Morgunblaðið - 21.12.1994, Síða 29

Morgunblaðið - 21.12.1994, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1994 29 stephenking(~D) ujnrji ' jMnj JJJMM h hefur oft verið L_J kallaður konungur spennusagnanna og það þarf því ekki að koma á óvart að BÓKASAFNSLÖGGAN sé mest seida spennusagan og hafi verið á metsölulistum. Grá og hversdagsleg tilvera Sam Peebles breytist heidur betur þegar hann týnir bókunum sem hann fékk lánaðar í bókasafninu og BÓKASAFNSLÖGGAN fer á stúfana. Þótt Sam sé hvorki kjarkmikill maður né fús til átaka á hann enga aðra kosti en að berjast fyrir lífi sínu. V •• • ■ í Bókasafnslöggan _a_1LJLJv_a_Í er bók hlaðin ósvikinni Stephen King spennu. Rétt er að benda væntanlegum lesendum á að ætla sér góðan tíma til að lesa _ j—. hana því erfitt eraðleggja f| (_J) hana frá sé Ö_ _ _ í miðjum n n n kiiðum. KRUMMI - Hrafns saga Gunnlaugssonar UMSAGNIRNAR SEGJA ÞAÐ SEM SEGJA ÞARF! - ® J|SgfrifNLAUGSSONAR ...Þetta sameiginlega brugg þeirra félaga (Arna og Hrafns) er nefnilega ekkert sykurvatn heldur „blandaður11 Hrafn, bragðmikill rammur og sterkur...Krummi er vel heppnuð viðtalsbók sem gaman er að lesa... (Elías Snæland Jónsson i DV 29. nóv.) ...Það eru afburðagóðir kaflar og læsilegir í Krumma, til dæmis sá fyrsti um lyktina af línu og dauðanum.Eftir allt saman er Hrafns saga Gunnlaugssonar íslendingasaga en ekki saga af villimanni... (Jóhann Hjólmarsson i Mbl. 8. des.) Þessa bók skrifaði Árni Þórarinsson af sinni miklu og góðu ritleikni Honum tekst að skila á síðum bókarinnar hinum eina og sanna kvikmyndajöfri, Hrafni Gunnlaugssyni, einhverjum umdeildasta samtíðarmanni okkar..Bókin er afburðavel saman sett og skreyt mörgum myndum sem fengur er að... (Jón Birgir Pétursson i Tímanum 16. des.) ...Hún erfjörug og engin lognmolla eða mærð yfir henni. Hrafn er dálítið dómharður eins og honum hættir til... ...Mér finnst bókin skemmtileg. Ef ég hefði lesið hana yfir, er eitt og annað sem ég hefði ráðlagt Hrafni að sleppa, eða hafa með öðrum hætti. Þá hefði hún hins vegar ekki orðið jafn skemmtileg fyrir vikið. (Davíð Oddsson i viðtali við Tímann 1 7. des.) BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.