Morgunblaðið - 21.12.1994, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.12.1994, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ 34 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1994 i-------------------------------- LISTIR Nýjar bækur Orðin eftir Sartre ORÐIN eftir franska rithöfundinn Jean-Paul Sartre (1905-1980) eru komin út í þýðingu Siguijóns Hall- dórssonar. í kynningu segir: „Jean-Paul Sartre rekur atvik úr bemsku sinni fram á unglingsár og hvernig hann hafi mótast af þeim. Hann veltir fyrir sér vanda bams sem í sífellu leitar réttlætingar á tilveru sinni, en sér að lokum að hver mað- ur verður að axla ábyrgð á eigin lífi. Sartre vann síðar úr þessari hugsun í nafni tilvistarspekinnar, er svo nefnist (existensjalisma). Bókin skiptist í tvo hluta og nefn- ist annar Lesa, hinn Skrifa. Höfund- ur greinir frá því hvernig hann kynntist heiminum í gegnum bæk- urnar og tók síðar að kljást við hann með skriftum." Útgefandi er bókagerðin Ararit á Akureyri. Bókin er 143 bls. Prent- vinnsla unnin hjá POB á Akureyri. Bókin kostar 1.659 krónur. EGGERT feldskeri SMU121 Jólagjafir fyrir örbylgjuofnaeigendur T öfrapotturinn margeftirspurði kominn aftur! Þú færö fallega brúningu á kjötið í honum. Verð kr. 2.280 Pítsudiskar gera pítsubotninn stökkan og fallegan. Verð kr. 1.918 - jólatilboðsverð Ótrúlegt úrval dhalda í örhylgjuofna með 30% jólatilboðsafslcetti 3 Einar Farestveit&Cohf Borgartúni 28 “S 622901 og 622900 Alltaf sama sagan LEIKLIST Fíladclfíusöf n- uðurinn JÓLASAGAN Höfundur og leikstjóri: Guðrún Asmundsdóttir. Leikmynd og bún- ingar: Erna Ragnarsdóttir. Ljós: Kári Gíslason. Hljóð: Magnús og Andri. Leikari: Jóníana H. Jóns- dóttir. Fíladelfíu, 14.tlesember. TIL ER afbragðs kvæði eftir enska skáldið W.H. Auden, „Fag- urlistasafnið“ (Musée des Beaux Arts), þar sem því er lýst hvern- ig miklir atburðir eiga sér stað í hversdaglegu umhverfi, jafnvel án þess að nokkur gefi þeim gaum. Fólk heldur áfram að borða eins og ekkert hafi í skor- ist, eða opnar glugga eða röltir í rólegheitum sinn veg. Plógmað- urinn kippir sér ekkert upp við það þegar Ikarus fellur í hafið LEIKLIST M iöskólinn í Rcykjavík UNGLINGURINN í SKÓGINUM Söngleikur við ljóð Halldórs Kiljans Laxness. Leikgerð og tónlist: Bragi Jósepsson. Stjómandi: Jóhann Bjamason. Ráðhús Reylg'avíkur Ijamarsalur, 14. desember. TÍMARNIR breytast. Sagan segir að alþingismönnum hafi orðið svo um þegar Halldór Lax- ness reið expressjónismanum himingnæfur inn í íslenska ljóð- list með „Unglingnum“ árið 1925 að þeir hafi hætt við að styrkja hann til Sikileyjarferðar að skrifa meira. Nú, hartnær 70 árum síðar, er þetta fyrrum umdeilda ljóð sem betur fer orðið svo sátt á bekk með því sem best hefur verið gert á íslenska tungu að bráðungir nemendur Miðskólans syngja og dansa það frammi fyr- ir vinum og vandamönnum og nokkrum hræðum á hádegisrölt- inu í Ráðhúsi Reykjavíkur eins og ekkert sé og engum dettur eftir að hafa flogið of nærri sólu og skipið glæsilega heldur sinni stefnu. Meðal kristinna manna hafa ekki orðið meiri atburðir en fæðing Krists. Listamenn hafa árhundruðum, jafnvel árþúsund- um saman, lýst þeim atburði í tónlist, máli, myndum og hver varpað ljósi á einhvem þátt þessa undurs, en það verður aldrei upp- lýst allt í einu; til þess dygðu víst ekki allar heimsins perur og að auki myndu margir blindast. Ég nefni hér Auden vegna þess að Guðrún Ásmundsdóttir notar svipuð efnistök í Jólasögu sinni og hann í „Fagurlistasafn- inu“: Mikil tíðindi eiga sér stað mitt í erli hversdagslegs lífs. Börn hnupla eplum, dóttir gisti- hússeigandans heldur áfram að sópa gólfið, fjósalyktin af bónda- konunni er svo stæk að fólkið í rútunni heldur fyrir nefið. Lífið hefur sínar spaugilegu hliðar, það er óhætt að skvetta svolítið úr Eia leikur neitt annað í hug en „en hvað þetta er fallegt" og ljóðið verður þannig raunverulegt og þar með næstum því skósíður sannleikur eins og bylgjandi laufhaddurinn á öxlum kórsins sem syngur það nú hartnær 70 ámm síðar. Bragi Jósepsson er að venja nemendur sína við listina með því að færa þeim þetta verk til flutnings. Að venja nemendur við list og listsköpun er í sjálfu sér göfugt markmið og sjálfsagt en eigi að síður alltaf þakkar- vert. Ungur nemur, gamall tem- ur. Ætla mætti að ýmis megin- einkenni Unglingsins í skógin- um, formleg og táknleg, t.a.m. orðskrúðið, himneskur lostinn, væm ungum túlkendum ofviða (em krakkar ekki vanir að bein- tengja tilfinningar sínar túlk- klaufunum, enda er nokkuð það til sem er eðlilegra en fæðing - hversdaglegra, ef grannt er skoð- að? Já, undrið er allt í kring um okkur, segir þessi saga og það er ekki upphafið, fjarlægt, heldur nærri okkur og gleðilegt. Jólasagan, eins og hún er sögð hérna, er einkum ætluð börnum og barninu í fullorðnum og gerist á öllum tímum, bæði þá og nú. Armbandsúrið á þar jafn mikinn rétt á sér og skikkjan. Auðheyri- legt var að þessi saga og flutn- ingur hennar átti greiða leið að hjörtum þeirra sem troðfylltu Fíladelfíu þetta miðvikudags- kvöld. Ekki spilltu heldur að- ventutónleikarnir sem haldnir voru á undan jólasögunni. Þar sungu góðar raddir fögur lög. Stelpunum tveimur sem komu með mér fannst mikið til koma. Þeim fannst hátíðleikinn í hvers- dagsleikanum „súperflottur“ en undrið „spes“. uninni?!) En svo er ekki. Krakkar eru nefnilega ágætis expressjón- istar. í þessum söngleik er flytjend- um að mestu leyti kynskipt upp í tvær fylkingar sem syngja og dansast á. Sú togstreita vegur skiljanlega ekki þungt í upp- færslunni, en kórarnir, aðalleik- endur og hljóðfæraleikarar lögð- ust öll á eitt með dálaglegum söng, leikhrifum og hljóðfæra- slætti til þess að skapa fegurð orðanna óhlutbundið umhverfi sem enga kröfu gerir en er og er skynjanlegt og í því er listasig- ur þeirra fólginn og vonandi vani. Tilvist þessa unga fólks er líka fegurð og gleði. Hún endur- speglaðist á sjáöldrum ástvin- anna sem sátu og horfðu á eða fylgdust með frá handriðinu ofan við Tjamarsalinn. Og ég fékk ekki betur séð en að forsetar íslands, holdgervingar háleitasta þjóðarviljans (þeir hanga þarna á veggjunum daginn út og dag- inn inn á ljósmyndasýningu) depluðu ánægðir auga. Eða var það bara eia leikur? Eia perlur? Nú, hartnær 70 árum síðar? Guðbrandur Gíslason Amerískir svefnsófar Glæsilegir sófar sem breytast meö einu hand- taki í hjónarúm. 12cm þykk springdýna frá Sealy. Grind hátt frá gólfi. Geföu gestum þínum góðan jVÍRECO húsgagnaverslun, n' Langholtsvegi 111, sími 91 -680 690. kvenna kr. 3.450 karla kr. 4.050 Silkisloppar kr. 3.880 Gjafavara í miklu úrvali. Hverfisgötu 37, sími 12050. Sjábu hlutina í víbara samhcngi! Blab allra landsmanna! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.