Morgunblaðið - 21.12.1994, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.12.1994, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1994 17 LANDIÐ ; * ¦ Morgunblaðið/Árni Helgason FRÁ vigslu kapellu við Sjúkrahúsið í Stykkishólmi. Ný kapella vígð Stykkishólmi - KAPELLA í Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi hefur verið vígð. Vígsluna annaðist herra Ólafur Skúlason, biskup, sem flutti bæn, blessun og ræðu við þetta tæki- færi. Hann minntist starfs og at- orku systranna þar frá upphafi en árið 1938 komu hingað st. Fransiskus-systur sem hófu hér rekstur sjúkrahússins og var það stór og veglegur kapituli í sögu Stykkishólms. Þá aðstoðuðu við vígsluna prófasturinn, sr. Ingi- Hálka og svipti- vindar í Fagradal 3 rútur og flutninga- bíll útaf ÖKUMENN áttu í miklum erfið- leikum í Fagradal á mánudag vegna mikillar hálku á veginum og sviptivinda. Lentu þrjár rútur og einn flutningabíll út af veginum með skömmu millibili en enginn slys hlutust þó af og tókst í öllum tilvikum greiðlega að ná bílunum aftur upp á veginn. Hlífar Þorsteinsson, ökumaður rútu frá Austfjarðaleið, sem lenti útaf í vindhviðu. Nokkrir farþegar voru í rútunni og varð þeim ekki meint af. Hlífar segir að glæra- svell hafi verið á öllum vegum og mjög hvasst, svo ökumenn þurftu að dóla á 20-30 km. hraða. „Það kom snörp vindhviða sem feykti bílnum til og þá tekur maður enga sénsa á að eitthvað meira verði úr því og setur framendann fram af þegar aðstæðurnar eru þann- ig," sagði hann. Plógur frá Vega- gerðinni aðstoðaði Hlífar við að ná rútunni aftur upp á veginn. Landbúnaður skapar verðmæti fyrir tæpa 20 milljarða króna a ari. berg Hannesson, og prestarnir, sr. Gunnar Eiríkur Hauksson og sr. Ólafur Jens Sigurðsson, og systurnar á sjúkrahúsinu. Kirkju- kór Stykkishólmskirkju söng og David Enns lék undir. Að athöfn lokinni var viðstöddum boðið í kaffi og kökur. Athöfnin var mjög virðuleg og er nýja kapellan mjög hlýleg og hefur verið vandað mjög til verks- ins. Það var Trésmiðjan Nes. hf. í Stykkishólmi sem annaðist vinnu og frágang.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.