá Hagstofunnar MAÐUR einn kom að máli við Velvakanda og vildi koma því á fram- færi að fólk vissi oft ekki af þeim valkosti að hægt væri að taka sig út af skrá á Hagstofu íslands í þeim tilgangi að losna við alla þessa happdrættismiða og bæklinga sem streymdu inn um póstlúgumar. Sagði hann fram- kvæmdastjóra líknar- samtaka eða annarra samtaka kaupa þessar úrtaksskrár hjá Hag- stofunni. Einnig benti hann á að ef fólk vildi styrkja eitthvað líknarfé- lag með happdrættis- kaupum væri lítið mál að hafa samband beint við það félag og fá miða sendan um hæl. Tapað/fundið Hringur tapaðist ÁTJÁN karata gull- hringur í snákslíki tap- aðist í Garðastræti fyrir ofan veitingastaðinn Du- us-hús aðfaranótt sunnudags. Finnandi vinsamlegast hafí sam- band við Kristínu í síma 650043. Fundarlaunum er heitið því hringurinn hefur persónulegt gildi fýrir eiganda. Gæludýr FULLORÐINN rauðg- ulbröndóttur högni, ómerktur og ógeltur, hvarf frá Mánagötu 4 í Reykjavík þar sem hann var í pössun á iaugar- dagsmorgun. Hann á hins vegar heima í Hafn- arfirði. Hafí einhver orð- ið ferða hans var er hann vinsamlega beðinn að hringja í síma 27214 eða 651480. Farsi ,, Myndirðu áegjou o& þjönushx, Ahkor u Vderí hurteisleg og fuUnaegjandC?" 11-7 01994 Farcm CwtoaniÆWrlbuted by Unlvwsal Prm Syndkato ujmíSlazs/CðouTnear Víkveiji skrifar... * SÍÐUSTU viku fékk Víkveiji sent bréf frá tveimur aðilum í borgarkerfinu, borgarverkfræðingi og upplýsingafulltrúa borgarinnar, þar sem athygli var vakin á því, að borgin hefur gefið út myndarlegt götukort af Reykjavík og raunar höfuðborgarsvæðinu öllu, sem þægilegt er að geyma í bíl og sagt var frá hér í blaðinu, þegar kortið kom út sl. vor. Þessar ábendingar komu í kjölfar umfjöllunar Víkveija sl. þriðjudag, þar sem athygli var vakin á nauðsyn þess, að slíkt kort væri til. Það er sem sagt til og þakkar Víkveiji ábendinguna og kann vel að meta framtakið. Kortin eru til sölu í bókabúðum, á benzín- stöðvum, hjá bílaleigum og fleiri aðilum. FRÓÐLEGT var að fylgjast með umræðuþætti norska sjón- varpsins um hugsanlega aðild Norð- manna að ESB, sem ríkissjónvarpið sýndi að mestu leyti í fyrradag. Ekki verður annað sagt, en að umræður hafi verið málefnalegar. Hins vegar mundu menn hér kippa sér meira upp við lygabrigzl af því tagi, sem forsætisráðherra Norð- manna viðhafði um andstæðing sinn í þessum þætti en Norðmennirnir virtust gera. Kannski eru umræðu- hættir hér ekkert verri en annars staðar? xxx ANNARS virðist Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráð- herra, vera orðinn býsna þekktur í Noregi en það er ekki algengt að íslenzkir stjórnmálamenn verði þekktir á Norðurlöndum, svo ekki sé talað um í öðrum löndum, meðal almennings. Sennilega er það Smugudeilan, sem veldur því, að utanríkisráðherra er orðinn þekktur í Noregi en til hans hefur verið vitn- að hvað eftir annað í umræðum þar í landi að undanfömu um ESB. xxx AÐ GETUR verið erfitt fyrir stjómmálamenn með langan feril að baki að sannfæra kjósendur um, að þeir hafi eitthvað nýtt fram að færa, að ekki sé talað um, að þeir séu fulltrúar nýs afls í íslenzkum stjómmálum. Var nokkuð nýtt í ræðu Jóhönnu á fundinum í fyrradag?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.