Morgunblaðið - 21.12.1994, Side 19

Morgunblaðið - 21.12.1994, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. DRSEMBER 1994 19 DU PONT bflalakk notað af fagmönnum um land allt. w38606&'.‘ Er bfllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. \’ERÐ AÐEINS 2.860 kr. * VAKA-HELGAFELL EINTAK I TIMAS „Vel og lipurlega skrifuð saga... góð persónusköpun... frásögnin lifandi og full af glettni" - Súsanna Svavarsdáttir, Morgunblaðinu „Ólafi Jóhanni hefur enn á ný tekist að skapa ógleymanlega persónu...“ - Oddný Amadóttir, DV oqpíSbzi ! Faxafeni 12. Sími 38 000 BROT ÚR DÓMUM UM SNIGLAVEISLUNA: „Mér fannst þetta bragðmikil Sniglaveisla og kom mér satt að segja skemmtilega á óvart“ - Þröstur Helgason, Dagsljósi VIÐSKIPTI Bílaiðnaður Toyota spair uppsveiflu ’95 Tokyo. Reuter. TOYOTA, umsvifamesti bílaframleið- andi Japans, spáir meiriháttar bata á næsta ári og gerir ráð fyrir að bíla- sala fyrirtækisins innanlands muni aukast í fyrsta skipti síðan 1990. Að sögn Tatsuro Toyoda forstjóra býst fyrirtækið við að salan aukist um 10% í 2.24 milljónir bíla alman- aksárið 1995 og verður það fyrsta söluaukning í fímm ár. Áætlað er að salan hafi minnkað um 1% í 2.04 milljónir í ár vegna samdráttar, harðrar samkeppni og hækkunar jensins. „Áframhaldandi skattalækkanir munu auka eftirspum innanlands á næsta ári,“ sagði Toyoda á blaða- mannafundi, „... og bílaframleiðend- ur munu setja ný módel á rnarkað." 5.30 milljónir bíla? Hann spáði því að eftirspum eftir japönskum bílum (að minnstu gerð- um undanskildum) mundi aukast um 8% í 5.30 milljónir 1995. Þar með gaf hann í skyn að Toyota, sem býst við 10% söluaukningu, mundi auka markaðshlutdeild sína. Hann spáði því að rekstrarhagn- aður Toyota síðari hluta 1994 yrði 20% meiri en þegar spáð var 70 milljarða jena aukningu í ágúst. Viðræður við Swissair um Sabena Brussel. Reuter. BELGÍSK stjórnvöld munu bráðlega hefla viðræður við Swissair um tengsl við ríkisrekna flugfélagið Sabena samkvæmt tilkynningu frá belgíska samgönguráðuneytinu. Þar með lýkur margra mánaða vangaveltum um að Swissair hafi áhuga á Sabena, en belgíska ráðu- neytið vill ekki skýra frá efni við- ræðnanna. Að sögn blaðsins La Libre Belgique hefur Swissair áhuga á því sem næst 49% hlut í Sabena. Belgíska félagið stendur í tengsl- um við Air France, sem á 37.5% hlut í því, en samkvæmt fréttum undanfama mánuði er ekki víst að tengslin haldist eftir mannabreyt- ingar hjá Air France. Að sögn Elio Di Rupo samgöngu- ráðherra eru tengsl Sabena og Air France í athugun. Sabena vonast til að koma slétt út á þessu ári eftir 31 milljónar doll- ara tap 1993. Framleiðsla erlendis mundi aukast um 18% í 1.25 milljónir 1995 og slá fyrri met, en framleiðsla innanlands minnka um 3% í 3.42 milljónir bíla 1995, fimmta árið í röð. Toyoda spáði því að bílaútflutn- ingur fyrirtækisins mundi minnka um 17% í 1.25 milljónir á næsta ári, fjórða árið í röð. .9 PÓSTUR OG SÍMI Sölustaöir um allt land i Verð: B2.774 kr. staðgreitt. ú Lafur j o Liami Oultur Sniglaveisluna! Ólafur Jóhann kemur til landsins í dag og áritar nýjustu skáldsögu sína, SNIGLAVEISLUNA, í eftirtöldum verslunum: í dag, miðvikudag, í Pennanum, Kringlunni, milli klukkan 16 og 18. Á morgun, fimmtudag, í Hagkaupum, Kringlunni, milli klukkan 16 og 18. Á föstudag, Þorláksmess í Máli og menningu Laugarvegi, milli klukkan 16 og 18. Ólafur Jóhann áritar Fyrirgefningu syndanna ( Kringunni jálin 1991 MEST SELDA BÓKINI Ólafur Jóhann Ólafson hefur enn einu sinni slegið í gegn á íslenskum bókamarkaði. Skáldsaga hans, Sniglaveislan, er mest selda jólabókin í ár og hefur setið í fyrsta sæti metsölulista DV frá því að fyrsti listi haustsins birtist.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.