Morgunblaðið - 21.12.1994, Side 51

Morgunblaðið - 21.12.1994, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Árnað heilla f* /"vÁRA afinæli. í dag, 0\/21. desember, er sex- tug Margrét Arnadóttir, Byggðarenda 22, Reykja- vík. Eiginmaður hennar er Gísli Guðmundsson, yfir- lögregluþjónn. Þau taka á móti gestum í safnaðar- heimili Fríkirkjunnar, Lauf- ásvegi 13, Reykjavík milli kl. 18 og 20 í dag, afmælis- daginn. Pennavinir TUTTUGU og tveggja ára Ghanapiltur með áhuga á fótbolta, tónlist, hjólreiðum, safnar póst- kortum: Malcolm Abdul- Mubarak, P.O. Box 471, Agona Swedru, Ghana. FRÁ japönsku ólympíu- borginni Nagano, þar sem vetrarleikarnir fara fram 1998, skrifar 15 ára ára piltur með áhuga á íþrótt- um og tónlist: Tae Takamisawa, 272 Sakumachi, Minamisaku-gun, Nagano, 384-06 Japan. SAUTJAN ára jap- önsk stúlka sem lengi hefur dreymt að eignast íslenska pennavini eða vinkonur: Kaoru Sumiyoshi, 483-4Kamik- awara ya, Izumisano-city, Osaka, 598 Japan. FRÖNSK 33 ára og tveggja barna húsmóðir með áhuga vistfræði, bókmenntum, ferðalög- um og útivist. Flugmælt á ensku og þýsku auk móðurmálsins: Helene Benoit, 39 Les Forestieres, Gallerand, F-45170 Chilleurs, France. LEIÐRÉTT Nafn féll niður I minningargrein Stein- unnar Marinósdóttur um föður sinn, séra Marinó Kristinsson í Morgun- blaðinu á sunnudag, fóll niður nafn höfundarins í upptalningu barna hins látna, en Steinunn var sjötta í röðinni, fædd 13. júní 1958. Þá misritaðist nafn Þórhöllu, eiginkonu Marinós. Hlutaðeigendur eru innilega beðnir að afsaka þessi mistök. Villa í töflu I töflu sem fylgdi frásögn af lokaumferð Ólympíu- skákmótsins í Moskvu var einn vinningur tekinn af Jóni L. Árnasyni og færður á Helga Ólafsson. Hið rétta er að Jón L. var með 6V2 vinning eða 65% og Helgi var með 3 '/2 vinning eða 43,7%. Ljósmyndarinn - Jóhannes Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. nóvember sl. í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þorsteinssyni Ingibjörg Magnúsdóttir og Mar- teinn Sigurðsson. Heimili þeirra er í Æsufelli 2, Reykjavík. Ljósmyndari Bára BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 8. október sl. í Bú- staðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni María Guð- mundsdóttir og Guð- mundur Valur Sævars- son. Heimili þeirra er í Reyrengi 2, Reykjavík. Með morgunkaffinu ER það í dag, sem yfir- maðurinn ætlaði að koma? MÁ ég ljúka leiknum. Það var nefnilega að kvikna í húsinu inínu. Farsi STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hef- ur mjög ríka ábyrgðartilfinn- ingu og háieitar hugsjónir. Hrútur (21. mars- 19. apríl) W* Þú kemst í samband við ein- hvem sem á effcir að reynast þér vel á næstu vikum. Var- astu óhóflega eyðslu þegar kvölda tekur. Naut (20. apríl - 20. maf) Ráðgjafi færir þér góðar fréttir. Ástvinur þarfnast aukinnar umhyggju í kvöld. Á næstu vikum standa ferða- lög til boða. Tvíburar (21.maí-20.júní) )» Gættu þess að særa engan með vanhuguðum ummælum. Á næstu vikum býðst þér óvænt tækifæri til að bæta fjárhaginn verulega. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Sameiginlegir hagsmunir ást- vina verða í fyrirrúmi á kom- andi vikum, og þú nærð hag- stæðum samningum. Skemmtu þér vel í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) í hönd fer tími mikilla af- kasta í vinnunni sem þú hlýt- ur viðurkenningu fyrir. Taktu tillit til tilfinninga annarra í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) as Þú ert að ljúka jólaundirbún- ingnum og framundan er ánægjuleg hátíð. Kærleikur og ást verða í fyrirrúmi næstu dagana. Uog (23. sept. - 22. október) Heimilið hefur forgang næstu vikurnar og þú tekur mikil- væga ákvörðun varðandi fjöl- skylduna. Vinur er eitthvað miður sín. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9(10" Þú þarft að sýna starfsfélög- um nærgætni og taka tillit til óska þeirra. Gott samstarf byggist á gagnkvæmum skilningi. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Komandi vikur verða þér fjár- hagslega hagstæðar, og þér bjóðast ný tækifæri. Láttu ekki vanhugsuð orð vinar á þig fá I kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sjálfstraust þitt fer vaxandi á komandi vikum og þú kem- ur hugmyndum þínum á framfæri. Gættu samt var- úðar í peningamálum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðfc Þú átt annríkt við að Ijúka vex-kefni tengdu jólunum. Þér tekst að ganga frá lausum endum, og kvöldið verður sér- lega ánægjulegt. Fiskar (19. febrúar-20. mars) *£< Þótt starfsfélagi sé ívið hör- undsár tekst þér að ljúka því sem þú ætlaðir þér í dag. Samkvæmislífíð hefur upp á margt að bjóða. Stjömusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1994 51 JOLATILBOÐ Herrakuldaskór Stærðir 41 -45 Verð aðeins kr. 3.490 i Opiðkl. 10-22. TLeður Stærð Leðurkuldaskór Stærðir 30-41 Verð aðeins kr. 2.790 AUGLYSING JOLAPORTID koUPORTIÐ t 'JM.v ■lólaportið í Kolaportinu: Stærsti jólamarkaður ársins Meira en 100 seljendur taka þátt í Jólaportinu, sem opið er í Kolaportinu til jóla, hvern daga kl. 14-22. Líkt og í Kolaportinu er vöruúrvalið fjölbreytt af alls konar gjafa- og jólavöru að ógleymdum seljendum margvíslegra matvæla sem fólk vill gjarnan hafa á borðum um jólin. Þá má sérstaklega geta þess að í Jólaportinu er boðið'upp á ódýr- ustu jólatrén á höfuðborgar- svæðinu samkvæmt verðkönnun DV og Morgunblaðsins og er þar um innfluttan Normannsþin að ræða, gæðatré sem halda sér vel. Góðar vörur á lágu verði „Hér í Jólaportinu leggjum við áherslu á góðar vörur á lágu verði,“ segir Guðmundur G. Kristinsson, markaðsstjóri Jóla- portsins. Hér getur fólk keypt góðar jólagjafir án þess að setja fjárhaginn í rúst og sem dæmi má nefna fjölskyldujólapakka sem saman-stendur af þrernur góðum bókum og tveimur skemmtilegum leikföngum sam- tals aðeins á 1800 kr.“ Uppákomur og jólaleikur I dag, miðvikudag, koma Bjúgna- krækir, Gluggagægir og Grýla í Jólaportið milli kl. 18 og 19, og á Þorláksmessu korna Grýla og Leppalúði í heimsókn ineð öllum 13 jólasveinunum. Þáerígangi jólaleikur, sem allir gestir geta tekið þátt í, og verða vinningar dregnir út í beinni útsendingu á Bylgjunni á morgun, fimmtudag. Kolaportið í janúar Kolaportið byrjar aftur helgina 7.-8. janúar og er farið að taka við pöntunum fyrir allar helgar í janúar, en þess má einnig geta að básaverð lækkar verulega um áramótin. Fyrstu helgina verður þar sann- kölluð Súpersala en þá munu flestir seljendur gefa aukaafslátt frá venjulegum hagstæðum Kola- portsprísum. Aðra helgina verða svonefndir „Bamadagar" en þá fá böm og unglingar 16 ára og yngri ókeypis sölupláss í Kolaportinu. Þriðju helgina verða sérstakir kompudagar og síðustu helgina í janúar verður þar haldin stórsýning „Bömin og framtíðin“ sem haldin er í sam- starfi við landssamtökin Heimili og skóli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.