Alþýðublaðið - 26.11.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.11.1920, Blaðsíða 4
4 m ogaæ andinn. Amerisk /andnemasaga. (Framh.) »Ef þd telur það hefnd, að maður myrðir morðingja, þá hefir þeirra verið hefnt', mælti Nat- han. „Af fjórtán morðingjum — þeir voru svo margir — voru elievu drepnir, fyrir dögun, því þeir sem veittu þeim eftirför, komu að þeim óvörum, við bál þeirra, og syndsamleg slátrun hófst. Af þeim þremur sem sluppu, hafði að eins einn komist heim, eftir því er síðar fréttist; hinir höfðu farist í skóginum á ieyndar- dómsfuilan hátt En sannarlega*', bætti Nathan við og horfði á hreyfingar hundsins, „Pétur litli er ófólegri, en hann er vanur að vera. Hann hefir aldrei verið hrif inn af þessum stað, og eg hefi þekt menn, sem hafa haidið því fram, að hundur geti séð, það sem oss mönnunum er hulið“. „Að mínu áliti*, sagði Roland, sem tók að gruna margt vegna óróans í Pétri, „hefir hann fundið þefinn af Iifandi hóp, þessara Shawía hunda, en ekki af dauðum afturgöngum*. „Það er ekki ómögulegt*, svar- aði Nathan, „að rauðskinnar hafi farið hér um í dag, fyrst skógur- inn er fullur af þeim. Eg skal fara á undan inn í rústirnar, sem þú sérð þarna f klettaskorunni, og rannsaka þær“. „Þess þarf ekki“, sagði Roland, sem sá nú lcofann, sem þeir leit uðu að, rétt hjá þeim, og tók eftir þvf að óróinn í Pétri var um garð genginn. Samt hélt hann, þó Nathan færi á usdan, að vissara væri fyrir sig að at huga kringumstæðurnar, vegna systur sinnar, og reið því á und- an hinum. Bardaginn í rdstunura. Húsið var lágt bjálkahús og stóð rétt á gjárbarmi; og heyrð- ist greinilega til árinnar niðri f henni. Kofinn var í tveim hlutum og bil á milli þeirra, en þó þak yfir, sem skýldi ganginum. Skið- garður var um kofann, er stóð í miðjum garðinum og náðu gaflar hsup út að skfðgarðinum, svo ALÞYÐUBLAÐIÐ Klippið þessa auglýsingu út úr biaðinu og festið upp í eldhúsinu, þvi hún er: Mínnisblað hyggínnar húsmóður. Nýja verzlunin „Björg" á Bjargarstig 16, I cái hefir á boðstólum: Hálfbaunir — Hveiti — Haframjöl — Strau- ^ sykur og Molasykur — Kaffi, brent — Cacao — Te, „Ceylon > Iadia“ — Boxamjólk — Tvíbökur — Ávaxtasultu, „Jarðarber“ £3 — Snojörlíki, fsl — Borðsalt — Sveskjur — Aldinsafa (Saft) t? — Vínþrúguedik — Sinnep — Pipar — Muscat — Kanel — 3* Vanillesykur — Gerduít tii I & 2 punda — Eggjaduít — Si* tronu-, Möndlu- og Vanilledropa — Skósvertu — Ofnsvertu — S Taubláma — Fægiiög — Tauþvotta- og Handsápur — Kerti g — Eldspítur — Lampaglös 20" ■— Bollapör og Boilabakka (Messing) —- Drykkjarkönnur. — Auk matvörunnar faest: Nærfatnaður, 3 tegundir, og Miliiskyrtur — Rekkjuvoðir — I Axlabönd — Náttkjólar — Telpuhúfur — Euskar húfur — 53 Borðvaxdúkur — Vetrarkápur og Rykkápur, kvenna — Drengja- ^ stígvél og Telpustígvél — Smellur — Hárnálar — Krókapör, sv. Sc hv. — Skrauthnappar á telpukjóla — Rakvélar — Hár- ÍE, klippur — Kabinetrammar — Vasabaekur — Skrifpappír — Pennar — Millumpappír — Hyiluborðar — Whistspil — Merki- g hulstur — Pönnur email. — Hlemmar email — Hamrar —- gj Axir, litlar — Saumur, 31/*", 4", 6" — Barnahringir — Atsúkkulaði —- Aluminium vörur, Matarpottar með hlemmi, jS margar stærðir — Súpuausur og Fiskspaðar og fleira og fleira, Aðsóknin í gær er talandi yottur hins iága verðs. Verziunin Illíf á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr aluminium: Matskeiðar á 0,70, theskeiðar á 0,40 og gaffla á 0,70. Borðhnffa, vasahnffa og starfs hnífa frá 0.75—3,00. Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavéiaoiíu, diska, djúpa og grunna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru ör- fá stykki efíir af gbðu og vönduðu baktóskunum, fyrir skólabörnin. Alþýðublaðið er ódýrasta, íjolbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess rerlð. Ritstjóri og ábyrgðannaðer Ólajnr Friðriksson, Preatsajiðjsa Goteaberg opið svæði var bæði framan við kofann og að húsabaki, og matti koma þar fyrir kvikfénaðinum og fólkinu, ef árásar var von. Þessi víggirti bær, sem fimm eða sex dugandi menn vel vopnum búnir hefðu getað varið fyrir heilum hóp rauðskinna, var nú hrörlegur mjög og óvistlegur, sem vonlegt var. Skfðgarðurinn var víða rof inn, einkum framan við liúsið, og hægri álman, sem mest tjón hafði beðið af eldinum, var stór hrúga af hálfbrunnum bjálkum. Eo vinstri álma kofans var í sæmilegu standi, þó þakið væri svo iélegt, á því eina herbergi er þar var, að það á hverri stundu gat hrunið. Hávaðinn I fljótinu gerði staðinn enn þá ömurlegri Trérúm (2 manna), nýlegt, er tii sýnis og sölu í vörugeymsiu- húsi Landsverzlunar við Klapparst. . kostar I kr. á mánuði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.