Morgunblaðið - 13.12.1994, Side 11

Morgunblaðið - 13.12.1994, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUH 13. DESEMBER 1994 11 FRÉTTIR Yfirlýsingin kynnt YFIRLYSING ríkisstjórnarinnar kynnt á blaðamannafundi síð- astliðinn laugardag. Frá vinstri: Jón Baidvin Hannibalsson utan- ríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, Davíð Oddsson for- sætisráðherra og formaður Sjalfstæðisflokksins og Friðrik Soph- usson fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins. strax mikilli gagnrýni enda bitnar álagningin fyrst og fremst á þeim sem eiga fasteignir og skulda lítið, en uppistaðan í þeim hópi er eldra fólk og lífeyrisþegar. Ríkisstjórnin hefur því ákveðið að fella þennan skatt niður strax á næsta ári. tekjuskatts hefur frestast þykir þessi framlenging réttlætanleg. Hins vegar verða viðmiðunarmörkin hækkuð úr 200.000 krónum fyrir einstaklinga og 400.000 krónum fyrir hjón í 225.000 og 450.000 krónur. Afnám tvísköttunar Aðgerðir gegn skattsvikum - lífeyrisgreiðslna Bætt skattskil 8. Við gildistöku staðgreiðslu- kerfísins árið 1988 voru allir frá- dráttarliðir sem giltu í eldra tekju- skattskerfinu felldir niður. Einn þessara frádráttarliða var iðgjalda- greiðsla launafólks í lífeyrissjóð. Það var frá upphafi ljóst að þar sem greiðslur úr lífeyrissjóðum er jafn- framt skattlagðar fólst í þessu ákveðin tvísköttun. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja fram frum- varp á yfirstandandi þingi til að koma í veg fyrir þessa tvísköttun. Til að tryggja að þessi ákvörðun komi lífeyrisþegum strax til góða verður jafngildi lífeyrisframlags þeirra, eða sem nemur 15% af út- borguðum lífeyri, undanþegið skatti þegar á næsta ári. Sérstakur hátekjuskattur framlengdur 9. Til þess að fjármagna þetta tvennt, afnám tvísköttunar á lífeyri og niðurfellingu sérstaks eigna- skatts verður sérstakur hátekju- skattur framlengdur í eitt ár þar til fjármagnstekjuskattur leysir hann af hólmi. Þessi skattur var upphaflega hugsaður og kynntur sem tímabundinn skattur til tveggja ára, eða þar til fjármagnstekju- skattur kæmi til framkvæmda. í ljósi þess að gildistaka fjármagns- 10. Verulegt átak hefur verið gert á sviði skatteftirlits og aðgerð- ir gegn skattsvikum hafa verið hert- ar að mun. Sérstakri skrifstofu hefur verið komið á fót hjá Skatt- rannsóknastjóra ríkisins sem ein- göngu starfar að rannsóknum á svartri atvinnustarfsemi og hefur henni orðið vel ágengt. Þetta hefur skilað sér á þessu ári í betri inn- heimtu skatta sem nemur hundruð- um milljóna króna. Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir frekari aðgerð- um gegn skattsvikum, meðal ann- ars hertum viðurlögum og skýrari bókhaldsreglum. Ennfremur verða reglur um nýtingu uppsafnaðs taps við sameiningu fyrirtækja hertar. Hækkun skattleysismarka 11. Undanfarin ár hefur ákvörð- un um persónuafslátt fremur tekið mið af launaþróun en verðlagsþró- un. Þetta hefur leitt til þess að persónuafsláttur hefur hækkað minna en ella. Á næsta ári er í for- sendum fjárlaga gert ráð fyrir að laun hækki meira en nemur almenn- um verðlagsbreytingum og kaup- máttur aukist. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að persónuafsláttur taki áfram mið af fyrirhugaðri launaþró- un fremur en verðlagsþróun og hækki því meira en ella hefði orðið. letrið,“ sagði Jón Baldvin. „Ástæð- urnar fyrir því að við höfum ekki keyrt málið í gegn voru þessar: Það samrýmdist ekki því forgangsverk- efni að lækka vexti. [... ] Við erum tilbúnir til samkomulags við aðila vinnumarkaðarins og við stjórnar- andstöðuna um það sameiginlega að ábyrgjast það núna í þeirri nefnd, sem stendur til að skipa, að hvað svo sem líður því hver verður í ríkis- stjórn eftir kosningar þá sé komin þingleg samstaða um að þetta mál verði sett í framkvæmd árið 1996.“ Fjármagnstekjur lífeyrissjóða verða ekki skattlagðar Jón Baldvin ræddi um afnám tvísköttunar á lífeyrisgreiðslur sem hefði með réttu verið mikill þyrnir í augum eldri borgara. „Tvísköttun- in er afnumin en jafnframt föllumst við á það að vaxtatekjur lífeyris- sjóðanna sjálfra, sem mynda grunn að lífeyristekjum framtíðarinnar verði áfram skattfijálsar. Tvískött- unarþátturinn er afnuminn en við göngum ekki svo langt að taka upp á nýsköttun á atvinnutekjur lífeyr- issjóðanna í fjármagnstekjuskatti." Kjaramál voru mikið til umræðu á fundinum, m.a. óleyst kjaradeila sjúkraliða. Jón Baldvin sagðist harma ef sjúkraliðar höfnuðu til- boði um að gerðardómur gerði sam- anburð á kjörum þeirra og annarra heilbrigðisstétta. Hann sagði að meðan launavísi- tala væri bundin lánskjaravísitölu þýddi kauphækkun hækkun höfuð- stóls skulda. Mikil gagnrýni kom fram á að launavísitala væri inni í lánskjaravísitölu, sérstaklega í ljósi þess að nú mældist engin verðbólga hér á landi. 1% vaxtalækkun meiri kjarabót en 1% launahækkun Jón Baldvin sagði að Alþýðu- flokksmenn gætu ekki leyft sér að taka undir með þeim sem krefðust 10, 15, 20% hækkunar launa. „Við vitum betur. Almenningur er ekki að biðja um kollsteypu. Hann vill að efnahagsbatinn komi í raunveru- legum verðmætum til fólks. 1% lækkun vaxta væri meiri kjarabót en 1% launahækkun. Ef við gætum hækkað kaupmátt launa með því að lækka matvælaverð þá væri það jafngóð kjarabót eins og að hækka laun. Við eigum ekki að taka undir með þeim sem bjóða fólki steina fyrir brauð.“ í lokaorðum sínum sagði Jón Baldvin m.a.: „Við verðum að tryggja að fjárlög verði samþykkt þannig að það séu tryggar forsend- ur fyrir því að vaxtastiginu verði haldið niðri vegna þess að grund- vallarforsenda fyrir öllu því sem við höfum verið að gera, það er að varðveita stöðugleikann, varðveita stöðugleikann, koma í veg fyrir kollsteypu. Það hefur verið mikil vinna en ég er sannfærður um að okkur muni takast það.“ SKIPHOLTI 506 • SÍMI 62 20 30 • FAX 62 22 90 VESTURBÆR Falleg 3ja herb. íbúð, 86 fm, á tveimur hæðum á efstu hæð í ný viðgerðu fjölbýli. Stæði í opnu bílskýli fylgir. Frábært útsýni. Nýlegt hús. Laus. Lyklar á skrifstofu. Lækkað verð 5.950 þús. 2752. Samkvæmt þessu hækkar persónu- afsláttur um áramótin og aftur um mitt næsta ár um sem jafngildir 2.150 króna hækkun á skattleysis- mörkum einstaklings, eða úr 57.228 krónum í rúmlega 59.300 krónur. Samstarf um lausn á greiðsluvanda vegna húsnæðislána 12. Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir viðræðum við fulltrúa lána- stofnana og lífeyrissjóða um leiðir til þess að taka á greiðsluvanda þeirra íbúðareigenda sem orðið hafa fyrir sérstökum skakkaföllum vegna samdráttar í tekjum. Ríkis- stjórnin mun tryggja áframhaldandi skuldbreytingu vegna griðsluerfið- leika lántakenda hjá Húsnæðis- stofnun ríkisins með sama hætti og verið hefur. Gerð verður sérstök úttekt á greiðsluvanda heimilanna hjá lánastofnunum vegna húsnæð- isöflunar og verður hún grundvöllur frekari ákvarðana. Lækkun húshitunarkostnaðar 13. ríkisstjórnin mun hefja við- ræður við orkusölufyrirtækin með það fyrir augum að efna til sam- starfs um að lækka húshitunar- kostnað á dýrustu svæðunum um- fram það sem þegar hefur verið gert af hálfu stjórnvalda með niður- greiðslum og yfirtöku skulda orku- fyrirtækja. Aðhald í ríkisfjármálum 14. Á næstu dögum verður lögð fram endurskoðun tekju- og gjaldaáætlun fjárlaga sem tekur mið af þessum aðgerðum. Ríkis- stjórnin nefur beitt aðhaldssömum aðgerðum við stjórn efnahags- og ríkisíjármála. Það er mikilvæg for- senda þess árangurs sem náðst hefur, meðal annars með lækkun vaxta. Þetta ýtir undir fjáífestingu fyrirtækja og skapar ný störf. Vaxtabyrði heimilanna minnkar og kaupmáttur almennings eykst. Sú breyting stuðlar einnig að fjölgun starfa. Slíkar aðgerðir eru ein af forsendum bætra lífskjara almenn- ings til framtíðar. Reykjavík 10. desember 1994. Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Símatími laugard. frá kl. 11.00-14.00 Eignir í Reykjavík Dalaland — 4ra á 2. hæö. Dalsel — 4ra—5 á 3. hæö. Smáíbúðahverfi — einb. Eignir í Kópavogi 2ja herb. Ásbraut — 2ja á 2. hæð. Gullsmári — 2ja á 8. hæð. Hamraborg — 2ja á 1. hæð. Hamraborg — 2ja á 6. hæð. Efstihjalli — 2ja á 1. hæð. 3ja herb. Kársnesbraut — 3ja á 2. hæð. Álfatún — 3ja á 3. hæð. Furugrund — 3ja á 3. hæð. Engihjalli — 3ja á 7. hæð. 4ra-5 herb. Hlíðarhjalli — 4ra á 2. hæö. Engihjalli — 4ra á 3. hæð. Sérhæöir — raðhús Heiðarhjalli — sérh. Einbýlishús Hlíðarhvammur — einb. Hjallabrekka — einb. Holtagerði — einb. EFasfeignasalan 64isoo EIGNABORG sf. jc. Harwabofg 12-200 Kópavogur ■■ Vilhjálmur Einarsson, hs. 4H9U, Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 löggiltir fasteigna- og skipasaiar. v FASTEIGIUASALA Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. S: 687828 og 687808 LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu 140 fm skrifst- húsn. á 2. hæð. Mögul. að breyta í íbúð og vinnuaðstöðu. V. 4,5 m. HRAUNBÆR Mjög góð 2ja herb. 56 fm íb. á 1. hæð. Góðar svalir. Laus. V. 4,7 m. ÓÐINSGATA Vorum að fá í sölu 2ja herb. 51 fm íb. í parhúsi. V. 3,5 m. ÁLFTAMÝRI Glæsil. 3ja herb. 70 fm endaíb. á 4. hæð. Ný eldhinnr. Suðursvalir. 40 ára lán frá húsnst. Hagst. verð. LJÓSHEIMAR Vorurn að fá í sölu 3j 96 frn íb. é 3. hæð ( a-4re horb. lyftuhúsi. 2 svsfnherb., gota verif af svölum. V. 6,4 m. 3. Sérinng. FLÚÐASEL Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt aukaherb. á jarðh. Þvhús og búr innaf eldh. Parket. Suðursvalir. Lækkað verð. HAGAMELUR Falleg 4ra herb. 96 fm efri hæð. Góður bflsk. V. 8,9 m. DIGRANESVEGUR Falleg sérhæö (efri hæð) 140 fm ásamt 22 fm bílsk. 4-5 svefnherb. Fráb. út- sýni. V. 11,1 m. Hilmar Valdimarsson, Brynjar Fransson lögg. fasteigna- og skipasali. LANGA A MYRUM Veiðileyfi í langá á mýrum 1995-97 - MIÐSVÆÐI - FJALLIÐ. Séð inn Grenjadal á fjallsvæðinu. Fyrirtæki - starfsmannafélög - veiðifélög - veiðihópar Veiöileyfi á ofangreindum svæöum eru nú uppseld til 17. ágúst, Eftir þann tíma eru, aö frátöldum bændadögum eftirtaldir dagar til leigu öll þrjú árin; MIÐSVÆÐIÐ (Stangarholt - Jarðlangsstaðir.Hvltsstaðir og Háhóll) 17.-25. ágúst 4 stangir á dag, samtals 32 stangard. 27. ág. - 8. sept. 4 stangir á dag, samtals 48 stangard. 10.-15. sept. 4 stangir á dag, samtals 20 stangard. 17.-20. sept. 4 stangir á aag, samtals 12 stangard. LANGÁ FJALLIÐ (Grenjar - Litla fjall) 23.-27. ágúst 3 stangir á dag, samtals 12 stangard. 31 ág.-5. sept. 3 stangir á dag, samtals 15 stangard. 7.- 8. sept. 3 stangir á dag, Samtals 3 stangard. 10.-16. sept. 3 stangir á dag, samtals 18 stangard. Hugmyndin er að aðilar geri samning til þriggja ára um kaup á 3 eða 4 stöngum í 1 -3 daga. Möguleikt er einnig að fá allar stangirnar 7, þar sem dagar liggja saman á báðum svæðum. Hér er einstakt tækifæri til að tryggja sér ca. 16 km löng, fögur og fjölbreytt framtíðarveiðisvæði á hagstæðu verði og kjörum. Fast verð öll þrjú árin er 8.000-14.000 kr. per. stangardag. Veiðihús fylgja báðum svæðunum. Allir veiðistaðir eru mjög aðgengilegir og .vel merktir og verður undirritaður eða aðrir, ger- kunnugir svæðunum , til leiðsagnar alla dagana. Umsóknir sendist til Langár hf., co. Ingvi Hrafn Jónsson, Húsi verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, sími og fax 681560.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.